Sigrún Elsa: Útkoman ekki sú sem stefnt var að 31. janúar 2010 11:15 Sigrún Elsa Smáradóttir. Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir útkomu sína í prófkjöri ekki þá sem að var stefnt. Hún sóttist eftir öðru sætinu ásamt tveimur borgarfulltrúum og einum varaborgarfulltrúa en hafnaði í sjöunda sæti. Sigrún Elsa var varaborgarfulltrúi á árunum 1998 til 2007 þar til hún tók sæti í borgarstjórn sem aðalmaður þegar Steinunn Valdís Óskarsdóttir var kjörin á þing í maí 2007. Hvorki náðist í Sigrúnu Elsu í gærkvöldi eða morgun en hún skrifaði eftirfarandi skilaboð á Facebook síðu sína á tíunda tímanum í gærkvöldi: „Ég vil þakka öllu því frábæra fólki sem vann með mér í prófkjörsbaráttunni. Útkoman er vissulega ekki sú sem við ætluðum okkur en þúsund þakkir fyrir ykkar góðu vinnu." Meðal þeirra sem hafa skilið eftir skilaboð á síðunni eru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar. „Svona er pólitíkin. Það skiptast á skin og skúrir. En eins og þú veist er hún ekki upphaf og endir alls," skrifar Ingibjörg Sólrún. Tengdar fréttir Dofri kominn upp yfir séra Bjarna Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, færðist upp um eitt sæti þegar tölur í prófkjöri Samfylkingarinnar voru birtar nú rétt eftir klukkan sjö. Þegar fyrstu tölur voru lesnar klukkan sex var hann í sjötta sæti og séra Bjarni Karlsson í því fimmta. Röð efstu manna er að öðru leyti óbreytt. 30. janúar 2010 19:03 Dagur: Geysilega sterkur hópur með breiða skírskotun „Ég er mjög sáttur með niðurstöðuna en það er auðvitað ekki búið að telja allt þannig að innbyrðis röðun einstakra frambjóðenda getur breyst. Það er aftur á móti alveg ljóst að hópurinn er geysilega sterkur, með breiða skírskotun og kemur með mikilvæga reynslu víða úr samfélaginu inn í stjórmálin. Það er endurnýjun á ferðinni,“ segir Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavík, um nýjustu tölur í prófkjöri flokksins vegna kosningarnar í vor. 30. janúar 2010 19:22 Sigrún Elsa í sjöunda sæti - Oddný í öðru Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi, sem sóttist eftir 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík er 7. sæti þegar rúmlega 23% atkvæða hafa verið talinn. Samfylkingin fékk fjóra borgarfulltrúa kjörna í kosningunum fyrir fjórum árum. Þrír borgarfulltrúar raða sér í efstu þrjú sætin. Hjálmar Sveinsson, útvarpsmaður, og séra Bjarni Karlsson koma næstir. 30. janúar 2010 18:04 Bjarni aftur upp - lokatölur í Reykjavík Séra Bjarni Karlsson fór upp um eitt sæti þegar lokatölur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík voru kynntar nú fyrir stundu. Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, hafnaði í sjötta sæti líkt og fyrstu tölur gáfu til kynna. Borgarfullrúinn Sigrún Elsa Smáradóttir hafnaði í sjöunda sæti en hún sóttist eftir öðru sæti líkt og borgarfulltrúarnir Oddný Sturludóttir og Björk Vilhelmsdóttir. 30. janúar 2010 22:12 Litlu munar á 4. til 7. sæti Bjarni Karlsson, frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar, segist vera ákaflega sáttur við þann stuðning sem hann fær í prófkjörinu. Þegar fyrstu tölur voru birtar var Bjarni í fimmta sæti en þegar þær voru birtar í annað sinn hafði hann haft sætaskipti við Dofra Hermannsson, varaborgarfulltrúa, sem var í sjötta sæti. 30. janúar 2010 20:17 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir útkomu sína í prófkjöri ekki þá sem að var stefnt. Hún sóttist eftir öðru sætinu ásamt tveimur borgarfulltrúum og einum varaborgarfulltrúa en hafnaði í sjöunda sæti. Sigrún Elsa var varaborgarfulltrúi á árunum 1998 til 2007 þar til hún tók sæti í borgarstjórn sem aðalmaður þegar Steinunn Valdís Óskarsdóttir var kjörin á þing í maí 2007. Hvorki náðist í Sigrúnu Elsu í gærkvöldi eða morgun en hún skrifaði eftirfarandi skilaboð á Facebook síðu sína á tíunda tímanum í gærkvöldi: „Ég vil þakka öllu því frábæra fólki sem vann með mér í prófkjörsbaráttunni. Útkoman er vissulega ekki sú sem við ætluðum okkur en þúsund þakkir fyrir ykkar góðu vinnu." Meðal þeirra sem hafa skilið eftir skilaboð á síðunni eru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar. „Svona er pólitíkin. Það skiptast á skin og skúrir. En eins og þú veist er hún ekki upphaf og endir alls," skrifar Ingibjörg Sólrún.
Tengdar fréttir Dofri kominn upp yfir séra Bjarna Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, færðist upp um eitt sæti þegar tölur í prófkjöri Samfylkingarinnar voru birtar nú rétt eftir klukkan sjö. Þegar fyrstu tölur voru lesnar klukkan sex var hann í sjötta sæti og séra Bjarni Karlsson í því fimmta. Röð efstu manna er að öðru leyti óbreytt. 30. janúar 2010 19:03 Dagur: Geysilega sterkur hópur með breiða skírskotun „Ég er mjög sáttur með niðurstöðuna en það er auðvitað ekki búið að telja allt þannig að innbyrðis röðun einstakra frambjóðenda getur breyst. Það er aftur á móti alveg ljóst að hópurinn er geysilega sterkur, með breiða skírskotun og kemur með mikilvæga reynslu víða úr samfélaginu inn í stjórmálin. Það er endurnýjun á ferðinni,“ segir Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavík, um nýjustu tölur í prófkjöri flokksins vegna kosningarnar í vor. 30. janúar 2010 19:22 Sigrún Elsa í sjöunda sæti - Oddný í öðru Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi, sem sóttist eftir 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík er 7. sæti þegar rúmlega 23% atkvæða hafa verið talinn. Samfylkingin fékk fjóra borgarfulltrúa kjörna í kosningunum fyrir fjórum árum. Þrír borgarfulltrúar raða sér í efstu þrjú sætin. Hjálmar Sveinsson, útvarpsmaður, og séra Bjarni Karlsson koma næstir. 30. janúar 2010 18:04 Bjarni aftur upp - lokatölur í Reykjavík Séra Bjarni Karlsson fór upp um eitt sæti þegar lokatölur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík voru kynntar nú fyrir stundu. Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, hafnaði í sjötta sæti líkt og fyrstu tölur gáfu til kynna. Borgarfullrúinn Sigrún Elsa Smáradóttir hafnaði í sjöunda sæti en hún sóttist eftir öðru sæti líkt og borgarfulltrúarnir Oddný Sturludóttir og Björk Vilhelmsdóttir. 30. janúar 2010 22:12 Litlu munar á 4. til 7. sæti Bjarni Karlsson, frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar, segist vera ákaflega sáttur við þann stuðning sem hann fær í prófkjörinu. Þegar fyrstu tölur voru birtar var Bjarni í fimmta sæti en þegar þær voru birtar í annað sinn hafði hann haft sætaskipti við Dofra Hermannsson, varaborgarfulltrúa, sem var í sjötta sæti. 30. janúar 2010 20:17 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Dofri kominn upp yfir séra Bjarna Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, færðist upp um eitt sæti þegar tölur í prófkjöri Samfylkingarinnar voru birtar nú rétt eftir klukkan sjö. Þegar fyrstu tölur voru lesnar klukkan sex var hann í sjötta sæti og séra Bjarni Karlsson í því fimmta. Röð efstu manna er að öðru leyti óbreytt. 30. janúar 2010 19:03
Dagur: Geysilega sterkur hópur með breiða skírskotun „Ég er mjög sáttur með niðurstöðuna en það er auðvitað ekki búið að telja allt þannig að innbyrðis röðun einstakra frambjóðenda getur breyst. Það er aftur á móti alveg ljóst að hópurinn er geysilega sterkur, með breiða skírskotun og kemur með mikilvæga reynslu víða úr samfélaginu inn í stjórmálin. Það er endurnýjun á ferðinni,“ segir Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavík, um nýjustu tölur í prófkjöri flokksins vegna kosningarnar í vor. 30. janúar 2010 19:22
Sigrún Elsa í sjöunda sæti - Oddný í öðru Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi, sem sóttist eftir 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík er 7. sæti þegar rúmlega 23% atkvæða hafa verið talinn. Samfylkingin fékk fjóra borgarfulltrúa kjörna í kosningunum fyrir fjórum árum. Þrír borgarfulltrúar raða sér í efstu þrjú sætin. Hjálmar Sveinsson, útvarpsmaður, og séra Bjarni Karlsson koma næstir. 30. janúar 2010 18:04
Bjarni aftur upp - lokatölur í Reykjavík Séra Bjarni Karlsson fór upp um eitt sæti þegar lokatölur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík voru kynntar nú fyrir stundu. Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, hafnaði í sjötta sæti líkt og fyrstu tölur gáfu til kynna. Borgarfullrúinn Sigrún Elsa Smáradóttir hafnaði í sjöunda sæti en hún sóttist eftir öðru sæti líkt og borgarfulltrúarnir Oddný Sturludóttir og Björk Vilhelmsdóttir. 30. janúar 2010 22:12
Litlu munar á 4. til 7. sæti Bjarni Karlsson, frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar, segist vera ákaflega sáttur við þann stuðning sem hann fær í prófkjörinu. Þegar fyrstu tölur voru birtar var Bjarni í fimmta sæti en þegar þær voru birtar í annað sinn hafði hann haft sætaskipti við Dofra Hermannsson, varaborgarfulltrúa, sem var í sjötta sæti. 30. janúar 2010 20:17