Staðgreiðsla allt að 50 prósent á næsta ári Heimir Már Pétursson. skrifar 4. nóvember 2009 18:41 Staðgreiðsla skatta verður allt að 50 prósent á næsta ári. Fjármálaráðherra segir að hækka verði skatta meira nú en ella hefði þurft, ef fyrri ríkisstjórnir hefðu ekki rústað skattkerfinu. Formenn stjórnarflokkanna funduðu í dag með forystufólki aðilar vinnumarkaðrins um útfærslu skatta og aðrar aðgerðir sem tengjast stöðuleikasáttmálanum og baráttunni við fjárlagahallann. Samtök atvinnulífsins hafa lagst hart gegn fyrirhuguðum umhverfis- og auðlindasköttum upp á 16 milljarða. Fjármálaráðherra segir stjórnvöld tilbúin að skoða aðrar raunhæfar leiðir, en það verði hins vegar allir að taka á sig byrðar sem það geti. Annars verði að færa frekari byrðar á launafólk, en ljóst er að staðgreiðsla einstaklinga mun hækka umtalsvert. „Ég spái því að endaprósentan hjá okkur á næsta ári verði lægri en bæði í Svíþjóð og Danmörku," segir Steingrímur. En staðgreiðsla í Danmörku með hátekjuskatti getur hæst orðið 59 prósent og um 58 prósent í Svíþjóð. Fjármálaráðherra var spurður hvort þetta þýddi að staðgreiðslan hér á landi yrði eitthvað nálægt 50 prósentunum á næsta ári: „Ja, þú segir það. Við erum í 45 í dag og við skulum sjá til," svarði Steingrímur. Og hún hækkar? „Já enda hef ég engar stórar áhyggjur af því þótt endaprósentan í tekjuskatti á mjög háar tekjur færi upp undir 50 %. Við værum samt bara í meðaltalinu á Norðurlöndunum þó svo væri," sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Staðgreiðsla skatta verður allt að 50 prósent á næsta ári. Fjármálaráðherra segir að hækka verði skatta meira nú en ella hefði þurft, ef fyrri ríkisstjórnir hefðu ekki rústað skattkerfinu. Formenn stjórnarflokkanna funduðu í dag með forystufólki aðilar vinnumarkaðrins um útfærslu skatta og aðrar aðgerðir sem tengjast stöðuleikasáttmálanum og baráttunni við fjárlagahallann. Samtök atvinnulífsins hafa lagst hart gegn fyrirhuguðum umhverfis- og auðlindasköttum upp á 16 milljarða. Fjármálaráðherra segir stjórnvöld tilbúin að skoða aðrar raunhæfar leiðir, en það verði hins vegar allir að taka á sig byrðar sem það geti. Annars verði að færa frekari byrðar á launafólk, en ljóst er að staðgreiðsla einstaklinga mun hækka umtalsvert. „Ég spái því að endaprósentan hjá okkur á næsta ári verði lægri en bæði í Svíþjóð og Danmörku," segir Steingrímur. En staðgreiðsla í Danmörku með hátekjuskatti getur hæst orðið 59 prósent og um 58 prósent í Svíþjóð. Fjármálaráðherra var spurður hvort þetta þýddi að staðgreiðslan hér á landi yrði eitthvað nálægt 50 prósentunum á næsta ári: „Ja, þú segir það. Við erum í 45 í dag og við skulum sjá til," svarði Steingrímur. Og hún hækkar? „Já enda hef ég engar stórar áhyggjur af því þótt endaprósentan í tekjuskatti á mjög háar tekjur færi upp undir 50 %. Við værum samt bara í meðaltalinu á Norðurlöndunum þó svo væri," sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira