Innlent

Lítil breyting á ESB-afstöðu

Nánast engin breyting hefur orðið á afstöðu almennings til umsóknar Íslands að Evrópusambandinu í nýjustu viðhorfskönnun Fréttablaðsins, samanborið við næstsíðustu könnun blaðsins í febrúar. 45 og hálft prósent vilja að Ísland sæki um aðild en 54 og hálft prósent eru því andvíg. Afstaðan er nokkuð jöfn eftir kynjum, en fylgi við umsókn er talsvert meira á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×