Ekkert annað en táragas í stöðunni 22. janúar 2009 18:38 Pokar með saur og þvagi var meðal þess sem reynt var að kasta að lögreglumönnum í nótt. Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðiðsins segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að beita táragasi en til þess hefur ekki verið gripið í 60 ár. Mótmælin í miðborginni í gær náði nýjum hæðum þegar lögregla sá sig knúna til að beita táragasi. Það veldur sviða og táraflóði ef það berst í augu og gagnast til að dreifa mannfjölda. Það sem við sjáum hér eru reyksprengjur sem notaðar eru áður en gasinu er sleppt og lögreglu gefst þá tækifæri á að setja á sig gasgrímur. Í mótmælum árið 1949 var grjóti, eggjum og mold látið rigna yfir Alþingishúsið og lögregla greip til táragass. Hópur fólks á Austurvelli í nótt lét hins vegar ekki nægja að beina reiði sinni að Alþingishúsinu. Spjótin beindust að lögreglu. Grjót lenti á höfðu lögreglumanns og annar var hæfður í öxlina. Auk þess mættu óeirðarseggir með poka sem í var hland og saur, og reynt var að hæfa lögreglu með glerflöskum og skoteldum og öðru lauslegu. Þótt myndir hafi birst af lögregluþjónum hrópa gas áður en efni er sprautað þá er í raun ekki verið að nota gas heldur piparúða. Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Pokar með saur og þvagi var meðal þess sem reynt var að kasta að lögreglumönnum í nótt. Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðiðsins segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að beita táragasi en til þess hefur ekki verið gripið í 60 ár. Mótmælin í miðborginni í gær náði nýjum hæðum þegar lögregla sá sig knúna til að beita táragasi. Það veldur sviða og táraflóði ef það berst í augu og gagnast til að dreifa mannfjölda. Það sem við sjáum hér eru reyksprengjur sem notaðar eru áður en gasinu er sleppt og lögreglu gefst þá tækifæri á að setja á sig gasgrímur. Í mótmælum árið 1949 var grjóti, eggjum og mold látið rigna yfir Alþingishúsið og lögregla greip til táragass. Hópur fólks á Austurvelli í nótt lét hins vegar ekki nægja að beina reiði sinni að Alþingishúsinu. Spjótin beindust að lögreglu. Grjót lenti á höfðu lögreglumanns og annar var hæfður í öxlina. Auk þess mættu óeirðarseggir með poka sem í var hland og saur, og reynt var að hæfa lögreglu með glerflöskum og skoteldum og öðru lauslegu. Þótt myndir hafi birst af lögregluþjónum hrópa gas áður en efni er sprautað þá er í raun ekki verið að nota gas heldur piparúða.
Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira