Geta ekki mætt í skóla vegna fátæktar foreldra Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 23. ágúst 2009 10:09 Þórhallur Heimisson, prestur við Hafnarfjarðarkirkju. Mynd/Stefán „Það sem ýtti mér af stað er að foreldrar hafa verið að hringja í mig út af börnum sem mættu ekki í skólann fyrsta daginn, því þau hafa ekki getað keypt bækur," segir Þórhallur Heimisson, prestur við Hafnarfjarðarkirkju, í samtali við fréttastofu. Hann skrifaði færslu í vefdagbók sína í gær þar sem hann lýsir erfiðum símtölum frá fólki sem getur ekki látið börnin sín byrja í skóla með haustinu, því ekki er til peningur til að kaupa námsbækur, skólavörur og greiða innritunargjöld. Þórhallur segir einkum um nemendur við framhaldsskóla að ræða. Aðspurður hvort hann telji hættu á að börn flosni hreinlega upp úr námi vegna fátæktar svarar Þórhallur: „Ég spyr - ef þú getur ekki mætt í skólann á mánudaginn því þú átt ekki bækur, hvað ætlarðu þá að gera?" Þórhallur segist hafa heyrt frá fólki sem standi frammi fyrir algjöru úrræðaleysi fyrir morgundaginn. Hann segir marga foreldra vera með fleiri en eitt barn á sínu framfæri sem þurfi að fæða og klæða á sama tíma og verðlag hækkar. Þórhallur bendir á að fólk geti leitað til Hjálparstarfs kirkjunnar og félagsþjónustunnar um styrki, en þeir hrökkvi skammt miðað við hvað kostnaðurinn við að hefja nám er mikill. Hann kallar eftir aðgerðum og biðlar til menntamálaráðherra í færslunni. „Ég veit ekki hvað þarf að gera, en ég veit að það þarf að gera eitthvað." Færslu Þórhalls má lesa hér. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
„Það sem ýtti mér af stað er að foreldrar hafa verið að hringja í mig út af börnum sem mættu ekki í skólann fyrsta daginn, því þau hafa ekki getað keypt bækur," segir Þórhallur Heimisson, prestur við Hafnarfjarðarkirkju, í samtali við fréttastofu. Hann skrifaði færslu í vefdagbók sína í gær þar sem hann lýsir erfiðum símtölum frá fólki sem getur ekki látið börnin sín byrja í skóla með haustinu, því ekki er til peningur til að kaupa námsbækur, skólavörur og greiða innritunargjöld. Þórhallur segir einkum um nemendur við framhaldsskóla að ræða. Aðspurður hvort hann telji hættu á að börn flosni hreinlega upp úr námi vegna fátæktar svarar Þórhallur: „Ég spyr - ef þú getur ekki mætt í skólann á mánudaginn því þú átt ekki bækur, hvað ætlarðu þá að gera?" Þórhallur segist hafa heyrt frá fólki sem standi frammi fyrir algjöru úrræðaleysi fyrir morgundaginn. Hann segir marga foreldra vera með fleiri en eitt barn á sínu framfæri sem þurfi að fæða og klæða á sama tíma og verðlag hækkar. Þórhallur bendir á að fólk geti leitað til Hjálparstarfs kirkjunnar og félagsþjónustunnar um styrki, en þeir hrökkvi skammt miðað við hvað kostnaðurinn við að hefja nám er mikill. Hann kallar eftir aðgerðum og biðlar til menntamálaráðherra í færslunni. „Ég veit ekki hvað þarf að gera, en ég veit að það þarf að gera eitthvað." Færslu Þórhalls má lesa hér.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira