Innlent

Samningar í höfn hjá flugvirkjum

Samningar hafa tekist á milli flugvirkja og Icelandair en verkfall hófst á miðnætti í nótt. Enn á eftir að skrifa undir og klára einhver smáatriði en verfallinu hefur verið frestað.

Þegar hafa orðið nokkrar tafir á ferðum frá landinu en að sögn Guðjóns Arngrímssonar upplýsingafulltrúa Icelandair fara menn nú í það að koma vélunum í loftið. Hann segir að það að taka eina til tvær klukkustundir.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×