Birgitta: Blaut tuska framan í almenning Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. desember 2009 14:58 Birgitta Jónsdóttir gerir athugasemd við aðkomu Björgólfs Thors að uppbyggingu gagnavers. Mynd/ Anton. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, segist hafa fengið jákvæð viðbrögð við máli sínu á Alþingi í morgun. Þar lét þung orð falla þegar að hún spurði iðnaðarráðherra hvort hún teldi að Björgólfur Thor Björgólfsson ætti ekki að skila þýfinu sem hvarf af Icesave reikningunum sem hann bæri beina ábyrgð á. Birgitta var að spyrja ráðherra um lagafrumvarp um gagnaver á Reykjanesi sem lagt var fram á þingi í fyrradag. Björgólfur er hluthafi í Verne Holding sem hyggst reisa gagnaverið. „Þetta er náttúrlega líka blaut tuska framan í almenning og okkur sem erum að berjast gegn því að Icesave sé samþykkt í þeirri mynd sem það er. Við vitum hver er ábyrgur fyrir því að hafa sett þessa Icesave reikninga af stað. Við vitum hver ber ábyrgð á hruninu. Þó að réttarkerfið sé ekki búið að ná í skottið á þeim þá er ekki hægt að bjóða fólki upp á þetta. Það er bara það sem ég fann hjá sjálfri mér, ég átti bara ekki til orð þegar að ég sá þetta," segir Birgitta. Birgitta segir að það þurfi að skoða mjög vel eignarhald á öllum fyrirtækjum. Mikill áhugi sé fyrir fjárfestingum í gagnaverum og það sé ástæðulaust að taka fyrsta tilboði um fjárfestingar. „Ef það er eitthvað sem við eigum að læra af fortíðinni þá er það að við eigum ekki að afhenda svona tilboð á slilfurfati nema það liggi ljóst fyrir hvert eignarhaldið er," segir Birgitta. Hún segir að þarna sé um að ræða miklar skattaívilnanir og orkan sé ekki takmarkalaus á Íslandi. Þá sé það mjög umdeilt á Íslandi hvernig eigi að nýta orkuna. Sjálf segist Birgitta þó styðja gagnaver, sérstaklega ef þau skapi mörg störf. Loks segir Birgitta að sér finnist vanta siðferðireglur í viðskiptaheiminn. Slíkar reglur þurfi að setja því margir telji að það hafi orðið siðferðirof. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, segist hafa fengið jákvæð viðbrögð við máli sínu á Alþingi í morgun. Þar lét þung orð falla þegar að hún spurði iðnaðarráðherra hvort hún teldi að Björgólfur Thor Björgólfsson ætti ekki að skila þýfinu sem hvarf af Icesave reikningunum sem hann bæri beina ábyrgð á. Birgitta var að spyrja ráðherra um lagafrumvarp um gagnaver á Reykjanesi sem lagt var fram á þingi í fyrradag. Björgólfur er hluthafi í Verne Holding sem hyggst reisa gagnaverið. „Þetta er náttúrlega líka blaut tuska framan í almenning og okkur sem erum að berjast gegn því að Icesave sé samþykkt í þeirri mynd sem það er. Við vitum hver er ábyrgur fyrir því að hafa sett þessa Icesave reikninga af stað. Við vitum hver ber ábyrgð á hruninu. Þó að réttarkerfið sé ekki búið að ná í skottið á þeim þá er ekki hægt að bjóða fólki upp á þetta. Það er bara það sem ég fann hjá sjálfri mér, ég átti bara ekki til orð þegar að ég sá þetta," segir Birgitta. Birgitta segir að það þurfi að skoða mjög vel eignarhald á öllum fyrirtækjum. Mikill áhugi sé fyrir fjárfestingum í gagnaverum og það sé ástæðulaust að taka fyrsta tilboði um fjárfestingar. „Ef það er eitthvað sem við eigum að læra af fortíðinni þá er það að við eigum ekki að afhenda svona tilboð á slilfurfati nema það liggi ljóst fyrir hvert eignarhaldið er," segir Birgitta. Hún segir að þarna sé um að ræða miklar skattaívilnanir og orkan sé ekki takmarkalaus á Íslandi. Þá sé það mjög umdeilt á Íslandi hvernig eigi að nýta orkuna. Sjálf segist Birgitta þó styðja gagnaver, sérstaklega ef þau skapi mörg störf. Loks segir Birgitta að sér finnist vanta siðferðireglur í viðskiptaheiminn. Slíkar reglur þurfi að setja því margir telji að það hafi orðið siðferðirof.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira