Hart tekið á Fangavaktar-þjófum 30. september 2009 04:00 Snæbjörn Steingrímsson segir að niðurhalið á Fangavaktinni sé hreinn og klár þjófnaður. Málið kemur inn á borð lögreglu í dag. MYND/365 „Það verður tekið hart á þessum þjófnaði. Við höfum margfalt betri upplýsingar um þá aðila sem reka þessar skráarskiptasíður en við höfum haft áður og þetta er eitthvað sem verður kært til lögreglu enda á ég fund með henni á morgun um þetta mál," segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdarstjóri SMÁÍS. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær þá stálu hátt í tvö þúsund netverjar fyrsta þættinum af Fangavaktinni á vefsíðunni thevikingbay.org aðeins nokkrum klukkustundum eftir að þátturinn var frumsýndur. Þeir geta nú átt von á því að vera kærðir fyrir þjófnað. Snæbjörn segir að allir aðilar hafi verið viðbúnir þessu mikla niðurhali og hafi því undirbúið sig mjög vel. „Þannig að við sátum bara fyrir framan tölvurnar og söfnuðum saman sönnunargögnum," útskýrir Snæbjörn og bætir því við að þeir líti á þetta sem hreinan og kláran þjófnað. „Þetta er klárlega stuldur sem getur komið í veg fyrir að hægt sé að gefa vöruna út. Menn mega ekki gleyma því að það eru viðvkæmir tímar í þessum iðnaði um þessar mundir og menn mega hreinlega ekki við því að það sé verið að stela svona. Þarna eru því gríðarlegar fjárhæðir í húfi; dvd-útgáfa og áskriftasala. Og ekki má gleyma því að þetta efni er mjög dýrt í framleiðslu." Snæbjörn segir að eflaust muni einhverjar sleppa með skrekkinn en bætir því við að þeir sem hafa ólöglega útgáfu af Fangavaktinni inni á sinni tölvu mættu alveg vera með í maganum í dag. „Það er svolítið handahófskennt hvort menn eigi von á kærum eða ekki. Stundum, þegar verið er að safna saman sönnunargögnum, þá liggja menn misjafnlega vel við höggi." Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
„Það verður tekið hart á þessum þjófnaði. Við höfum margfalt betri upplýsingar um þá aðila sem reka þessar skráarskiptasíður en við höfum haft áður og þetta er eitthvað sem verður kært til lögreglu enda á ég fund með henni á morgun um þetta mál," segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdarstjóri SMÁÍS. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær þá stálu hátt í tvö þúsund netverjar fyrsta þættinum af Fangavaktinni á vefsíðunni thevikingbay.org aðeins nokkrum klukkustundum eftir að þátturinn var frumsýndur. Þeir geta nú átt von á því að vera kærðir fyrir þjófnað. Snæbjörn segir að allir aðilar hafi verið viðbúnir þessu mikla niðurhali og hafi því undirbúið sig mjög vel. „Þannig að við sátum bara fyrir framan tölvurnar og söfnuðum saman sönnunargögnum," útskýrir Snæbjörn og bætir því við að þeir líti á þetta sem hreinan og kláran þjófnað. „Þetta er klárlega stuldur sem getur komið í veg fyrir að hægt sé að gefa vöruna út. Menn mega ekki gleyma því að það eru viðvkæmir tímar í þessum iðnaði um þessar mundir og menn mega hreinlega ekki við því að það sé verið að stela svona. Þarna eru því gríðarlegar fjárhæðir í húfi; dvd-útgáfa og áskriftasala. Og ekki má gleyma því að þetta efni er mjög dýrt í framleiðslu." Snæbjörn segir að eflaust muni einhverjar sleppa með skrekkinn en bætir því við að þeir sem hafa ólöglega útgáfu af Fangavaktinni inni á sinni tölvu mættu alveg vera með í maganum í dag. „Það er svolítið handahófskennt hvort menn eigi von á kærum eða ekki. Stundum, þegar verið er að safna saman sönnunargögnum, þá liggja menn misjafnlega vel við höggi."
Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira