Ritstjóri með áhyggjur af rauðhærðri frænku sinni 19. nóvember 2009 16:26 Eiríkur Jónsson. „Eins og ég sé þetta þá er verið að boða árás á ættmenni mín og börn," segir Eiríkur Jónsson, ritstjóri Séð og Heyrt, um „Kick a ginger day" sem hefur verið boðaður á Facebook. Eins og Vísir hefur greint frá þá er tilgangur dagsins að beita rauðhærða ofbeldi og hefur verið auglýstur á vefsvæði Facebook. Samtök Heimilis og Skóla hafa sent út viðvörun vegna málsins. Það hafa skólastjórnendur í Kópavogi einnig gert. Eiríkur bloggar af þessu tilefni á heimasíðu sína. Hann bendir á að sonur sinn er rauðhærður. Rauðhærð frænka. Eiríki er umhugað um frænku sína. „Svo hef ég líka áhyggjur af Ólínu Þorvarðardóttur frænku minni," segir Eiríkur í viðtali við Vísi en þau eru bræðrabörn. Ólína er þingkona Samfylkingarinnar. Eiríkur segir hana vera með fallegt rautt hár en grunar að hún viðhaldi fallega rauðum litnum. „Rauði liturinn þynnist nefnilega út með árunum," útskýrir Eiríkur sem vill slá skjaldborg um rauðhærða enda fjölmargir í hans fjölskyldu með rautt hár. Eiríkur er hinsvegar dökkhærður og kann ekki að skýra það sérstaklega. Hann er þó ekki sá eini í fjölskyldunni að eigin sögn. „Það þarf að reisa skjaldborg í kringum þá rauðhærðu eins og heimilin," segir Eiríkur sem er tilbúinn að taka slaginn gegn þeim sem eru hugsanlega handgengnir þessum ósmekklega degi.„Komið ef þið þorið!" skrifar Eiríkur á heimasíðu sína og gefur ekkert undan. Tengdar fréttir Hvetja skóla til þess að koma í veg fyrir ofbeldi gegn rauðhærðum Landsamtök foreldra - Heimili og skóli, beinir þeim tilmælum til skólastjórnenda að vekja athygli foreldra og nemanda á því að „Kick a ginger day“ framtakið, sem hefur verið boðað á Facebook, verði ekki liðið. 19. nóvember 2009 13:24 Misrétti gegn rauðhærðum sjaldan tekið alvarlega Íslenskufræðingurinn Esther Ösp Gunnarsdóttir segir misrétti gegn rauðhærðum sjaldnast tekið alvarlega. Sjálf er hún rauðhærð, fjölskyldan og kærastinn líka. Þar að auki þá skrifaði hún B.A. ritgerð í íslensku um rauðhærðar sögupersónur í barnabókum. Esther hefur meira að það segja prentað boli fyrir rauðhærða auk þess sem hún ásamt fjölskyldu halda úti síðunni, rauðhausar.com. 19. nóvember 2009 14:27 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
„Eins og ég sé þetta þá er verið að boða árás á ættmenni mín og börn," segir Eiríkur Jónsson, ritstjóri Séð og Heyrt, um „Kick a ginger day" sem hefur verið boðaður á Facebook. Eins og Vísir hefur greint frá þá er tilgangur dagsins að beita rauðhærða ofbeldi og hefur verið auglýstur á vefsvæði Facebook. Samtök Heimilis og Skóla hafa sent út viðvörun vegna málsins. Það hafa skólastjórnendur í Kópavogi einnig gert. Eiríkur bloggar af þessu tilefni á heimasíðu sína. Hann bendir á að sonur sinn er rauðhærður. Rauðhærð frænka. Eiríki er umhugað um frænku sína. „Svo hef ég líka áhyggjur af Ólínu Þorvarðardóttur frænku minni," segir Eiríkur í viðtali við Vísi en þau eru bræðrabörn. Ólína er þingkona Samfylkingarinnar. Eiríkur segir hana vera með fallegt rautt hár en grunar að hún viðhaldi fallega rauðum litnum. „Rauði liturinn þynnist nefnilega út með árunum," útskýrir Eiríkur sem vill slá skjaldborg um rauðhærða enda fjölmargir í hans fjölskyldu með rautt hár. Eiríkur er hinsvegar dökkhærður og kann ekki að skýra það sérstaklega. Hann er þó ekki sá eini í fjölskyldunni að eigin sögn. „Það þarf að reisa skjaldborg í kringum þá rauðhærðu eins og heimilin," segir Eiríkur sem er tilbúinn að taka slaginn gegn þeim sem eru hugsanlega handgengnir þessum ósmekklega degi.„Komið ef þið þorið!" skrifar Eiríkur á heimasíðu sína og gefur ekkert undan.
Tengdar fréttir Hvetja skóla til þess að koma í veg fyrir ofbeldi gegn rauðhærðum Landsamtök foreldra - Heimili og skóli, beinir þeim tilmælum til skólastjórnenda að vekja athygli foreldra og nemanda á því að „Kick a ginger day“ framtakið, sem hefur verið boðað á Facebook, verði ekki liðið. 19. nóvember 2009 13:24 Misrétti gegn rauðhærðum sjaldan tekið alvarlega Íslenskufræðingurinn Esther Ösp Gunnarsdóttir segir misrétti gegn rauðhærðum sjaldnast tekið alvarlega. Sjálf er hún rauðhærð, fjölskyldan og kærastinn líka. Þar að auki þá skrifaði hún B.A. ritgerð í íslensku um rauðhærðar sögupersónur í barnabókum. Esther hefur meira að það segja prentað boli fyrir rauðhærða auk þess sem hún ásamt fjölskyldu halda úti síðunni, rauðhausar.com. 19. nóvember 2009 14:27 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Hvetja skóla til þess að koma í veg fyrir ofbeldi gegn rauðhærðum Landsamtök foreldra - Heimili og skóli, beinir þeim tilmælum til skólastjórnenda að vekja athygli foreldra og nemanda á því að „Kick a ginger day“ framtakið, sem hefur verið boðað á Facebook, verði ekki liðið. 19. nóvember 2009 13:24
Misrétti gegn rauðhærðum sjaldan tekið alvarlega Íslenskufræðingurinn Esther Ösp Gunnarsdóttir segir misrétti gegn rauðhærðum sjaldnast tekið alvarlega. Sjálf er hún rauðhærð, fjölskyldan og kærastinn líka. Þar að auki þá skrifaði hún B.A. ritgerð í íslensku um rauðhærðar sögupersónur í barnabókum. Esther hefur meira að það segja prentað boli fyrir rauðhærða auk þess sem hún ásamt fjölskyldu halda úti síðunni, rauðhausar.com. 19. nóvember 2009 14:27