Komnir með nægt fjármagn til þess að kaupa Haga Breki Logason skrifar 15. nóvember 2009 18:50 Guðmundur Franklín Jónsson kaupsýslumaður segir hann og hóp fjárfesta nú þegar komna með nægt fé til að standa undir tilboði í hlutafé Kaupþings í Högum. Hann vill ekki upplýsa hverjir það eru sem standa að því með honum að reyna að eignast hlutinn. Guðmundur Franklín segir að gamall skólafélagi úr Verzlunarskólanum, Guðmundur Örn Jóhannsson, hafi haft samband við sig fyrir tíu dögum og spurt hvort hann hefði áhuga á að vera með í hópi sem ætlaði að gera tilboð í Haga. Fljótlega var ákveðið að gefa almenningi kost á að taka þátt og heimasíðan, Þjóðarhagur.is, var stofnuð. Þar geta þeir sem vilja vera með skráð sig. Fyrir utan þá sem skrá sig á síðunni er um 100 manna hópur að baki Guðmundi, en hann vill ekki gefa upp hverjir það eru. Hann segir hópinn ekki hafa séð ástæðu til þess að upplýsa það á þessari stundu, þar sem Baugsmenn hafi ekki látið vita hvaðan fé þeirra komi. Hópurinn samanstandi af mönnum víða að úr viðskiptalífinu sem sé annt um að nafn sitt komi ekki fram. Aðspurður hvað hópurinn sé tilbúinn að greiða fyrir fyrirtækið talar Guðmundur um 10-15 milljarða. Hann segir það fara eftir því hve stóran hlut Nýi Kaupþing ákveði að selja. Áður en fyrirtækið fari í söluferli þurfi þeir hinsvegar að komast í bækur og gera áreiðanleikakönnun. Nú þegar hafa á bilinu 15-16 hundruð manns skráð sig á heimasíðu hópsins. Guðmundur segir að nú þegar sé komið inn nóg af peningum frá hópnum og allt sem komi inn í gegnum heimasíðuna sé aukalega. Hann segir styrk hópsins fyrst og fremst vera hversu fjölmennur hann verður. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Guðmundur Franklín Jónsson kaupsýslumaður segir hann og hóp fjárfesta nú þegar komna með nægt fé til að standa undir tilboði í hlutafé Kaupþings í Högum. Hann vill ekki upplýsa hverjir það eru sem standa að því með honum að reyna að eignast hlutinn. Guðmundur Franklín segir að gamall skólafélagi úr Verzlunarskólanum, Guðmundur Örn Jóhannsson, hafi haft samband við sig fyrir tíu dögum og spurt hvort hann hefði áhuga á að vera með í hópi sem ætlaði að gera tilboð í Haga. Fljótlega var ákveðið að gefa almenningi kost á að taka þátt og heimasíðan, Þjóðarhagur.is, var stofnuð. Þar geta þeir sem vilja vera með skráð sig. Fyrir utan þá sem skrá sig á síðunni er um 100 manna hópur að baki Guðmundi, en hann vill ekki gefa upp hverjir það eru. Hann segir hópinn ekki hafa séð ástæðu til þess að upplýsa það á þessari stundu, þar sem Baugsmenn hafi ekki látið vita hvaðan fé þeirra komi. Hópurinn samanstandi af mönnum víða að úr viðskiptalífinu sem sé annt um að nafn sitt komi ekki fram. Aðspurður hvað hópurinn sé tilbúinn að greiða fyrir fyrirtækið talar Guðmundur um 10-15 milljarða. Hann segir það fara eftir því hve stóran hlut Nýi Kaupþing ákveði að selja. Áður en fyrirtækið fari í söluferli þurfi þeir hinsvegar að komast í bækur og gera áreiðanleikakönnun. Nú þegar hafa á bilinu 15-16 hundruð manns skráð sig á heimasíðu hópsins. Guðmundur segir að nú þegar sé komið inn nóg af peningum frá hópnum og allt sem komi inn í gegnum heimasíðuna sé aukalega. Hann segir styrk hópsins fyrst og fremst vera hversu fjölmennur hann verður.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent