Sigrún Elsa: Útkoman ekki sú sem stefnt var að 31. janúar 2010 11:15 Sigrún Elsa Smáradóttir. Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir útkomu sína í prófkjöri ekki þá sem að var stefnt. Hún sóttist eftir öðru sætinu ásamt tveimur borgarfulltrúum og einum varaborgarfulltrúa en hafnaði í sjöunda sæti. Sigrún Elsa var varaborgarfulltrúi á árunum 1998 til 2007 þar til hún tók sæti í borgarstjórn sem aðalmaður þegar Steinunn Valdís Óskarsdóttir var kjörin á þing í maí 2007. Hvorki náðist í Sigrúnu Elsu í gærkvöldi eða morgun en hún skrifaði eftirfarandi skilaboð á Facebook síðu sína á tíunda tímanum í gærkvöldi: „Ég vil þakka öllu því frábæra fólki sem vann með mér í prófkjörsbaráttunni. Útkoman er vissulega ekki sú sem við ætluðum okkur en þúsund þakkir fyrir ykkar góðu vinnu." Meðal þeirra sem hafa skilið eftir skilaboð á síðunni eru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar. „Svona er pólitíkin. Það skiptast á skin og skúrir. En eins og þú veist er hún ekki upphaf og endir alls," skrifar Ingibjörg Sólrún. Tengdar fréttir Dofri kominn upp yfir séra Bjarna Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, færðist upp um eitt sæti þegar tölur í prófkjöri Samfylkingarinnar voru birtar nú rétt eftir klukkan sjö. Þegar fyrstu tölur voru lesnar klukkan sex var hann í sjötta sæti og séra Bjarni Karlsson í því fimmta. Röð efstu manna er að öðru leyti óbreytt. 30. janúar 2010 19:03 Dagur: Geysilega sterkur hópur með breiða skírskotun „Ég er mjög sáttur með niðurstöðuna en það er auðvitað ekki búið að telja allt þannig að innbyrðis röðun einstakra frambjóðenda getur breyst. Það er aftur á móti alveg ljóst að hópurinn er geysilega sterkur, með breiða skírskotun og kemur með mikilvæga reynslu víða úr samfélaginu inn í stjórmálin. Það er endurnýjun á ferðinni,“ segir Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavík, um nýjustu tölur í prófkjöri flokksins vegna kosningarnar í vor. 30. janúar 2010 19:22 Sigrún Elsa í sjöunda sæti - Oddný í öðru Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi, sem sóttist eftir 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík er 7. sæti þegar rúmlega 23% atkvæða hafa verið talinn. Samfylkingin fékk fjóra borgarfulltrúa kjörna í kosningunum fyrir fjórum árum. Þrír borgarfulltrúar raða sér í efstu þrjú sætin. Hjálmar Sveinsson, útvarpsmaður, og séra Bjarni Karlsson koma næstir. 30. janúar 2010 18:04 Bjarni aftur upp - lokatölur í Reykjavík Séra Bjarni Karlsson fór upp um eitt sæti þegar lokatölur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík voru kynntar nú fyrir stundu. Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, hafnaði í sjötta sæti líkt og fyrstu tölur gáfu til kynna. Borgarfullrúinn Sigrún Elsa Smáradóttir hafnaði í sjöunda sæti en hún sóttist eftir öðru sæti líkt og borgarfulltrúarnir Oddný Sturludóttir og Björk Vilhelmsdóttir. 30. janúar 2010 22:12 Litlu munar á 4. til 7. sæti Bjarni Karlsson, frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar, segist vera ákaflega sáttur við þann stuðning sem hann fær í prófkjörinu. Þegar fyrstu tölur voru birtar var Bjarni í fimmta sæti en þegar þær voru birtar í annað sinn hafði hann haft sætaskipti við Dofra Hermannsson, varaborgarfulltrúa, sem var í sjötta sæti. 30. janúar 2010 20:17 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Sjá meira
Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir útkomu sína í prófkjöri ekki þá sem að var stefnt. Hún sóttist eftir öðru sætinu ásamt tveimur borgarfulltrúum og einum varaborgarfulltrúa en hafnaði í sjöunda sæti. Sigrún Elsa var varaborgarfulltrúi á árunum 1998 til 2007 þar til hún tók sæti í borgarstjórn sem aðalmaður þegar Steinunn Valdís Óskarsdóttir var kjörin á þing í maí 2007. Hvorki náðist í Sigrúnu Elsu í gærkvöldi eða morgun en hún skrifaði eftirfarandi skilaboð á Facebook síðu sína á tíunda tímanum í gærkvöldi: „Ég vil þakka öllu því frábæra fólki sem vann með mér í prófkjörsbaráttunni. Útkoman er vissulega ekki sú sem við ætluðum okkur en þúsund þakkir fyrir ykkar góðu vinnu." Meðal þeirra sem hafa skilið eftir skilaboð á síðunni eru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar. „Svona er pólitíkin. Það skiptast á skin og skúrir. En eins og þú veist er hún ekki upphaf og endir alls," skrifar Ingibjörg Sólrún.
Tengdar fréttir Dofri kominn upp yfir séra Bjarna Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, færðist upp um eitt sæti þegar tölur í prófkjöri Samfylkingarinnar voru birtar nú rétt eftir klukkan sjö. Þegar fyrstu tölur voru lesnar klukkan sex var hann í sjötta sæti og séra Bjarni Karlsson í því fimmta. Röð efstu manna er að öðru leyti óbreytt. 30. janúar 2010 19:03 Dagur: Geysilega sterkur hópur með breiða skírskotun „Ég er mjög sáttur með niðurstöðuna en það er auðvitað ekki búið að telja allt þannig að innbyrðis röðun einstakra frambjóðenda getur breyst. Það er aftur á móti alveg ljóst að hópurinn er geysilega sterkur, með breiða skírskotun og kemur með mikilvæga reynslu víða úr samfélaginu inn í stjórmálin. Það er endurnýjun á ferðinni,“ segir Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavík, um nýjustu tölur í prófkjöri flokksins vegna kosningarnar í vor. 30. janúar 2010 19:22 Sigrún Elsa í sjöunda sæti - Oddný í öðru Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi, sem sóttist eftir 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík er 7. sæti þegar rúmlega 23% atkvæða hafa verið talinn. Samfylkingin fékk fjóra borgarfulltrúa kjörna í kosningunum fyrir fjórum árum. Þrír borgarfulltrúar raða sér í efstu þrjú sætin. Hjálmar Sveinsson, útvarpsmaður, og séra Bjarni Karlsson koma næstir. 30. janúar 2010 18:04 Bjarni aftur upp - lokatölur í Reykjavík Séra Bjarni Karlsson fór upp um eitt sæti þegar lokatölur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík voru kynntar nú fyrir stundu. Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, hafnaði í sjötta sæti líkt og fyrstu tölur gáfu til kynna. Borgarfullrúinn Sigrún Elsa Smáradóttir hafnaði í sjöunda sæti en hún sóttist eftir öðru sæti líkt og borgarfulltrúarnir Oddný Sturludóttir og Björk Vilhelmsdóttir. 30. janúar 2010 22:12 Litlu munar á 4. til 7. sæti Bjarni Karlsson, frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar, segist vera ákaflega sáttur við þann stuðning sem hann fær í prófkjörinu. Þegar fyrstu tölur voru birtar var Bjarni í fimmta sæti en þegar þær voru birtar í annað sinn hafði hann haft sætaskipti við Dofra Hermannsson, varaborgarfulltrúa, sem var í sjötta sæti. 30. janúar 2010 20:17 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Sjá meira
Dofri kominn upp yfir séra Bjarna Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, færðist upp um eitt sæti þegar tölur í prófkjöri Samfylkingarinnar voru birtar nú rétt eftir klukkan sjö. Þegar fyrstu tölur voru lesnar klukkan sex var hann í sjötta sæti og séra Bjarni Karlsson í því fimmta. Röð efstu manna er að öðru leyti óbreytt. 30. janúar 2010 19:03
Dagur: Geysilega sterkur hópur með breiða skírskotun „Ég er mjög sáttur með niðurstöðuna en það er auðvitað ekki búið að telja allt þannig að innbyrðis röðun einstakra frambjóðenda getur breyst. Það er aftur á móti alveg ljóst að hópurinn er geysilega sterkur, með breiða skírskotun og kemur með mikilvæga reynslu víða úr samfélaginu inn í stjórmálin. Það er endurnýjun á ferðinni,“ segir Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavík, um nýjustu tölur í prófkjöri flokksins vegna kosningarnar í vor. 30. janúar 2010 19:22
Sigrún Elsa í sjöunda sæti - Oddný í öðru Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi, sem sóttist eftir 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík er 7. sæti þegar rúmlega 23% atkvæða hafa verið talinn. Samfylkingin fékk fjóra borgarfulltrúa kjörna í kosningunum fyrir fjórum árum. Þrír borgarfulltrúar raða sér í efstu þrjú sætin. Hjálmar Sveinsson, útvarpsmaður, og séra Bjarni Karlsson koma næstir. 30. janúar 2010 18:04
Bjarni aftur upp - lokatölur í Reykjavík Séra Bjarni Karlsson fór upp um eitt sæti þegar lokatölur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík voru kynntar nú fyrir stundu. Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, hafnaði í sjötta sæti líkt og fyrstu tölur gáfu til kynna. Borgarfullrúinn Sigrún Elsa Smáradóttir hafnaði í sjöunda sæti en hún sóttist eftir öðru sæti líkt og borgarfulltrúarnir Oddný Sturludóttir og Björk Vilhelmsdóttir. 30. janúar 2010 22:12
Litlu munar á 4. til 7. sæti Bjarni Karlsson, frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar, segist vera ákaflega sáttur við þann stuðning sem hann fær í prófkjörinu. Þegar fyrstu tölur voru birtar var Bjarni í fimmta sæti en þegar þær voru birtar í annað sinn hafði hann haft sætaskipti við Dofra Hermannsson, varaborgarfulltrúa, sem var í sjötta sæti. 30. janúar 2010 20:17