Ákærendafélag Íslands gerir athugasemd við frétt 11. febrúar 2010 10:21 Helgi Magnús Gunnarsson. Helgi Magnús Gunnarsson, formaður Ákærendafélags Íslands, sem lætur sig varða starfsumhverfi ákærenda, hefur fyrir hönd félagsins gert eftirfarandi athugasemdir við frétt sem birtist á Vísi 3. febrúar síðastliðinn. Athugasemdirnar birtast hér að neðan: „Í tilefni af frétt á vef Visir.is 3. febrúar sl. sem ber yfirskriftina „Segir saksóknara brjóta lög um meðferð sakamála" vill Ákærendafélag Íslands koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum. Af lestri umræddrar fréttar má draga þá ályktun að ásakanir verjanda sakbornings Vilhjálms H. Vilhjálmssonar um að ákæra í þargreindu máli hafi verið afhent fjölmiðlum fyrir birtingu hennar, séu í garð Kolbrúnar Sævarsdóttur saksóknara sem undirritaði ákæruna f.h. embættis Ríkissaksóknara. Verður ekki séð af lestri fréttarinnar að fyrirsögn hennar um að lögmaðurinn segi saksóknara brjóta lög um meðferð sakamála, séu frá honum komin. Hið rétta er að ákæran í málinu var send Lögreglustjóranum á Suðurnesjum til meðferðar eftir að ríkissaksóknari gaf ákæruna út. Þegar ríkissaksóknari felur lögreglustjórum meðferð mála annast þeir birtingu fyrirkalla og sókn málsins fyrir dómi. Kolbrún Sævarsdóttir hafði því engin frekari afskipti af meðferð málsins eftir að hún gaf út ákæruna, né birtingu ákærunnar. Þetta hlýtur lögmaðurinn að vita. Varðandi fullyrðingar um að ákærendur málsins hafi afhent ákæruna til fjölmiðla fyrir birtingu var þess ekki getið að fleiri en ákæruvaldið og héraðsdómur sem höfðu ákæruna undir höndum enda voru tveir menn ákærðir í málinu með sömu ákæru." Tengdar fréttir Segir ákæruvaldið brjóta lög um meðferð sakamála Lögmaður Ólafs Gottskálkssonar, sem ákærður hefur verið fyrir rán í Reykjanesbæ, reiknar með því að farið verði fram á opinbera rannsókn til þess að komast að því hvernig Fréttablaðið gat birt frétt um ákæruna gegn Ólafi fimm dögum áður en hún var birt honum formlega. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, lögmaður Ólafs segir um klárt brot á lögum um meðferð sakamála að ræða. 3. febrúar 2010 13:01 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Helgi Magnús Gunnarsson, formaður Ákærendafélags Íslands, sem lætur sig varða starfsumhverfi ákærenda, hefur fyrir hönd félagsins gert eftirfarandi athugasemdir við frétt sem birtist á Vísi 3. febrúar síðastliðinn. Athugasemdirnar birtast hér að neðan: „Í tilefni af frétt á vef Visir.is 3. febrúar sl. sem ber yfirskriftina „Segir saksóknara brjóta lög um meðferð sakamála" vill Ákærendafélag Íslands koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum. Af lestri umræddrar fréttar má draga þá ályktun að ásakanir verjanda sakbornings Vilhjálms H. Vilhjálmssonar um að ákæra í þargreindu máli hafi verið afhent fjölmiðlum fyrir birtingu hennar, séu í garð Kolbrúnar Sævarsdóttur saksóknara sem undirritaði ákæruna f.h. embættis Ríkissaksóknara. Verður ekki séð af lestri fréttarinnar að fyrirsögn hennar um að lögmaðurinn segi saksóknara brjóta lög um meðferð sakamála, séu frá honum komin. Hið rétta er að ákæran í málinu var send Lögreglustjóranum á Suðurnesjum til meðferðar eftir að ríkissaksóknari gaf ákæruna út. Þegar ríkissaksóknari felur lögreglustjórum meðferð mála annast þeir birtingu fyrirkalla og sókn málsins fyrir dómi. Kolbrún Sævarsdóttir hafði því engin frekari afskipti af meðferð málsins eftir að hún gaf út ákæruna, né birtingu ákærunnar. Þetta hlýtur lögmaðurinn að vita. Varðandi fullyrðingar um að ákærendur málsins hafi afhent ákæruna til fjölmiðla fyrir birtingu var þess ekki getið að fleiri en ákæruvaldið og héraðsdómur sem höfðu ákæruna undir höndum enda voru tveir menn ákærðir í málinu með sömu ákæru."
Tengdar fréttir Segir ákæruvaldið brjóta lög um meðferð sakamála Lögmaður Ólafs Gottskálkssonar, sem ákærður hefur verið fyrir rán í Reykjanesbæ, reiknar með því að farið verði fram á opinbera rannsókn til þess að komast að því hvernig Fréttablaðið gat birt frétt um ákæruna gegn Ólafi fimm dögum áður en hún var birt honum formlega. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, lögmaður Ólafs segir um klárt brot á lögum um meðferð sakamála að ræða. 3. febrúar 2010 13:01 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Segir ákæruvaldið brjóta lög um meðferð sakamála Lögmaður Ólafs Gottskálkssonar, sem ákærður hefur verið fyrir rán í Reykjanesbæ, reiknar með því að farið verði fram á opinbera rannsókn til þess að komast að því hvernig Fréttablaðið gat birt frétt um ákæruna gegn Ólafi fimm dögum áður en hún var birt honum formlega. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, lögmaður Ólafs segir um klárt brot á lögum um meðferð sakamála að ræða. 3. febrúar 2010 13:01