Lætur reyna á stjórnarskrá vegna Vítisengla 10. mars 2010 12:22 Mynd/GVA Dómsmálaráðherra Danmerkur ætlar ekki að kanna hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólaklúbba á borð við Vítisengla. Dómsmálaráðherrann hér á landi vill hinsvegar láta reyna á íslensku stjórnarskrána. Lars Barfoed dómsmálaráðherra Danmerkur byggir þessa niðurstöðu sína á skýrslu sem embætti Ríkislögmanns og Ríkislögreglustjórans unnu. Markmiðið var að kanna hvort hægt væri að sýna fram á að gengin væru hættuleg og glæpastarfsemi væri markmið þeirra. Í grófum dráttum eru niðurstöður skýrsluhöfunda þær að einungis sé hægt að leysa upp slík glæpasamtök ef búið er að sanna að það sé markviss stefna þeirra að vinna að glæpum eða ofbeldi. Í skýrslunni kemur jafnframt fram að það leiki umtalsverður vafi á því hvort hægt sé að færa fram slíkar sannanir gegn tilteknum klúbbum. Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, segir að það komi sér á óvart að dönsk stjórnvöld telji að viðkomandi samtök þurfi að vera búin að koma sér fyrir og hefja starfsemi sem þurfi að vera ólögmæt. „Það er virkilega athyglisvert að heyra að Danir telji að það sé ekki hægt að banna þetta fyrir en skaðinn er skeður." Ragna segir yfirvöld hafa þungar áhyggur af þeirri staðreynd að Ísland sé hugsanlega að verða hluti af alþjóðlegu glæpasamfélagi. „Þess vegna höfum við verið að kanna allar mögulegar leiðir til þess að koma í veg fyrir þetta," segir Ragna. Stjórnvöld hafi kannað hvort það sé möguleiki fyrir þau að leysa upp félag með ólögmætum tilgangi líkt og stjórnarskráin geri ráð fyrir. „Við viljum láta á þetta reyna vegna þess að við getum ekki setið aðgerðarlaus og horft upp á þetta." Tengdar fréttir Danir telja ómögulegt að banna Vítisengla Það er engin ástæða fyrir Dani til að kanna nánar hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólagengja á við 9. mars 2010 17:37 Þarf að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart glæpasamtökum Formaður allsherjarnefndar Alþingis segist telja að Íslendingar þurfi að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart samtökum sem grunuð eru um að stunda skipulagða glæpastarfsemi. „Og ég tel að við eigum að setja lög sem banni starfsemi slíkra samtaka," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar. 9. mars 2010 20:10 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Sjá meira
Dómsmálaráðherra Danmerkur ætlar ekki að kanna hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólaklúbba á borð við Vítisengla. Dómsmálaráðherrann hér á landi vill hinsvegar láta reyna á íslensku stjórnarskrána. Lars Barfoed dómsmálaráðherra Danmerkur byggir þessa niðurstöðu sína á skýrslu sem embætti Ríkislögmanns og Ríkislögreglustjórans unnu. Markmiðið var að kanna hvort hægt væri að sýna fram á að gengin væru hættuleg og glæpastarfsemi væri markmið þeirra. Í grófum dráttum eru niðurstöður skýrsluhöfunda þær að einungis sé hægt að leysa upp slík glæpasamtök ef búið er að sanna að það sé markviss stefna þeirra að vinna að glæpum eða ofbeldi. Í skýrslunni kemur jafnframt fram að það leiki umtalsverður vafi á því hvort hægt sé að færa fram slíkar sannanir gegn tilteknum klúbbum. Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, segir að það komi sér á óvart að dönsk stjórnvöld telji að viðkomandi samtök þurfi að vera búin að koma sér fyrir og hefja starfsemi sem þurfi að vera ólögmæt. „Það er virkilega athyglisvert að heyra að Danir telji að það sé ekki hægt að banna þetta fyrir en skaðinn er skeður." Ragna segir yfirvöld hafa þungar áhyggur af þeirri staðreynd að Ísland sé hugsanlega að verða hluti af alþjóðlegu glæpasamfélagi. „Þess vegna höfum við verið að kanna allar mögulegar leiðir til þess að koma í veg fyrir þetta," segir Ragna. Stjórnvöld hafi kannað hvort það sé möguleiki fyrir þau að leysa upp félag með ólögmætum tilgangi líkt og stjórnarskráin geri ráð fyrir. „Við viljum láta á þetta reyna vegna þess að við getum ekki setið aðgerðarlaus og horft upp á þetta."
Tengdar fréttir Danir telja ómögulegt að banna Vítisengla Það er engin ástæða fyrir Dani til að kanna nánar hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólagengja á við 9. mars 2010 17:37 Þarf að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart glæpasamtökum Formaður allsherjarnefndar Alþingis segist telja að Íslendingar þurfi að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart samtökum sem grunuð eru um að stunda skipulagða glæpastarfsemi. „Og ég tel að við eigum að setja lög sem banni starfsemi slíkra samtaka," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar. 9. mars 2010 20:10 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Sjá meira
Danir telja ómögulegt að banna Vítisengla Það er engin ástæða fyrir Dani til að kanna nánar hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólagengja á við 9. mars 2010 17:37
Þarf að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart glæpasamtökum Formaður allsherjarnefndar Alþingis segist telja að Íslendingar þurfi að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart samtökum sem grunuð eru um að stunda skipulagða glæpastarfsemi. „Og ég tel að við eigum að setja lög sem banni starfsemi slíkra samtaka," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar. 9. mars 2010 20:10