Framúrkeyrsla um 45 prósent 26. maí 2009 04:15 Hagfræðingur við Háskólann gagnrýnir Landsvirkjun fyrir að beita aðferðum sem sýni ekki raunverulega framúrkeyrslu.fréttablaðið/stefán Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, segir að kostnaður við Kárahnjúkavirkjun hafi farið um 45 prósent fram úr áætlun. Sé tillit tekið til vaxta sé framúrkeyrslan um 40 prósent. Sigurður miðar þarna við Bandaríkjadali, enda séu tekjur af virkjuninni í þeirri mynt. Sigurður gagnrýnir aðferðafræði Landsvirkjunar sem uppfærir upphaflega kostnaðaráætlun með byggingarvísitölu og fær út að framúrkeyrsla hafi verið um sjö prósent. „Við þessa aðferð er ýmislegt að athuga. Byggingarvísitala hækkaði mikið meðan unnið var að Kárahnjúkavirkjun, meðal annars vegna eftirspurnarþrýstings frá virkjuninni sjálfri," segir í greinargerð Sigurðar. Þá hafi gengi hækkað af sömu ástæðu. Í uppfærðu arðsemismati Kárahnjúkavirkjunar, sem gert var í janúar 2008, varð arðsemi eigin fjár hækkuð úr 11,9 í 13,4 prósent. Sigurður segir alvarlega ágalla á þeirri niðurstöðu, enda hafi ný aðferðafræði verið notuð. Í stað spár sérfræðinga um álverð var miðað við þáverandi markaðsverð á áli og framvirkt verð. Það gefi mun hærri tölur. Þá sé ekki útskýrt hví skipt er um aðferð, en ætla megi að kostnaður hafi verið svo mikill að „nauðsynlegt hafi þótt að lappa upp á tekjuhliðina".- kóp Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Sjá meira
Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, segir að kostnaður við Kárahnjúkavirkjun hafi farið um 45 prósent fram úr áætlun. Sé tillit tekið til vaxta sé framúrkeyrslan um 40 prósent. Sigurður miðar þarna við Bandaríkjadali, enda séu tekjur af virkjuninni í þeirri mynt. Sigurður gagnrýnir aðferðafræði Landsvirkjunar sem uppfærir upphaflega kostnaðaráætlun með byggingarvísitölu og fær út að framúrkeyrsla hafi verið um sjö prósent. „Við þessa aðferð er ýmislegt að athuga. Byggingarvísitala hækkaði mikið meðan unnið var að Kárahnjúkavirkjun, meðal annars vegna eftirspurnarþrýstings frá virkjuninni sjálfri," segir í greinargerð Sigurðar. Þá hafi gengi hækkað af sömu ástæðu. Í uppfærðu arðsemismati Kárahnjúkavirkjunar, sem gert var í janúar 2008, varð arðsemi eigin fjár hækkuð úr 11,9 í 13,4 prósent. Sigurður segir alvarlega ágalla á þeirri niðurstöðu, enda hafi ný aðferðafræði verið notuð. Í stað spár sérfræðinga um álverð var miðað við þáverandi markaðsverð á áli og framvirkt verð. Það gefi mun hærri tölur. Þá sé ekki útskýrt hví skipt er um aðferð, en ætla megi að kostnaður hafi verið svo mikill að „nauðsynlegt hafi þótt að lappa upp á tekjuhliðina".- kóp
Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Sjá meira