Al Gore að verða kolefnis-milljarðamæringur Óli Tynes skrifar 5. nóvember 2009 11:00 Al Gore; allt er vænt sem vel er grænt. MYND/AP Al Gore fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna gæti orðið fyrsti græni milljarðamæringur heimsins. Hann hefur fjárfest vel í fyrirtækjum sem teljast græn og það er að skila sér margfallt aftur. Breska blaðið Daily Telegraph nefnir sem dæmi að á síðasta ári hafi fjárfestingasjóður sem Gore á hlut í lánað smáfyrirtækinu Silver Springs Network sjötíu og fimm milljónir dollara. Silver Springs framleiðir hugbúnað og vélbúnað sem gerir rafmagnsdreifikerfi skilvirkari. Í síðustu viku tilkynnti Orkumálaráðuneytið um styrki upp á samtals 3,4 milljarða dollara til fyrirtækja í þeim geira. Af því fóru yfir 560 milljónir dollara til fyrirtækja sem Silver Springs er með samninga við. Það þýðir að fjárfestingasjóður Gores gæti fengið lán sitt margfallt til baka á komandi árum.Gagnrýnendur, aðallega af hægri vængnum, segja að Al Gore gæti orðið fyrsti kolefnis-milljarðamæringur heims.Marsha Blackburn þingmaður republikana frá Tennessee hefur haldið því fram að Gore hagnist persónulega á orku- og loftslagsstefnunni sem hann er að hvetja þingið til að samþykkja.Gore segir að hann sé einfaldlega að fylgja eftir hugðarefnum sínum með fjárfestingum. Hann sagði við þingkonuna; -Heldur þú að það sé eitthvað athugavert við að taka þátt í viðskiptum í þessu landi?-Ég er stoltur af því. Ég er stoltur af því. Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Sjá meira
Al Gore fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna gæti orðið fyrsti græni milljarðamæringur heimsins. Hann hefur fjárfest vel í fyrirtækjum sem teljast græn og það er að skila sér margfallt aftur. Breska blaðið Daily Telegraph nefnir sem dæmi að á síðasta ári hafi fjárfestingasjóður sem Gore á hlut í lánað smáfyrirtækinu Silver Springs Network sjötíu og fimm milljónir dollara. Silver Springs framleiðir hugbúnað og vélbúnað sem gerir rafmagnsdreifikerfi skilvirkari. Í síðustu viku tilkynnti Orkumálaráðuneytið um styrki upp á samtals 3,4 milljarða dollara til fyrirtækja í þeim geira. Af því fóru yfir 560 milljónir dollara til fyrirtækja sem Silver Springs er með samninga við. Það þýðir að fjárfestingasjóður Gores gæti fengið lán sitt margfallt til baka á komandi árum.Gagnrýnendur, aðallega af hægri vængnum, segja að Al Gore gæti orðið fyrsti kolefnis-milljarðamæringur heims.Marsha Blackburn þingmaður republikana frá Tennessee hefur haldið því fram að Gore hagnist persónulega á orku- og loftslagsstefnunni sem hann er að hvetja þingið til að samþykkja.Gore segir að hann sé einfaldlega að fylgja eftir hugðarefnum sínum með fjárfestingum. Hann sagði við þingkonuna; -Heldur þú að það sé eitthvað athugavert við að taka þátt í viðskiptum í þessu landi?-Ég er stoltur af því. Ég er stoltur af því.
Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Sjá meira