Innlent

Icesavelögin kolfelld - rúmlega þúsund sögðu já

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.

Icesave-lögin hafa verið kolfeld miðað við fyrstu talningu í þjóðaratkvæðagreiðslunni.

Alls sögðu rétt rúmlega 1200 manns já við samningnum samkvæmt fyrstu talningu.

Tæplega 69 þúsund höfnuðu samningnum.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×