Meira hrun náist ekki niðurstaða í Icesave-málinu Heimir Már Pétursson. skrifar 9. október 2009 18:52 Enn meira hrun verður í efnahagsmálum Íslendinga náist ekki niðurstaða í Icesave deilunni og ef Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn lýkur ekki endurskoðun sinni á efnahagsáætlun landsins á næstu dögum, að mati sérfræðinga Seðlabankans og efnahags- og viðskiptaráðuneytisins. Fjármálaráðherrann, Steingrímur J. Sigfússon, segir bið eftir lausn mála ekki mega verða lengri en nokkra daga eða vikur. Forsætisráðherra óskaði á mánudag eftir mati Seðlabankans annars vegar og efnahags- og viðskiptaráðuneytisins hins vegar á því hvaða afleiðingar það hefði ef enn freakri dráttur yrði á endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á efnahagsáætlun Íslands og niðurstöðu í Icesave deilunni. Sérfræðingar Seðlabanks segja þetta þýða að töf verði á afnámi gjaldeyrishafta, lánshæfismat ríkisins lækki í flokk ótryggðra fjárfestinga, líkur aukist á hækkun vaxta, þrýstingur verði á gengislækkun og þar með aukningu verðbólgu, töf verði á endurreisn atvinnulífsins og atvinnuleysi aukist ef enn frekari tafir verði á endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fjármálaráðherra segir þreifingar enn í gangi við Breta og Hollendinga. Efnahags- og viðskiptaráðuneytið segir töf á Icesavesamningum hafa alvarlegar afleiðingar fyrir Tryggingasjóð innstæðueigenda sem verði að greiða innstæðueigendum út tryggingar sínar eftir hálfan mánuð, en frestur til þess rennur út 23. október. Sjóðurinn er langt frá því að eiga fyrir skuldbindingum. Ef þetta gerist rýrni traust á Íslandi enn frekar og lánshæfismat lækki, sem geti gert endurfjármögnun lána ríkis og sveitarfélaga og t.d. Íbúðalánasjóðs enn dýrari og jafnvel ómögulega. Fjármálaráðherra vonar að fljótlega verði lagt fram frumvarp um Icesave sem sátt takist um. Fjármálaráðherra segir þjóðfélagið ekki þola meiri bið eftir niðurstöðu í þessum efnum. Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Enn meira hrun verður í efnahagsmálum Íslendinga náist ekki niðurstaða í Icesave deilunni og ef Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn lýkur ekki endurskoðun sinni á efnahagsáætlun landsins á næstu dögum, að mati sérfræðinga Seðlabankans og efnahags- og viðskiptaráðuneytisins. Fjármálaráðherrann, Steingrímur J. Sigfússon, segir bið eftir lausn mála ekki mega verða lengri en nokkra daga eða vikur. Forsætisráðherra óskaði á mánudag eftir mati Seðlabankans annars vegar og efnahags- og viðskiptaráðuneytisins hins vegar á því hvaða afleiðingar það hefði ef enn freakri dráttur yrði á endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á efnahagsáætlun Íslands og niðurstöðu í Icesave deilunni. Sérfræðingar Seðlabanks segja þetta þýða að töf verði á afnámi gjaldeyrishafta, lánshæfismat ríkisins lækki í flokk ótryggðra fjárfestinga, líkur aukist á hækkun vaxta, þrýstingur verði á gengislækkun og þar með aukningu verðbólgu, töf verði á endurreisn atvinnulífsins og atvinnuleysi aukist ef enn frekari tafir verði á endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fjármálaráðherra segir þreifingar enn í gangi við Breta og Hollendinga. Efnahags- og viðskiptaráðuneytið segir töf á Icesavesamningum hafa alvarlegar afleiðingar fyrir Tryggingasjóð innstæðueigenda sem verði að greiða innstæðueigendum út tryggingar sínar eftir hálfan mánuð, en frestur til þess rennur út 23. október. Sjóðurinn er langt frá því að eiga fyrir skuldbindingum. Ef þetta gerist rýrni traust á Íslandi enn frekar og lánshæfismat lækki, sem geti gert endurfjármögnun lána ríkis og sveitarfélaga og t.d. Íbúðalánasjóðs enn dýrari og jafnvel ómögulega. Fjármálaráðherra vonar að fljótlega verði lagt fram frumvarp um Icesave sem sátt takist um. Fjármálaráðherra segir þjóðfélagið ekki þola meiri bið eftir niðurstöðu í þessum efnum.
Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira