Innlent

Nýtt Ísland ætlar að vekja Jóhönnu og Steingrím

Frá bílamótmælum samtakanna.
Frá bílamótmælum samtakanna.
Vakningalest Nýs Íslands fór af stað klukkan níu í morgun. Samkvæmt tilkynningu frá samtökunum er verkefni morgunsins að vekja og minna forsætisráðherra og fjármálaráðherra á kosningarétt sinn. Svo verður haldið uppboð á Fríkirkjuvegi 11 klukkan 11:00.

Í tilkynningu frá samtökunum er fólk hvatt til þess að mæta og bjóða í Fríkirkjuvegin Samtökin vilja að Bretar og Hollendingar endurheimti fé og eignir fyrrverandi eigenda Landsbankans.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×