Þögult diskó á Austurvelli 5. nóvember 2009 06:00 Dansar til að gleyma Hafdís Arnardóttir boðar fólk á Austurvöll til að taka þátt í þöglum diskódansi.fréttablaðið/anton „Það var engin sérstök ástæða að baki þessu, mér fannst bara komið nóg af neikvæðum kreppufréttum og fannst kominn tími til að vera örlítið jákvæðari, manni líður vel þegar maður dansar og það losar um streitu. Íslendingar ættu að hugsa meira eins og Pollýanna á svona tímum,“ segir Hafdís Arnardóttir, sem skipuleggur þögult diskó á samskiptavefnum Fésbók. Þögult diskó er orðið nokkuð þekkt fyrirbæri erlendis. Þá hittist fólk og dansar saman en tónlistin sem dansað er við kemur ekki úr hátölurum heldur úr heyrnartólum sem hver og einn ber. Hafdís, sem flutti nýverið heim frá London, segir að mikið sé um þögul diskó þar í borg. „Ég fór á svona viðburð í London. Þar er engin sérstök ástæða fyrir því að svona atburðir eru haldnir heldur þykir fólki þetta bara vera skemmtilegt. Það var mjög súrt að sjá alla dansa við mismunandi takt og heyra enga tónlist.“ Hafdís segist ekki hafa búist við því að atburðurinn mundi vekja eins mikla athygli og raun ber vitni en um 400 manns hafa boðað þátttöku sína. „Ég veit ekki hvort allt þetta fólk muni svo mæta á laugardaginn. En þá dansa ég bara ein við mömmu og pabba, þau ætla bæði að mæta auk annarra fjölskyldumeðlima og nokkurra vina minna,“ segir Hafdís hlæjandi. Dansinn fer fram á Austurvelli á laugardaginn og hefst klukkan 22.10 og stendur til 22.35. Hafdís tekur fram að fólk eigi að mæta með eigin tónlist til að dansa við.- sm Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
„Það var engin sérstök ástæða að baki þessu, mér fannst bara komið nóg af neikvæðum kreppufréttum og fannst kominn tími til að vera örlítið jákvæðari, manni líður vel þegar maður dansar og það losar um streitu. Íslendingar ættu að hugsa meira eins og Pollýanna á svona tímum,“ segir Hafdís Arnardóttir, sem skipuleggur þögult diskó á samskiptavefnum Fésbók. Þögult diskó er orðið nokkuð þekkt fyrirbæri erlendis. Þá hittist fólk og dansar saman en tónlistin sem dansað er við kemur ekki úr hátölurum heldur úr heyrnartólum sem hver og einn ber. Hafdís, sem flutti nýverið heim frá London, segir að mikið sé um þögul diskó þar í borg. „Ég fór á svona viðburð í London. Þar er engin sérstök ástæða fyrir því að svona atburðir eru haldnir heldur þykir fólki þetta bara vera skemmtilegt. Það var mjög súrt að sjá alla dansa við mismunandi takt og heyra enga tónlist.“ Hafdís segist ekki hafa búist við því að atburðurinn mundi vekja eins mikla athygli og raun ber vitni en um 400 manns hafa boðað þátttöku sína. „Ég veit ekki hvort allt þetta fólk muni svo mæta á laugardaginn. En þá dansa ég bara ein við mömmu og pabba, þau ætla bæði að mæta auk annarra fjölskyldumeðlima og nokkurra vina minna,“ segir Hafdís hlæjandi. Dansinn fer fram á Austurvelli á laugardaginn og hefst klukkan 22.10 og stendur til 22.35. Hafdís tekur fram að fólk eigi að mæta með eigin tónlist til að dansa við.- sm
Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira