Vilja að stjórn KSÍ segi af sér vegna heimsóknar á strípibúllu 7. nóvember 2009 14:03 Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að ákveðið hafi verið að fjármálastjórinn myndi starfa áfram hjá sambandinu enda hefði hann unnið flekklaust starf. Femínistafélag Íslands fordæmir framferði fjármálastjóra Knattspyrnufélags Íslands og viðbrögð sambandsins við næturheimsókn fjármálastjórans á nektarstað í Sviss. Félagið krefst þess að stjórnin segi af sér og fjármálastjóranum verði vikið úr starfi hið fyrsta. Óljóst er hvort fjármálastjóri framvísaði korti sambandsins á nektarstað í Sviss eða hvort það var tekið ófrjálsri hendi. Svissneski vefmiðilinn 20minutenonline.ch segir frá því að starfsmaðurinn og sambandið sjálft hafi verið rukkað fyrir jafnvirði átta milljóna króna eftir næturheimsókn starfsmannsins á nektarað í Zürich. Af þessu hafi spunnist dómsmál. Samkvæmt yfirlýsingu KSÍ átti heimsóknin sér stað fyrir fimm árum. „Fréttir af heimsókn fjármálastjórans á súlustað í Sviss hafa vakið verðskuldaða athygli í samfélaginu á undanförnum dögum, enda fáheyrt að menn sem gegni trúnaðarstörfum fyrir samtök sem kenna sig við forvarnir og heilbrigt líferni verði uppvísir að iðju sem tengist skipulagðri glæpastarfsemi, misnotkun á bágri stöðu kvenna og það með kreditkort vinnuveitandans upp á vasann," segir í yfirlýsingu frá Femínistafélaginu. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir í Fréttablaðinu í dag að greiðslukortamál fjármálastjóra sambandsins sé einsdæmi. Ákveðið hafi verið að fjármálastjórinn héldi áfram enda hefði hann unnið flekklaust starf. Í yfirlýsingu Femínistafélagsins segir að Knattspyrnufélagið hafi brugðist hlutverki sínu. „Árið 2006 sendi Íþróttasamband Íslands frá sér yfirlýsingu, þar sem vændi og mansal var fordæmt í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fór í Þýskalandi. Þar segir m.a. „Megininntak íþrótta er mannleg reisn og heilbrigt líferni." Þarft er að rifja upp í þessu samhengi að KSÍ neitaði að leggja baráttunni gegn vændi og mansali lið á mótinu þrátt fyrir fjölmargar áskoranir, m.a. frá 14 kvennasamtökum og jafnréttisnefnd Reykjavíkur." Tengdar fréttir KSÍ rukkað fyrir kampavín og klám Óljóst er hvort fjármálastjóri Knattspyrnusambands Íslands framvísaði korti sambandsins á nektarstað í Sviss eða hvort það var tekið ófrjálsri hendi. Svissneski vefmiðilinn 20minutenonline.ch segir frá því að starfsmaður KSÍ og sambandið sjálft hafi verið rukkað fyrir jafnvirði átta milljóna króna eftir næturheimsókn starfsmannsins á strípibúllu í Zürich. Af þessu hafi spunnist dómsmál. 7. nóvember 2009 03:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Femínistafélag Íslands fordæmir framferði fjármálastjóra Knattspyrnufélags Íslands og viðbrögð sambandsins við næturheimsókn fjármálastjórans á nektarstað í Sviss. Félagið krefst þess að stjórnin segi af sér og fjármálastjóranum verði vikið úr starfi hið fyrsta. Óljóst er hvort fjármálastjóri framvísaði korti sambandsins á nektarstað í Sviss eða hvort það var tekið ófrjálsri hendi. Svissneski vefmiðilinn 20minutenonline.ch segir frá því að starfsmaðurinn og sambandið sjálft hafi verið rukkað fyrir jafnvirði átta milljóna króna eftir næturheimsókn starfsmannsins á nektarað í Zürich. Af þessu hafi spunnist dómsmál. Samkvæmt yfirlýsingu KSÍ átti heimsóknin sér stað fyrir fimm árum. „Fréttir af heimsókn fjármálastjórans á súlustað í Sviss hafa vakið verðskuldaða athygli í samfélaginu á undanförnum dögum, enda fáheyrt að menn sem gegni trúnaðarstörfum fyrir samtök sem kenna sig við forvarnir og heilbrigt líferni verði uppvísir að iðju sem tengist skipulagðri glæpastarfsemi, misnotkun á bágri stöðu kvenna og það með kreditkort vinnuveitandans upp á vasann," segir í yfirlýsingu frá Femínistafélaginu. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir í Fréttablaðinu í dag að greiðslukortamál fjármálastjóra sambandsins sé einsdæmi. Ákveðið hafi verið að fjármálastjórinn héldi áfram enda hefði hann unnið flekklaust starf. Í yfirlýsingu Femínistafélagsins segir að Knattspyrnufélagið hafi brugðist hlutverki sínu. „Árið 2006 sendi Íþróttasamband Íslands frá sér yfirlýsingu, þar sem vændi og mansal var fordæmt í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fór í Þýskalandi. Þar segir m.a. „Megininntak íþrótta er mannleg reisn og heilbrigt líferni." Þarft er að rifja upp í þessu samhengi að KSÍ neitaði að leggja baráttunni gegn vændi og mansali lið á mótinu þrátt fyrir fjölmargar áskoranir, m.a. frá 14 kvennasamtökum og jafnréttisnefnd Reykjavíkur."
Tengdar fréttir KSÍ rukkað fyrir kampavín og klám Óljóst er hvort fjármálastjóri Knattspyrnusambands Íslands framvísaði korti sambandsins á nektarstað í Sviss eða hvort það var tekið ófrjálsri hendi. Svissneski vefmiðilinn 20minutenonline.ch segir frá því að starfsmaður KSÍ og sambandið sjálft hafi verið rukkað fyrir jafnvirði átta milljóna króna eftir næturheimsókn starfsmannsins á strípibúllu í Zürich. Af þessu hafi spunnist dómsmál. 7. nóvember 2009 03:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
KSÍ rukkað fyrir kampavín og klám Óljóst er hvort fjármálastjóri Knattspyrnusambands Íslands framvísaði korti sambandsins á nektarstað í Sviss eða hvort það var tekið ófrjálsri hendi. Svissneski vefmiðilinn 20minutenonline.ch segir frá því að starfsmaður KSÍ og sambandið sjálft hafi verið rukkað fyrir jafnvirði átta milljóna króna eftir næturheimsókn starfsmannsins á strípibúllu í Zürich. Af þessu hafi spunnist dómsmál. 7. nóvember 2009 03:00