Samninganefnd vegna ESB skipuð Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. nóvember 2009 15:52 Össur Skarphéðinsson Utanríkisráðherra hefur skipað samninganefnd Íslands vegna fyrirhugaðra aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Áður hefur verið greint frá því að Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra stýrir samninganefndinni. Auk aðalsamningmanns sitja í nefndinni formenn tíu samningahópa og sjö aðrir nefndarmenn. Varaformenn samninganefndarinnar verða Björg Thorarensen, forseti lagadeildar Háskóla Íslands og Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi rektor Háskólans á Akureyri Gréta Gunnarsdóttir, sviðsstjóri alþjóða- og öryggissviðs utanríkisráðuneytisins, Högni S. Kristjánsson, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu, Kolfinna Jóhannesdóttir, MA í hagvísindum, Martin Eyjólfsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs utanríkisráðuneytisins, Sturla Sigurjónsson, ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum, Þorsteinn Pálsson, lögfræðingur. Formenn samningahópa: EES II, félagsmál, þjónusta, fjárfestingar, umhverfismál o.fl.: Anna Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu Lagaleg málefniBjörg Thorarensen, deildarforseti lagadeildar Háskóla Íslands EES I, vörur, orka, samkeppnismál o.fl.Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu SjávarútvegsmálKolbeinn Árnason, lögfræðingur, fyrrverandi skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu Utanríkis- og öryggismálMaría Erla Marelsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu FjárhagsmálefniMaríanna Jónasdóttir, skrifstofustjóri í í fjármálaráðuneytinu Myntbandalag:Már Guðmundsson, seðlabankastjóri Byggðamál og sveitastjórnarmálRagnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu Dóms- og innanríkismálRagnhildur Helgadóttir, prófessor við lagadeild Háskólans í ReykjavíkLandbúnaðarmálSigurgeir Þorgeirsson, ráðuneytisstjóri sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisinsVið skipan nefndarinnar var haft að leiðarljósi álit meirihluta utanríkismálanefndar um umsóknina um aðild að ESB. Litið var sérstaklega til samningareynslu og sérþekkingar nefndarmanna, og þess að samningaviðræður við Evrópusambandið er verkefni sem varðar alla stjórnsýsluna. Þá er jafnræði með kynjunum í samninganefndinni.Ofangreindir tíu samningahópar munu starfa með samninganefndinni. Í þeim verða fulltrúar ráðuneyta og stofnana, ásamt fulltrúum hagsmunaaðila, félagasamtaka og háskólasamfélagsins. Þá munu innlendir og erlendir sérfræðingar starfa með samningahópunum.Gert er ráð fyrir að á næstu vikum eða mánuðum ljúki framkvæmdastjórn ESB gerð álits síns um aðildarumsókn Íslands og að á grundvelli þess taki aðildarríkin ákvörðun um að hefja formlegar aðildarviðræður.Nánari upplýsingar um samninganefndina, þ. á m. æviágrip nefndarmanna, er að finna á heimasíðu utanríkisráðuneytisins Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Utanríkisráðherra hefur skipað samninganefnd Íslands vegna fyrirhugaðra aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Áður hefur verið greint frá því að Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra stýrir samninganefndinni. Auk aðalsamningmanns sitja í nefndinni formenn tíu samningahópa og sjö aðrir nefndarmenn. Varaformenn samninganefndarinnar verða Björg Thorarensen, forseti lagadeildar Háskóla Íslands og Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi rektor Háskólans á Akureyri Gréta Gunnarsdóttir, sviðsstjóri alþjóða- og öryggissviðs utanríkisráðuneytisins, Högni S. Kristjánsson, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu, Kolfinna Jóhannesdóttir, MA í hagvísindum, Martin Eyjólfsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs utanríkisráðuneytisins, Sturla Sigurjónsson, ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum, Þorsteinn Pálsson, lögfræðingur. Formenn samningahópa: EES II, félagsmál, þjónusta, fjárfestingar, umhverfismál o.fl.: Anna Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu Lagaleg málefniBjörg Thorarensen, deildarforseti lagadeildar Háskóla Íslands EES I, vörur, orka, samkeppnismál o.fl.Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu SjávarútvegsmálKolbeinn Árnason, lögfræðingur, fyrrverandi skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu Utanríkis- og öryggismálMaría Erla Marelsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu FjárhagsmálefniMaríanna Jónasdóttir, skrifstofustjóri í í fjármálaráðuneytinu Myntbandalag:Már Guðmundsson, seðlabankastjóri Byggðamál og sveitastjórnarmálRagnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu Dóms- og innanríkismálRagnhildur Helgadóttir, prófessor við lagadeild Háskólans í ReykjavíkLandbúnaðarmálSigurgeir Þorgeirsson, ráðuneytisstjóri sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisinsVið skipan nefndarinnar var haft að leiðarljósi álit meirihluta utanríkismálanefndar um umsóknina um aðild að ESB. Litið var sérstaklega til samningareynslu og sérþekkingar nefndarmanna, og þess að samningaviðræður við Evrópusambandið er verkefni sem varðar alla stjórnsýsluna. Þá er jafnræði með kynjunum í samninganefndinni.Ofangreindir tíu samningahópar munu starfa með samninganefndinni. Í þeim verða fulltrúar ráðuneyta og stofnana, ásamt fulltrúum hagsmunaaðila, félagasamtaka og háskólasamfélagsins. Þá munu innlendir og erlendir sérfræðingar starfa með samningahópunum.Gert er ráð fyrir að á næstu vikum eða mánuðum ljúki framkvæmdastjórn ESB gerð álits síns um aðildarumsókn Íslands og að á grundvelli þess taki aðildarríkin ákvörðun um að hefja formlegar aðildarviðræður.Nánari upplýsingar um samninganefndina, þ. á m. æviágrip nefndarmanna, er að finna á heimasíðu utanríkisráðuneytisins
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira