Samninganefnd vegna ESB skipuð Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. nóvember 2009 15:52 Össur Skarphéðinsson Utanríkisráðherra hefur skipað samninganefnd Íslands vegna fyrirhugaðra aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Áður hefur verið greint frá því að Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra stýrir samninganefndinni. Auk aðalsamningmanns sitja í nefndinni formenn tíu samningahópa og sjö aðrir nefndarmenn. Varaformenn samninganefndarinnar verða Björg Thorarensen, forseti lagadeildar Háskóla Íslands og Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi rektor Háskólans á Akureyri Gréta Gunnarsdóttir, sviðsstjóri alþjóða- og öryggissviðs utanríkisráðuneytisins, Högni S. Kristjánsson, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu, Kolfinna Jóhannesdóttir, MA í hagvísindum, Martin Eyjólfsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs utanríkisráðuneytisins, Sturla Sigurjónsson, ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum, Þorsteinn Pálsson, lögfræðingur. Formenn samningahópa: EES II, félagsmál, þjónusta, fjárfestingar, umhverfismál o.fl.: Anna Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu Lagaleg málefniBjörg Thorarensen, deildarforseti lagadeildar Háskóla Íslands EES I, vörur, orka, samkeppnismál o.fl.Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu SjávarútvegsmálKolbeinn Árnason, lögfræðingur, fyrrverandi skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu Utanríkis- og öryggismálMaría Erla Marelsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu FjárhagsmálefniMaríanna Jónasdóttir, skrifstofustjóri í í fjármálaráðuneytinu Myntbandalag:Már Guðmundsson, seðlabankastjóri Byggðamál og sveitastjórnarmálRagnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu Dóms- og innanríkismálRagnhildur Helgadóttir, prófessor við lagadeild Háskólans í ReykjavíkLandbúnaðarmálSigurgeir Þorgeirsson, ráðuneytisstjóri sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisinsVið skipan nefndarinnar var haft að leiðarljósi álit meirihluta utanríkismálanefndar um umsóknina um aðild að ESB. Litið var sérstaklega til samningareynslu og sérþekkingar nefndarmanna, og þess að samningaviðræður við Evrópusambandið er verkefni sem varðar alla stjórnsýsluna. Þá er jafnræði með kynjunum í samninganefndinni.Ofangreindir tíu samningahópar munu starfa með samninganefndinni. Í þeim verða fulltrúar ráðuneyta og stofnana, ásamt fulltrúum hagsmunaaðila, félagasamtaka og háskólasamfélagsins. Þá munu innlendir og erlendir sérfræðingar starfa með samningahópunum.Gert er ráð fyrir að á næstu vikum eða mánuðum ljúki framkvæmdastjórn ESB gerð álits síns um aðildarumsókn Íslands og að á grundvelli þess taki aðildarríkin ákvörðun um að hefja formlegar aðildarviðræður.Nánari upplýsingar um samninganefndina, þ. á m. æviágrip nefndarmanna, er að finna á heimasíðu utanríkisráðuneytisins Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Sjá meira
Utanríkisráðherra hefur skipað samninganefnd Íslands vegna fyrirhugaðra aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Áður hefur verið greint frá því að Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra stýrir samninganefndinni. Auk aðalsamningmanns sitja í nefndinni formenn tíu samningahópa og sjö aðrir nefndarmenn. Varaformenn samninganefndarinnar verða Björg Thorarensen, forseti lagadeildar Háskóla Íslands og Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi rektor Háskólans á Akureyri Gréta Gunnarsdóttir, sviðsstjóri alþjóða- og öryggissviðs utanríkisráðuneytisins, Högni S. Kristjánsson, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu, Kolfinna Jóhannesdóttir, MA í hagvísindum, Martin Eyjólfsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs utanríkisráðuneytisins, Sturla Sigurjónsson, ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum, Þorsteinn Pálsson, lögfræðingur. Formenn samningahópa: EES II, félagsmál, þjónusta, fjárfestingar, umhverfismál o.fl.: Anna Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu Lagaleg málefniBjörg Thorarensen, deildarforseti lagadeildar Háskóla Íslands EES I, vörur, orka, samkeppnismál o.fl.Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu SjávarútvegsmálKolbeinn Árnason, lögfræðingur, fyrrverandi skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu Utanríkis- og öryggismálMaría Erla Marelsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu FjárhagsmálefniMaríanna Jónasdóttir, skrifstofustjóri í í fjármálaráðuneytinu Myntbandalag:Már Guðmundsson, seðlabankastjóri Byggðamál og sveitastjórnarmálRagnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu Dóms- og innanríkismálRagnhildur Helgadóttir, prófessor við lagadeild Háskólans í ReykjavíkLandbúnaðarmálSigurgeir Þorgeirsson, ráðuneytisstjóri sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisinsVið skipan nefndarinnar var haft að leiðarljósi álit meirihluta utanríkismálanefndar um umsóknina um aðild að ESB. Litið var sérstaklega til samningareynslu og sérþekkingar nefndarmanna, og þess að samningaviðræður við Evrópusambandið er verkefni sem varðar alla stjórnsýsluna. Þá er jafnræði með kynjunum í samninganefndinni.Ofangreindir tíu samningahópar munu starfa með samninganefndinni. Í þeim verða fulltrúar ráðuneyta og stofnana, ásamt fulltrúum hagsmunaaðila, félagasamtaka og háskólasamfélagsins. Þá munu innlendir og erlendir sérfræðingar starfa með samningahópunum.Gert er ráð fyrir að á næstu vikum eða mánuðum ljúki framkvæmdastjórn ESB gerð álits síns um aðildarumsókn Íslands og að á grundvelli þess taki aðildarríkin ákvörðun um að hefja formlegar aðildarviðræður.Nánari upplýsingar um samninganefndina, þ. á m. æviágrip nefndarmanna, er að finna á heimasíðu utanríkisráðuneytisins
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Sjá meira