Innlent

Bensínlítrinn kominn yfir 200 krónur

Eldsneytisverð er komið yfir 200 krónur en N1 hækkaði bensínlitrann um fimm krónur í morgun. Því er meðalverð N1 á 95. okt. 204,2 krónur á landinu. Díselverðið er 201,9 krónur.

Lægsta verðið hjá N1 á Höfuðborgarsvæðinu eru 201,7 krónur á N1 stöðinni Stekkjarbakka. Lægsta verðið hjá Dísel er 199,4 krónur á sömu bensínstöð.

Athugið að verðið miðast við sjálfsafgreiðslu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×