Birgitta Jónsdóttir: Forseti hefði átt að grípa í taumana Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 26. ágúst 2009 15:22 Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, til hægri. „Mér finnst náttúrulega ótækt að fólk stígi upp í pontu þegar það er búið að fá sér í glas. En þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta er gert," segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Hún er ekki ánægð með framgöngu Sigmundar Ernis Rúnarssonar, þingmanns Samfylkingar, sem nú hefur viðurkennt að hafa fengið sér léttvín með mat áður en hann flutti ræðu í þingsal. Hún tekur samt fram að hún hafi ekki verið viðstödd fundinn, en hafi séð ræðuhöldin eftir á. Hún segir ekki síst hafa farið fyrir brjóstið á sér að þingmaðurinn er fulltrúi í fjárlaganefnd sem hafði Icesave til umfjöllunar og fólk hafi kannski átt von á því að fá frá honum skýrari vitnisburð en raun bar vitni. „En mér fannst hinir sem sátu í salnum ekkert skárri. Fólk sá í hvernig ástandi hann var. Manni finnst ekkert sniðugt að taka þetta svona langt." Birgitta segir að auðvitað beri þingforseta að gæta að því þegar svona mál kemur upp að gera eitthvað í málinu. „Forseti sussar á fólk fyrir að segja vítavert eða segja háttvirtur á rangan hátt, en svo kemst maður upp með að halda langa ræðu vel í glasi." Hún segir að hafi það einhverntíman verið til siðs að fá sér í glas á kvöldfundum, þá sé kominn tími til að breyta því - fólk geti þá fengið sér í glas eftir á. Aðspurð hvort hún telji það standa upp á þingmanninn að segja af sér, segir Birgitta svo ekki vera. „Mér finnst fólk hafa gert miklu alvarlegri hluti sem kalla á afsögn en það sem hann gerði." Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Mér finnst náttúrulega ótækt að fólk stígi upp í pontu þegar það er búið að fá sér í glas. En þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta er gert," segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Hún er ekki ánægð með framgöngu Sigmundar Ernis Rúnarssonar, þingmanns Samfylkingar, sem nú hefur viðurkennt að hafa fengið sér léttvín með mat áður en hann flutti ræðu í þingsal. Hún tekur samt fram að hún hafi ekki verið viðstödd fundinn, en hafi séð ræðuhöldin eftir á. Hún segir ekki síst hafa farið fyrir brjóstið á sér að þingmaðurinn er fulltrúi í fjárlaganefnd sem hafði Icesave til umfjöllunar og fólk hafi kannski átt von á því að fá frá honum skýrari vitnisburð en raun bar vitni. „En mér fannst hinir sem sátu í salnum ekkert skárri. Fólk sá í hvernig ástandi hann var. Manni finnst ekkert sniðugt að taka þetta svona langt." Birgitta segir að auðvitað beri þingforseta að gæta að því þegar svona mál kemur upp að gera eitthvað í málinu. „Forseti sussar á fólk fyrir að segja vítavert eða segja háttvirtur á rangan hátt, en svo kemst maður upp með að halda langa ræðu vel í glasi." Hún segir að hafi það einhverntíman verið til siðs að fá sér í glas á kvöldfundum, þá sé kominn tími til að breyta því - fólk geti þá fengið sér í glas eftir á. Aðspurð hvort hún telji það standa upp á þingmanninn að segja af sér, segir Birgitta svo ekki vera. „Mér finnst fólk hafa gert miklu alvarlegri hluti sem kalla á afsögn en það sem hann gerði."
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði