Tekur ekki sæti í Garðabæ: „Ég segi nei takk og gangi þeim vel" 7. febrúar 2010 11:41 Ragný Þóra Guðjohnsen tekur ekki sæti á lista Sjálfstæðismanna í Garðabæ. Lögfræðingurinn Ragný Þóra Guðjohnsen, sem sóttist eftir 2-3 sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að taka sjötta sætinu þar sem hún endaði í prófkjörinu en hún hefur verið varabæjarfulltrúi flokksins síðan 2002. „Ég segi nei takk og gangi þeim vel," svarar Ragný þegar hún er spurð hvort hún ætli að taka sjötta sætinu en athygli hefur vakið að listi Sjálfstæðismanna í Garðabæ samanstanda af fjórum karlmönnum í fjórum efstu sætunum. Í því fimmta er fyrsta konan, það er Áslaug Hulda Jónsdóttir en ekki náðist í hana við vinnslu fréttarinnar. Ragný segir að það hafi verið staðið til frá upphafi að hún myndi ekki taka sæti á listanum ef hún hlyti ekki brautargengi í prófkjörinu. Sjálf bendir Ragný á að hún hafi átta ára reynslu af bæjarmálum í Garðabæ, því sóttist hún eftir föstu sæti. En nú skilar prófkjör Sjálfstæðismanna fjórum körlum í efstu fjögur sætin annað kjörtímabilið í röð. „Kjósendur virðast ekki hafa verið að hugsa um hag flokksins í prófkjörinu enda ekki beint sölulegur listi," segir Ragný um kvenmannsleysið á lista flokksins. Hún segir enga endurnýjun heldur hafa átt sér stað á listanum og að auki þá er aldursdreifing lítil, fjögur efstu sætin samanstanda af karlmönnum á fimmtugs og sextugsaldri. Það var Erling Ásgeirsson sem hlaut fyrsta sætið í prófkjörinu en gríðarlega góð þátttaka var í því. Alls kusu 1700 flokksmenn Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í prófkjörinu og því var kjörsókn um 60 prósent.Þar sem Ragný tekur ekki sæti á listanum þá er aðeins ein kona eftir í sex efstu sætunum. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Sjá meira
Lögfræðingurinn Ragný Þóra Guðjohnsen, sem sóttist eftir 2-3 sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að taka sjötta sætinu þar sem hún endaði í prófkjörinu en hún hefur verið varabæjarfulltrúi flokksins síðan 2002. „Ég segi nei takk og gangi þeim vel," svarar Ragný þegar hún er spurð hvort hún ætli að taka sjötta sætinu en athygli hefur vakið að listi Sjálfstæðismanna í Garðabæ samanstanda af fjórum karlmönnum í fjórum efstu sætunum. Í því fimmta er fyrsta konan, það er Áslaug Hulda Jónsdóttir en ekki náðist í hana við vinnslu fréttarinnar. Ragný segir að það hafi verið staðið til frá upphafi að hún myndi ekki taka sæti á listanum ef hún hlyti ekki brautargengi í prófkjörinu. Sjálf bendir Ragný á að hún hafi átta ára reynslu af bæjarmálum í Garðabæ, því sóttist hún eftir föstu sæti. En nú skilar prófkjör Sjálfstæðismanna fjórum körlum í efstu fjögur sætin annað kjörtímabilið í röð. „Kjósendur virðast ekki hafa verið að hugsa um hag flokksins í prófkjörinu enda ekki beint sölulegur listi," segir Ragný um kvenmannsleysið á lista flokksins. Hún segir enga endurnýjun heldur hafa átt sér stað á listanum og að auki þá er aldursdreifing lítil, fjögur efstu sætin samanstanda af karlmönnum á fimmtugs og sextugsaldri. Það var Erling Ásgeirsson sem hlaut fyrsta sætið í prófkjörinu en gríðarlega góð þátttaka var í því. Alls kusu 1700 flokksmenn Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í prófkjörinu og því var kjörsókn um 60 prósent.Þar sem Ragný tekur ekki sæti á listanum þá er aðeins ein kona eftir í sex efstu sætunum.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Sjá meira