Ákærður fyrir 43 brot Breki Logason skrifar 4. janúar 2010 18:50 Átján ára piltur sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að hafa verið tekinn með um fimmtán kíló af kókaíni, hefur margoft komist í kast við lögin hér á landi. Fyrir skömmu var hann ákærður fyrir 43 afbrot sem öll voru framin á innan við einu ári. Pilturinn sem heitir Einar Örn Arason var handtekinn ásamt kærustu sinni á Barajas flugvellinum í Madríd þann 16.desember en þau voru að koma með flugi frá Perú. Eftir því sem fréttastofa kemst næst var parið með um 15 kíló af kókaíni í fórum sínum. Einar er fæddur árið 1991 og stúlkan árið 1990. Þrátt fyrir ungan aldur er Einar með fjölmörg afbrot á bakinu. Þann 21.desember síðastliðinn átti að taka fyrir fjölmörg mál tengd Einari í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann er ákærður fyrir 43 afbrot sem framin voru frá september 2008 til ágúst á síðasta ári. Einar er meðal annars ákærður fyrir að hafa stolið þremur flatskjám, farsíma, dekkjum og rakspíra, og fyrir líkamsárás í Engihjalla í Kópavogi í sumar. Þá er hann ákærður fyrir að hafa dælt bensíni á bíl sinn í ellefu skipti án þess að greiða fyrir. Í flest öll skiptin hafði hann þá stolið númeraplötum á bílum víðsvegar um borgina og sett á sinn eiginn bíl, áður en hann dældi. Lögregla þurfti sex sinnum að hafa afskipti af honum vegna umferðarlagabrota. Hann var í nokkur af þeim skiptum með fíkniefni í bíl sínum, og í eitt skipti keyrði hann á gangandi vegfaranda á Hverfisgötu. Í sumar hafði lögregla svo afskipti af Einari á Blómvallagötu í Reykjavík þar sem hann var tekinn með hníf, sem lögregla gerði upptækan. Utanríkisráðuneytið og lögregla hér á landi geta litlar upplýsingar veitt um málið, sem er alfarið á forræði lögreglunnar á Spáni. Í samtali við fréttastofu í dag sagði ræðismaður Íslands í Madríd að móður stúlkunnar hefði komið út fyrir tveimur dögum og hafi þegar hitt dóttur sína. Hann segir stúlkuna hafa það fínt miðað við aðstæður. Parið getur átt von á þungum dómum vegna smyglsins, en fíkniefnadómar hafa verið að þyngjast á Spáni undanfarin ár. Tengdar fréttir Dópparið í Madríd: Var með 10 til 20 kíló af kókaíni Parið sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að þau voru handtekinn með kókaín á flugvellinum í Madríd hefur komið við sögu fíkniefnalögreglunnar hér á landi. Hún fylgist með málinu en rannsóknin er alfarið á forræði kollega þeirra á Spáni. Parið var með eitthvað á bilinu 10 til 20 kíló af kókaíni í fórum sínum þegar það var handtekið á Baraja flugvelli fyrir jól. Efnin voru falin í ferðatöskum. Fréttastofa hefur þetta eftir heimildum innan lögreglunnar. 29. desember 2009 12:10 Gætu endað í 10 ára fangelsi Tíu ára fangelsisvist gæti beðið íslenska parsins sem setið hefur í gæsluvarðhaldi á Spáni síðan fyrir jól. Þau voru tekin með ferðatöskur fullar af kókaíni á flugvellinum í Madríd. 29. desember 2009 18:55 Tveir Íslendingar handteknir í Madrid fyrir kókaínsmygl Tveir Íslendingar voru handteknir í Madrid eftir að þeir reyndu að smygla inn Kókaíni frá Perú. Samkvæmt ræðismanninum í Madrid, Francisco Javier Pérez-Bustamante de Monasterio, þá sitja þeir í varðhaldi í fangelsi um 30 kílómetra fyrir utan borgina. 28. desember 2009 20:35 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Sjá meira
Átján ára piltur sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að hafa verið tekinn með um fimmtán kíló af kókaíni, hefur margoft komist í kast við lögin hér á landi. Fyrir skömmu var hann ákærður fyrir 43 afbrot sem öll voru framin á innan við einu ári. Pilturinn sem heitir Einar Örn Arason var handtekinn ásamt kærustu sinni á Barajas flugvellinum í Madríd þann 16.desember en þau voru að koma með flugi frá Perú. Eftir því sem fréttastofa kemst næst var parið með um 15 kíló af kókaíni í fórum sínum. Einar er fæddur árið 1991 og stúlkan árið 1990. Þrátt fyrir ungan aldur er Einar með fjölmörg afbrot á bakinu. Þann 21.desember síðastliðinn átti að taka fyrir fjölmörg mál tengd Einari í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann er ákærður fyrir 43 afbrot sem framin voru frá september 2008 til ágúst á síðasta ári. Einar er meðal annars ákærður fyrir að hafa stolið þremur flatskjám, farsíma, dekkjum og rakspíra, og fyrir líkamsárás í Engihjalla í Kópavogi í sumar. Þá er hann ákærður fyrir að hafa dælt bensíni á bíl sinn í ellefu skipti án þess að greiða fyrir. Í flest öll skiptin hafði hann þá stolið númeraplötum á bílum víðsvegar um borgina og sett á sinn eiginn bíl, áður en hann dældi. Lögregla þurfti sex sinnum að hafa afskipti af honum vegna umferðarlagabrota. Hann var í nokkur af þeim skiptum með fíkniefni í bíl sínum, og í eitt skipti keyrði hann á gangandi vegfaranda á Hverfisgötu. Í sumar hafði lögregla svo afskipti af Einari á Blómvallagötu í Reykjavík þar sem hann var tekinn með hníf, sem lögregla gerði upptækan. Utanríkisráðuneytið og lögregla hér á landi geta litlar upplýsingar veitt um málið, sem er alfarið á forræði lögreglunnar á Spáni. Í samtali við fréttastofu í dag sagði ræðismaður Íslands í Madríd að móður stúlkunnar hefði komið út fyrir tveimur dögum og hafi þegar hitt dóttur sína. Hann segir stúlkuna hafa það fínt miðað við aðstæður. Parið getur átt von á þungum dómum vegna smyglsins, en fíkniefnadómar hafa verið að þyngjast á Spáni undanfarin ár.
Tengdar fréttir Dópparið í Madríd: Var með 10 til 20 kíló af kókaíni Parið sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að þau voru handtekinn með kókaín á flugvellinum í Madríd hefur komið við sögu fíkniefnalögreglunnar hér á landi. Hún fylgist með málinu en rannsóknin er alfarið á forræði kollega þeirra á Spáni. Parið var með eitthvað á bilinu 10 til 20 kíló af kókaíni í fórum sínum þegar það var handtekið á Baraja flugvelli fyrir jól. Efnin voru falin í ferðatöskum. Fréttastofa hefur þetta eftir heimildum innan lögreglunnar. 29. desember 2009 12:10 Gætu endað í 10 ára fangelsi Tíu ára fangelsisvist gæti beðið íslenska parsins sem setið hefur í gæsluvarðhaldi á Spáni síðan fyrir jól. Þau voru tekin með ferðatöskur fullar af kókaíni á flugvellinum í Madríd. 29. desember 2009 18:55 Tveir Íslendingar handteknir í Madrid fyrir kókaínsmygl Tveir Íslendingar voru handteknir í Madrid eftir að þeir reyndu að smygla inn Kókaíni frá Perú. Samkvæmt ræðismanninum í Madrid, Francisco Javier Pérez-Bustamante de Monasterio, þá sitja þeir í varðhaldi í fangelsi um 30 kílómetra fyrir utan borgina. 28. desember 2009 20:35 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Sjá meira
Dópparið í Madríd: Var með 10 til 20 kíló af kókaíni Parið sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að þau voru handtekinn með kókaín á flugvellinum í Madríd hefur komið við sögu fíkniefnalögreglunnar hér á landi. Hún fylgist með málinu en rannsóknin er alfarið á forræði kollega þeirra á Spáni. Parið var með eitthvað á bilinu 10 til 20 kíló af kókaíni í fórum sínum þegar það var handtekið á Baraja flugvelli fyrir jól. Efnin voru falin í ferðatöskum. Fréttastofa hefur þetta eftir heimildum innan lögreglunnar. 29. desember 2009 12:10
Gætu endað í 10 ára fangelsi Tíu ára fangelsisvist gæti beðið íslenska parsins sem setið hefur í gæsluvarðhaldi á Spáni síðan fyrir jól. Þau voru tekin með ferðatöskur fullar af kókaíni á flugvellinum í Madríd. 29. desember 2009 18:55
Tveir Íslendingar handteknir í Madrid fyrir kókaínsmygl Tveir Íslendingar voru handteknir í Madrid eftir að þeir reyndu að smygla inn Kókaíni frá Perú. Samkvæmt ræðismanninum í Madrid, Francisco Javier Pérez-Bustamante de Monasterio, þá sitja þeir í varðhaldi í fangelsi um 30 kílómetra fyrir utan borgina. 28. desember 2009 20:35