Líf í höfnum landsins Magnús Már Guðmundsson skrifar 11. ágúst 2009 14:02 Ólína Þorvarðadóttir, þingmaður Samfylkingar, Mynd/Vilhelm Gunnarsson Ólína Þorvarðadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir reynslu af lögum um strandveiðar sem tóku gildi í vor vera góða. Mun meiri umsvif væri í höfnum landsins og að landanir væru fleiri en áður. Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vakti máls á strandveiðikerfinu í upphafi þingfundar í dag. Hann sagði ljóst að breytingarnar hefðu ekki aukið aflaverðmæti og að spá sjálfstæðismanna um að nýjum bátum myndi fjölga umtalsvert hefði ræst. Illugi fullyrti jafnframt að þeim muni fjölga ennfrekar á næstu árum sem muni leiða til þess að veiðidögum muni fækka og þannig muni draga úr hagkvæmni. Ólína sagði að miðað við orð Illuga væri ljóst að hægt væri að horfa á sama hlutinn á ólíkan hátt. Hún benti á að reynslan af breytingunni væri ekki fullljós þar sem reynslutímabilið væri ekki yfirstaðið. Þá sagði þingmaðurinn að huga hefði mátt betur að svæðaskiptingu í strandveiðikerfinu. Ólína sagði að hafnir iðni nú af lífi. „Ég kem frá bæjarfélagi þar sem dauði hefur verið í höfnum." Það hafi breyst og fjölmargir eygi nú von í fyrsta sinn í langan tíma. „Það er alveg augljóst mál að þetta hefur ekki leitt til neinnar nýliðunar," sagði Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og gerði jafnframt athugasemd við svæðaskiptingu í kerfinu sem hann sagði að hefði mistekist. Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Sjá meira
Ólína Þorvarðadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir reynslu af lögum um strandveiðar sem tóku gildi í vor vera góða. Mun meiri umsvif væri í höfnum landsins og að landanir væru fleiri en áður. Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vakti máls á strandveiðikerfinu í upphafi þingfundar í dag. Hann sagði ljóst að breytingarnar hefðu ekki aukið aflaverðmæti og að spá sjálfstæðismanna um að nýjum bátum myndi fjölga umtalsvert hefði ræst. Illugi fullyrti jafnframt að þeim muni fjölga ennfrekar á næstu árum sem muni leiða til þess að veiðidögum muni fækka og þannig muni draga úr hagkvæmni. Ólína sagði að miðað við orð Illuga væri ljóst að hægt væri að horfa á sama hlutinn á ólíkan hátt. Hún benti á að reynslan af breytingunni væri ekki fullljós þar sem reynslutímabilið væri ekki yfirstaðið. Þá sagði þingmaðurinn að huga hefði mátt betur að svæðaskiptingu í strandveiðikerfinu. Ólína sagði að hafnir iðni nú af lífi. „Ég kem frá bæjarfélagi þar sem dauði hefur verið í höfnum." Það hafi breyst og fjölmargir eygi nú von í fyrsta sinn í langan tíma. „Það er alveg augljóst mál að þetta hefur ekki leitt til neinnar nýliðunar," sagði Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og gerði jafnframt athugasemd við svæðaskiptingu í kerfinu sem hann sagði að hefði mistekist.
Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Sjá meira