Ljósabekkir verði bannaðir innan átján 11. nóvember 2009 11:29 Geislavarnastofnanir á Norðurlöndunum vilja að sett verði 18 ára aldurstakmark á notkun ljósabekkja. Þetta kemur fram á heimasíðu Geislavarna ríkisins. Þar segir að Norrænar geislavarnastofnanir hafi ráðlagt árið 2005, fólki undir 18 ára aldri og fólki með ljósa húð að nota ekki ljósabekki. Í nýrri sameiginlegri yfirlýsingu fjögurra geislavarnastofnana Finnlands, Svíþjóðar, Íslands og Noregs hafi hinsvegar verið gengið skrefi lengra og er nú lagt til að 18 ára aldursmark verði sett á notkun ljósabekkja. „Útfjólublá geislun eykur marktækt líkur á húðkrabbameinum. Börn og ungmenni eru viðkvæmari en aðrir fyrir henni. Þeir sem sólbrenna ungir eiga frekar á hættu að fá illkynja sortuæxli síðar á ævinni. Illkynja sortuæxli eru talin alvarlegasta gerð húðkrabbameina," segir á heimasíðu GR. Þá segir að samkvæmt alþjóðlega viðurkenndri meginreglu í geislavörnum skuli sérhver notkun geislunar vera réttlætanleg, þannig að gagn vegi þyngra en skaði. „Alþjóðlega rannsóknarstofnunin í krabbameinsfræðum (IARC) sem starfar á vegum Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, WHO, hefur nýlega flokkað geislun frá ljósabekkjum sem „krabbameinsvaldandi fyrir fólk". Þetta vekur upp áleitnar spurningar um hvort réttlæta megi notkun ljósabekkja til að fá brúnan húðlit." Þess vegna mæla stofnanirnar með að settar verði reglur um ljósabekki á sólbaðstofum opnum almenningi sem banna notkun, sölu eða leigu þeirra til barna eða unglinga undir 18 ára aldri. Einnig er bent á að löggjöf um þetta hafi þegar verið innleidd í ýmsum Evrópulöndum. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira
Geislavarnastofnanir á Norðurlöndunum vilja að sett verði 18 ára aldurstakmark á notkun ljósabekkja. Þetta kemur fram á heimasíðu Geislavarna ríkisins. Þar segir að Norrænar geislavarnastofnanir hafi ráðlagt árið 2005, fólki undir 18 ára aldri og fólki með ljósa húð að nota ekki ljósabekki. Í nýrri sameiginlegri yfirlýsingu fjögurra geislavarnastofnana Finnlands, Svíþjóðar, Íslands og Noregs hafi hinsvegar verið gengið skrefi lengra og er nú lagt til að 18 ára aldursmark verði sett á notkun ljósabekkja. „Útfjólublá geislun eykur marktækt líkur á húðkrabbameinum. Börn og ungmenni eru viðkvæmari en aðrir fyrir henni. Þeir sem sólbrenna ungir eiga frekar á hættu að fá illkynja sortuæxli síðar á ævinni. Illkynja sortuæxli eru talin alvarlegasta gerð húðkrabbameina," segir á heimasíðu GR. Þá segir að samkvæmt alþjóðlega viðurkenndri meginreglu í geislavörnum skuli sérhver notkun geislunar vera réttlætanleg, þannig að gagn vegi þyngra en skaði. „Alþjóðlega rannsóknarstofnunin í krabbameinsfræðum (IARC) sem starfar á vegum Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, WHO, hefur nýlega flokkað geislun frá ljósabekkjum sem „krabbameinsvaldandi fyrir fólk". Þetta vekur upp áleitnar spurningar um hvort réttlæta megi notkun ljósabekkja til að fá brúnan húðlit." Þess vegna mæla stofnanirnar með að settar verði reglur um ljósabekki á sólbaðstofum opnum almenningi sem banna notkun, sölu eða leigu þeirra til barna eða unglinga undir 18 ára aldri. Einnig er bent á að löggjöf um þetta hafi þegar verið innleidd í ýmsum Evrópulöndum.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira