Ríki og sveitarfélög undirrita vegvísi að hagstjórn 2. október 2009 13:18 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu í gær vegvísi að gerð hagstjórnarsamnings. Tilgangur hans er að tryggja samráð ríkis og sveitarfélaga á sviði opinberra fjármála. Í tilkynninug segir að Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Karl Björnsson, framkvæmdastjóri þess undirrituðu vegvísinn við lok fyrri dags fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ráðstefnunni lýkur í dag. Í vegvísinum er tekið fram í upphafi að aðilar séu sammála um að líta þurfi á fjármál opinberra aðila sem eina heild og nauðsynlegt sé að þeir sem ábyrgir séu fyrir þeim hafi með sér samráð og samstarf. Taldir eru upp nokkrir þættir sem litið verður á sem leiðarljós í þessu samstarfi. Meðal þeirra er að eiga samstarf um að áætlanir um tekjur og útgjöld ríkis og sveitarfélaga taki mið af markmiðum um þjóðhagslegan stöðugleika, að leita sameiginlegra leiða til að tryggja að afkoma ríkis og sveitarfélaga verði í samræmi við þau markmið um jöfnuð í fjármálum hins opinbera. Leitað verði leiða sem tryggi að öll lagafrumvörp og reglugerðir sem geta haft áhrif á útgjöld ríkissjóðs og/eða sveitarsjóða verði kostnaðarmetin áður en kynning fer fram í ríkisstjórn og frumvarp er lagt fram á Alþingi eða reglugerð birt í Stjórnartíðindum. Til að ná markmiðunum stefna aðilar að gerð hagstjórnarsamnings til eins árs í senn. Í honum verði meðal annars skilgreindar aðgerðir í þágu samræmdrar opinberrar hagstjórnar. Jónsmessunefnd og samráðsnefnd um efnahagsmál skulu vinna að undirbúningi hagstjórnarsamningsins ár hvert. Til að hleypa verkefninu af stað samþykkja þessir þrír aðilar að ráða sérfræðing til verkefnisins í þrjá til fjóra mánuði og skiptist kostnaðurinn jafnt á milli þeirra Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu í gær vegvísi að gerð hagstjórnarsamnings. Tilgangur hans er að tryggja samráð ríkis og sveitarfélaga á sviði opinberra fjármála. Í tilkynninug segir að Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Karl Björnsson, framkvæmdastjóri þess undirrituðu vegvísinn við lok fyrri dags fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ráðstefnunni lýkur í dag. Í vegvísinum er tekið fram í upphafi að aðilar séu sammála um að líta þurfi á fjármál opinberra aðila sem eina heild og nauðsynlegt sé að þeir sem ábyrgir séu fyrir þeim hafi með sér samráð og samstarf. Taldir eru upp nokkrir þættir sem litið verður á sem leiðarljós í þessu samstarfi. Meðal þeirra er að eiga samstarf um að áætlanir um tekjur og útgjöld ríkis og sveitarfélaga taki mið af markmiðum um þjóðhagslegan stöðugleika, að leita sameiginlegra leiða til að tryggja að afkoma ríkis og sveitarfélaga verði í samræmi við þau markmið um jöfnuð í fjármálum hins opinbera. Leitað verði leiða sem tryggi að öll lagafrumvörp og reglugerðir sem geta haft áhrif á útgjöld ríkissjóðs og/eða sveitarsjóða verði kostnaðarmetin áður en kynning fer fram í ríkisstjórn og frumvarp er lagt fram á Alþingi eða reglugerð birt í Stjórnartíðindum. Til að ná markmiðunum stefna aðilar að gerð hagstjórnarsamnings til eins árs í senn. Í honum verði meðal annars skilgreindar aðgerðir í þágu samræmdrar opinberrar hagstjórnar. Jónsmessunefnd og samráðsnefnd um efnahagsmál skulu vinna að undirbúningi hagstjórnarsamningsins ár hvert. Til að hleypa verkefninu af stað samþykkja þessir þrír aðilar að ráða sérfræðing til verkefnisins í þrjá til fjóra mánuði og skiptist kostnaðurinn jafnt á milli þeirra
Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira