Skrifstofa þings kaus að kæra fyrir aðför 22. janúar 2010 02:30 Mótmælendur teknir höndum Í búsáhaldabyltingunni ofbauð mörgum borgaranum hversu hart var sótt að stofnunum löggjafar- og framkvæmdarvaldsins og að lögreglumönnum. fréttablaðið/pjetur Ríkissaksóknari segist ekki hafa heimild til að láta mál niður falla þar sem sjö manns hafa særst í átökum. Hann bendir á að kæran gegn ellefu manns, sem réðust inn í Alþingishúsið með þeim afleiðingum að lögreglumenn og fleiri særðust, komi til sín eftir rannsókn lögreglu á kæru skrifstofustjóra Alþingis. Það hafi verið Alþingi sem ákvað að kæra samkvæmt 100. grein hegningarlaga, sem kveður á um eins árs lágmarksfangelsisvist, verði hin ákærðu dæmd sek. Ekki hefur verið kært samkvæmt þessari grein síðan 1949. „Það er ekki verið að ákæra mótmælendurna sem slíka heldur fyrir húsbrot og aðför að Alþingi og fleira. Sem betur fer hefur ákæruvaldið ekki svigrúm til geðþóttaákvarðana í slíkum tilfellum,“ segir Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari. Málið hafi komið fullrannsakað til hans og embættið hafi metið það svo að tilefni væri til að gefa út ákæru á hendur níu manns af þeim ellefu sem kærðir voru upphaflega. Valtýr hefur áður talað um að miklar annir séu hjá embætti sínu. Spurður hvort þetta mál hafi notið forgangs, segir hann: „Málið kom til okkar í nóvember 2009. Samkvæmt vinnureglu áttum við að taka afstöðu til þess innan mánaðar. Það naut ekki meiri forgangs en svo.“ Ríkissaksóknari megi ekki taka tillit til almenningsálits eða til þess að kæra Alþingis tengist öðrum málum, sem ekki hefur verið ákært í, það er efnahagsbrotum sem kunna að hafa leitt til bankahrunsins. Þau mál komi embættinu ekki við, heldur snúi að sérstökum saksóknara, en annars efnahagsbrotadeild. Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra segir mjög skiljanlegt að reiði brjótist út þegar ákært er vegna þessara brota en ekki efnahagsbrotanna. „Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á rannsókn efnahagsbrotanna og gert hana að forgangsverkefni. Stórefld fjárframlög til hennar eru til marks um það. En rannsóknirnar taka sinn tíma og mjög brýnt að gera þær þannig úr garði á að þær eyðileggist ekki í dómsalnum,“ segir hún. Ragna bendir á að málin séu mjög ólík. Annars vegar flókin efnahagsstarfsemi og hins vegar nokkuð einföld mál. klemens@frettabladid.is Valtýr sigurðsson Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Fleiri fréttir Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Sjá meira
Ríkissaksóknari segist ekki hafa heimild til að láta mál niður falla þar sem sjö manns hafa særst í átökum. Hann bendir á að kæran gegn ellefu manns, sem réðust inn í Alþingishúsið með þeim afleiðingum að lögreglumenn og fleiri særðust, komi til sín eftir rannsókn lögreglu á kæru skrifstofustjóra Alþingis. Það hafi verið Alþingi sem ákvað að kæra samkvæmt 100. grein hegningarlaga, sem kveður á um eins árs lágmarksfangelsisvist, verði hin ákærðu dæmd sek. Ekki hefur verið kært samkvæmt þessari grein síðan 1949. „Það er ekki verið að ákæra mótmælendurna sem slíka heldur fyrir húsbrot og aðför að Alþingi og fleira. Sem betur fer hefur ákæruvaldið ekki svigrúm til geðþóttaákvarðana í slíkum tilfellum,“ segir Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari. Málið hafi komið fullrannsakað til hans og embættið hafi metið það svo að tilefni væri til að gefa út ákæru á hendur níu manns af þeim ellefu sem kærðir voru upphaflega. Valtýr hefur áður talað um að miklar annir séu hjá embætti sínu. Spurður hvort þetta mál hafi notið forgangs, segir hann: „Málið kom til okkar í nóvember 2009. Samkvæmt vinnureglu áttum við að taka afstöðu til þess innan mánaðar. Það naut ekki meiri forgangs en svo.“ Ríkissaksóknari megi ekki taka tillit til almenningsálits eða til þess að kæra Alþingis tengist öðrum málum, sem ekki hefur verið ákært í, það er efnahagsbrotum sem kunna að hafa leitt til bankahrunsins. Þau mál komi embættinu ekki við, heldur snúi að sérstökum saksóknara, en annars efnahagsbrotadeild. Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra segir mjög skiljanlegt að reiði brjótist út þegar ákært er vegna þessara brota en ekki efnahagsbrotanna. „Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á rannsókn efnahagsbrotanna og gert hana að forgangsverkefni. Stórefld fjárframlög til hennar eru til marks um það. En rannsóknirnar taka sinn tíma og mjög brýnt að gera þær þannig úr garði á að þær eyðileggist ekki í dómsalnum,“ segir hún. Ragna bendir á að málin séu mjög ólík. Annars vegar flókin efnahagsstarfsemi og hins vegar nokkuð einföld mál. klemens@frettabladid.is Valtýr sigurðsson
Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Fleiri fréttir Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Sjá meira