Tíu ára í Háskólanum 29. janúar 2010 10:00 Vísindavefur HÍ varð tíu ára í dag, 29. janúar. Hlutverk Vísindavefsins er að miðla vísindum til almennings og frá því vefurinn var stofnaður hafa birst um 8.200 svör við spurningum frá almenningi. Alls hafa um 800 höfundar svarað spurningunum. Af því tilefni verður í dag haldið málþing um vísindamiðlun frá ólíkum sjónarhornum. Á síðasta ári heimsótti rúmlega 1 milljón manns Vísindavefinn og fletti þar rúmlega 2.3 milljónum síðna, samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Á meðal þeirra spurninga sem lesendur fengu svar við má nefna: Hvernig myndast öldur á hafinu? Hvernig verka rafhlöður í farsímum? Hvaða afleiðingar hafa pólskipti fyrir lífið á jörðinni? Eru til vísindalegar útskýringar á Nóaflóðinu og hvernig er hægt að berja eitthvað augum? Á Vísindavefnum eru sérstök „föstudagssvör" við óvenjulegum og fyndnum spurningum á borð við „Af hverju er allt svona mikið vesen?" og „Hvað þýðir Bimbi rimbi rimm bamm?" Þessi föstudagssvör byrjuðu með spurningunni „Af hverju gengur fólk í nærbuxum?" sem var auðvitað svarað í gamansömum tón. Svo spurði einhver hvort það sé rétt að kindurnar í Færeyjum séu með lengri lappir öðrum megin til að geta staðið í brekkunni. Svo fór fólk að gera út á þetta og koma vísvitandi með gamansamar spurningar sem myndu enda í föstudagssvörunum. Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent Fleiri fréttir Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Sjá meira
Vísindavefur HÍ varð tíu ára í dag, 29. janúar. Hlutverk Vísindavefsins er að miðla vísindum til almennings og frá því vefurinn var stofnaður hafa birst um 8.200 svör við spurningum frá almenningi. Alls hafa um 800 höfundar svarað spurningunum. Af því tilefni verður í dag haldið málþing um vísindamiðlun frá ólíkum sjónarhornum. Á síðasta ári heimsótti rúmlega 1 milljón manns Vísindavefinn og fletti þar rúmlega 2.3 milljónum síðna, samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Á meðal þeirra spurninga sem lesendur fengu svar við má nefna: Hvernig myndast öldur á hafinu? Hvernig verka rafhlöður í farsímum? Hvaða afleiðingar hafa pólskipti fyrir lífið á jörðinni? Eru til vísindalegar útskýringar á Nóaflóðinu og hvernig er hægt að berja eitthvað augum? Á Vísindavefnum eru sérstök „föstudagssvör" við óvenjulegum og fyndnum spurningum á borð við „Af hverju er allt svona mikið vesen?" og „Hvað þýðir Bimbi rimbi rimm bamm?" Þessi föstudagssvör byrjuðu með spurningunni „Af hverju gengur fólk í nærbuxum?" sem var auðvitað svarað í gamansömum tón. Svo spurði einhver hvort það sé rétt að kindurnar í Færeyjum séu með lengri lappir öðrum megin til að geta staðið í brekkunni. Svo fór fólk að gera út á þetta og koma vísvitandi með gamansamar spurningar sem myndu enda í föstudagssvörunum.
Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent Fleiri fréttir Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Sjá meira