Árni Johnsen: Sigmundur Ernir hefur bara ákveðinn stíl 25. ágúst 2009 21:53 Árni Johnsen hlustaði af athygli á sérstæðan málflutning Sigmundar. „Ég fann ekkert athugavert við hann," segir Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi, en hann sat í þingsal og hlustaði á eldræðu Sigmundar Ernis Rúnarssonar á fimmtudagskvöldinu. Framkoma Sigmundar hefur vakið athygli víða. Meðal annars gengur myndband manna á milli undir heitinu: Fjör á Ölþingi. Í myndbandinu er klippt saman eldræða Sigmundar um Icesave málið og svo andsvör hans gagnvart þingmönnum. Í einu svarinu ávarpar hann meira að það segja Árna Johnsen í þingsal. Framkoma Sigmundar þótti svo undarleg að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingkona og samflokkskona Árna, hyggst taka málið upp í forsætisnefnd. Sjálf er hún fyrsti varaforseti Alþingis. Árni segist ekki hafa neitt út á hegðun Sigmundar Ernis að setja. „Hann hefur ákveðin stíl og lagði greinilega mikla vinnu í þessa ræðu," segir Árni um Sigmund þetta undarlega kvöld. Í viðtali við Vísi daginn eftir umræðurnar sagði Sigmundur Ernir að það hefði verið galsi í þingmönnum seint um kvöldið. Nú er spurning sú hvort galsinn hafi í raun verið áfengisneysla. Hann neitaði því þó alfarið samkvæmt fréttastofu RÚV en fréttaritari þeirra á Norðurlandi spurði hann í dag hvort hann hefði neytt áfengis þetta kvöld. „Þetta er of langt gengið," segir Árni um viðbrögð Ragnheiðar en sjálfur er hann staddur í Færeyjum á fundum. Hann hafði ekki séð fréttina en heyrði af henni. Honum þykir viðbrögð Ragnheiðar harkaleg. „Það er ekkert hægt að kvarta undan Sigmundi Erni að mínu mati," segir Árni sem sjálfur ræddi við þingmanninn þetta sama kvöld og segir Sigmund ekki sekann um annað en dramatískan flutning á metnaðarfullri ræðu sinni. Ekkert hefur náðst í Sigmund þrátt fyrir margítrekaðar tilraunir Vísis. Þá hefur ekki heldur náðst í formann þingflokks Samfylkingarinnar, Björgvin G. Sigurðsson, en heimildir fréttastofu herma að hann hafi rætt málið sérstaklega við Sigmund. Tengdar fréttir Sigmundur Ernir: Næturgalsi í þingsalnum „Upp úr klukkan tíu og fram til hálftólf var kominn mikill galsi í þingsalinn og orðafar manna eftir því," segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingar. 21. ágúst 2009 12:36 „Loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns" „Það er nokkuð ljóst að það loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns ef hann getur ekki munað tvær-þrjár spurningar sem beint er til hans hér úr ræðustól," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttur, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í þingsal rétt fyrir hálftólf í gærkvöld. 21. ágúst 2009 10:38 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Erlent Fleiri fréttir Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Sjá meira
„Ég fann ekkert athugavert við hann," segir Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi, en hann sat í þingsal og hlustaði á eldræðu Sigmundar Ernis Rúnarssonar á fimmtudagskvöldinu. Framkoma Sigmundar hefur vakið athygli víða. Meðal annars gengur myndband manna á milli undir heitinu: Fjör á Ölþingi. Í myndbandinu er klippt saman eldræða Sigmundar um Icesave málið og svo andsvör hans gagnvart þingmönnum. Í einu svarinu ávarpar hann meira að það segja Árna Johnsen í þingsal. Framkoma Sigmundar þótti svo undarleg að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingkona og samflokkskona Árna, hyggst taka málið upp í forsætisnefnd. Sjálf er hún fyrsti varaforseti Alþingis. Árni segist ekki hafa neitt út á hegðun Sigmundar Ernis að setja. „Hann hefur ákveðin stíl og lagði greinilega mikla vinnu í þessa ræðu," segir Árni um Sigmund þetta undarlega kvöld. Í viðtali við Vísi daginn eftir umræðurnar sagði Sigmundur Ernir að það hefði verið galsi í þingmönnum seint um kvöldið. Nú er spurning sú hvort galsinn hafi í raun verið áfengisneysla. Hann neitaði því þó alfarið samkvæmt fréttastofu RÚV en fréttaritari þeirra á Norðurlandi spurði hann í dag hvort hann hefði neytt áfengis þetta kvöld. „Þetta er of langt gengið," segir Árni um viðbrögð Ragnheiðar en sjálfur er hann staddur í Færeyjum á fundum. Hann hafði ekki séð fréttina en heyrði af henni. Honum þykir viðbrögð Ragnheiðar harkaleg. „Það er ekkert hægt að kvarta undan Sigmundi Erni að mínu mati," segir Árni sem sjálfur ræddi við þingmanninn þetta sama kvöld og segir Sigmund ekki sekann um annað en dramatískan flutning á metnaðarfullri ræðu sinni. Ekkert hefur náðst í Sigmund þrátt fyrir margítrekaðar tilraunir Vísis. Þá hefur ekki heldur náðst í formann þingflokks Samfylkingarinnar, Björgvin G. Sigurðsson, en heimildir fréttastofu herma að hann hafi rætt málið sérstaklega við Sigmund.
Tengdar fréttir Sigmundur Ernir: Næturgalsi í þingsalnum „Upp úr klukkan tíu og fram til hálftólf var kominn mikill galsi í þingsalinn og orðafar manna eftir því," segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingar. 21. ágúst 2009 12:36 „Loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns" „Það er nokkuð ljóst að það loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns ef hann getur ekki munað tvær-þrjár spurningar sem beint er til hans hér úr ræðustól," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttur, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í þingsal rétt fyrir hálftólf í gærkvöld. 21. ágúst 2009 10:38 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Erlent Fleiri fréttir Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Sjá meira
Sigmundur Ernir: Næturgalsi í þingsalnum „Upp úr klukkan tíu og fram til hálftólf var kominn mikill galsi í þingsalinn og orðafar manna eftir því," segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingar. 21. ágúst 2009 12:36
„Loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns" „Það er nokkuð ljóst að það loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns ef hann getur ekki munað tvær-þrjár spurningar sem beint er til hans hér úr ræðustól," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttur, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í þingsal rétt fyrir hálftólf í gærkvöld. 21. ágúst 2009 10:38