Ákærendafélag Íslands gerir athugasemd við frétt 11. febrúar 2010 10:21 Helgi Magnús Gunnarsson. Helgi Magnús Gunnarsson, formaður Ákærendafélags Íslands, sem lætur sig varða starfsumhverfi ákærenda, hefur fyrir hönd félagsins gert eftirfarandi athugasemdir við frétt sem birtist á Vísi 3. febrúar síðastliðinn. Athugasemdirnar birtast hér að neðan: „Í tilefni af frétt á vef Visir.is 3. febrúar sl. sem ber yfirskriftina „Segir saksóknara brjóta lög um meðferð sakamála" vill Ákærendafélag Íslands koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum. Af lestri umræddrar fréttar má draga þá ályktun að ásakanir verjanda sakbornings Vilhjálms H. Vilhjálmssonar um að ákæra í þargreindu máli hafi verið afhent fjölmiðlum fyrir birtingu hennar, séu í garð Kolbrúnar Sævarsdóttur saksóknara sem undirritaði ákæruna f.h. embættis Ríkissaksóknara. Verður ekki séð af lestri fréttarinnar að fyrirsögn hennar um að lögmaðurinn segi saksóknara brjóta lög um meðferð sakamála, séu frá honum komin. Hið rétta er að ákæran í málinu var send Lögreglustjóranum á Suðurnesjum til meðferðar eftir að ríkissaksóknari gaf ákæruna út. Þegar ríkissaksóknari felur lögreglustjórum meðferð mála annast þeir birtingu fyrirkalla og sókn málsins fyrir dómi. Kolbrún Sævarsdóttir hafði því engin frekari afskipti af meðferð málsins eftir að hún gaf út ákæruna, né birtingu ákærunnar. Þetta hlýtur lögmaðurinn að vita. Varðandi fullyrðingar um að ákærendur málsins hafi afhent ákæruna til fjölmiðla fyrir birtingu var þess ekki getið að fleiri en ákæruvaldið og héraðsdómur sem höfðu ákæruna undir höndum enda voru tveir menn ákærðir í málinu með sömu ákæru." Tengdar fréttir Segir ákæruvaldið brjóta lög um meðferð sakamála Lögmaður Ólafs Gottskálkssonar, sem ákærður hefur verið fyrir rán í Reykjanesbæ, reiknar með því að farið verði fram á opinbera rannsókn til þess að komast að því hvernig Fréttablaðið gat birt frétt um ákæruna gegn Ólafi fimm dögum áður en hún var birt honum formlega. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, lögmaður Ólafs segir um klárt brot á lögum um meðferð sakamála að ræða. 3. febrúar 2010 13:01 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Sjá meira
Helgi Magnús Gunnarsson, formaður Ákærendafélags Íslands, sem lætur sig varða starfsumhverfi ákærenda, hefur fyrir hönd félagsins gert eftirfarandi athugasemdir við frétt sem birtist á Vísi 3. febrúar síðastliðinn. Athugasemdirnar birtast hér að neðan: „Í tilefni af frétt á vef Visir.is 3. febrúar sl. sem ber yfirskriftina „Segir saksóknara brjóta lög um meðferð sakamála" vill Ákærendafélag Íslands koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum. Af lestri umræddrar fréttar má draga þá ályktun að ásakanir verjanda sakbornings Vilhjálms H. Vilhjálmssonar um að ákæra í þargreindu máli hafi verið afhent fjölmiðlum fyrir birtingu hennar, séu í garð Kolbrúnar Sævarsdóttur saksóknara sem undirritaði ákæruna f.h. embættis Ríkissaksóknara. Verður ekki séð af lestri fréttarinnar að fyrirsögn hennar um að lögmaðurinn segi saksóknara brjóta lög um meðferð sakamála, séu frá honum komin. Hið rétta er að ákæran í málinu var send Lögreglustjóranum á Suðurnesjum til meðferðar eftir að ríkissaksóknari gaf ákæruna út. Þegar ríkissaksóknari felur lögreglustjórum meðferð mála annast þeir birtingu fyrirkalla og sókn málsins fyrir dómi. Kolbrún Sævarsdóttir hafði því engin frekari afskipti af meðferð málsins eftir að hún gaf út ákæruna, né birtingu ákærunnar. Þetta hlýtur lögmaðurinn að vita. Varðandi fullyrðingar um að ákærendur málsins hafi afhent ákæruna til fjölmiðla fyrir birtingu var þess ekki getið að fleiri en ákæruvaldið og héraðsdómur sem höfðu ákæruna undir höndum enda voru tveir menn ákærðir í málinu með sömu ákæru."
Tengdar fréttir Segir ákæruvaldið brjóta lög um meðferð sakamála Lögmaður Ólafs Gottskálkssonar, sem ákærður hefur verið fyrir rán í Reykjanesbæ, reiknar með því að farið verði fram á opinbera rannsókn til þess að komast að því hvernig Fréttablaðið gat birt frétt um ákæruna gegn Ólafi fimm dögum áður en hún var birt honum formlega. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, lögmaður Ólafs segir um klárt brot á lögum um meðferð sakamála að ræða. 3. febrúar 2010 13:01 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Sjá meira
Segir ákæruvaldið brjóta lög um meðferð sakamála Lögmaður Ólafs Gottskálkssonar, sem ákærður hefur verið fyrir rán í Reykjanesbæ, reiknar með því að farið verði fram á opinbera rannsókn til þess að komast að því hvernig Fréttablaðið gat birt frétt um ákæruna gegn Ólafi fimm dögum áður en hún var birt honum formlega. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, lögmaður Ólafs segir um klárt brot á lögum um meðferð sakamála að ræða. 3. febrúar 2010 13:01