Viðskipti innlent

Gengi krónunnar lækkar í kjölfar vaxtalækkunnar

Gengi krónunnar hefur lækkað um 0,7% í kjölfar tilkynningar Seðlabankans um vaxtalækkun sín í morgun. Stendur gengisvísitalan nú í tæpum 238 stigum.

Dollarinn er kominn yfir 125 kr., pundið er í tæpum 207 kr., evran er í tæpum 186 kr. og danska krónan er um það bil að rjúfa 25 kr. múrinn.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×