Innlent

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins er að mælast vel.
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins er að mælast vel.

Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist með 33% fylgi og hefur ekki verið stærri síðan fyrir hrun.

Samfylkingin mælist með 25% og Vinstri græn með 23%. Framsóknarflokkurinn mælist með 16% fylgi.

Hægt er að lesa Þjóðarpúls Gallup hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×