Lífið

Um 3000 skátar á Íslandi

Um 3000 skátar frá 40 löndum eru staddir á Íslandi á svokölluðu Roverway skátamóti.

Bragi Björnsson skáti segir að um stórmót sé að ræða og stóráfangi fyrir íslensku skátahreyfinguna. Hann segir að keppt sé um að fá að halda mót á borð við þetta og heiður sé fyrir Íslendinga að hafa fengið að halda það. Undir þetta tekur Benjamín Axel Árnason sem segir að um sé að ræða einn stærsta viðburð skátahreyfingarinnar í Evrópu í mörg ár.

Ísland í dag kynnti sér skátamótið í gær og þú getur horft á myndir þaðan með því að smella á þar sem stendur „horfa á myndskeið með frétt".






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.