Birgitta Jónsdóttir: Forseti hefði átt að grípa í taumana Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 26. ágúst 2009 15:22 Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, til hægri. „Mér finnst náttúrulega ótækt að fólk stígi upp í pontu þegar það er búið að fá sér í glas. En þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta er gert," segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Hún er ekki ánægð með framgöngu Sigmundar Ernis Rúnarssonar, þingmanns Samfylkingar, sem nú hefur viðurkennt að hafa fengið sér léttvín með mat áður en hann flutti ræðu í þingsal. Hún tekur samt fram að hún hafi ekki verið viðstödd fundinn, en hafi séð ræðuhöldin eftir á. Hún segir ekki síst hafa farið fyrir brjóstið á sér að þingmaðurinn er fulltrúi í fjárlaganefnd sem hafði Icesave til umfjöllunar og fólk hafi kannski átt von á því að fá frá honum skýrari vitnisburð en raun bar vitni. „En mér fannst hinir sem sátu í salnum ekkert skárri. Fólk sá í hvernig ástandi hann var. Manni finnst ekkert sniðugt að taka þetta svona langt." Birgitta segir að auðvitað beri þingforseta að gæta að því þegar svona mál kemur upp að gera eitthvað í málinu. „Forseti sussar á fólk fyrir að segja vítavert eða segja háttvirtur á rangan hátt, en svo kemst maður upp með að halda langa ræðu vel í glasi." Hún segir að hafi það einhverntíman verið til siðs að fá sér í glas á kvöldfundum, þá sé kominn tími til að breyta því - fólk geti þá fengið sér í glas eftir á. Aðspurð hvort hún telji það standa upp á þingmanninn að segja af sér, segir Birgitta svo ekki vera. „Mér finnst fólk hafa gert miklu alvarlegri hluti sem kalla á afsögn en það sem hann gerði." Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
„Mér finnst náttúrulega ótækt að fólk stígi upp í pontu þegar það er búið að fá sér í glas. En þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta er gert," segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Hún er ekki ánægð með framgöngu Sigmundar Ernis Rúnarssonar, þingmanns Samfylkingar, sem nú hefur viðurkennt að hafa fengið sér léttvín með mat áður en hann flutti ræðu í þingsal. Hún tekur samt fram að hún hafi ekki verið viðstödd fundinn, en hafi séð ræðuhöldin eftir á. Hún segir ekki síst hafa farið fyrir brjóstið á sér að þingmaðurinn er fulltrúi í fjárlaganefnd sem hafði Icesave til umfjöllunar og fólk hafi kannski átt von á því að fá frá honum skýrari vitnisburð en raun bar vitni. „En mér fannst hinir sem sátu í salnum ekkert skárri. Fólk sá í hvernig ástandi hann var. Manni finnst ekkert sniðugt að taka þetta svona langt." Birgitta segir að auðvitað beri þingforseta að gæta að því þegar svona mál kemur upp að gera eitthvað í málinu. „Forseti sussar á fólk fyrir að segja vítavert eða segja háttvirtur á rangan hátt, en svo kemst maður upp með að halda langa ræðu vel í glasi." Hún segir að hafi það einhverntíman verið til siðs að fá sér í glas á kvöldfundum, þá sé kominn tími til að breyta því - fólk geti þá fengið sér í glas eftir á. Aðspurð hvort hún telji það standa upp á þingmanninn að segja af sér, segir Birgitta svo ekki vera. „Mér finnst fólk hafa gert miklu alvarlegri hluti sem kalla á afsögn en það sem hann gerði."
Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira