Erlent

Íraksverkefni bandarískra flugliða frestað vegna gossins

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þoturnar standa kyrrar um stund vegna gossins.
Þoturnar standa kyrrar um stund vegna gossins.
Bandarísk yfirvöld tilkynntu í dag að för á þriðja hundrað flughermanna til Suðvestur Asíu yrði frestað. Ástæðan er eldgosið á Fimmvörðuhálsi og gosmökkurinn sem hafði áhrif á flugsamgöngur um Ísland í dag.

Vélin átti að fara til Asíu vegna sérstaks íraksverkefnis sem kallast Operation Iraqi Freedom.

NBC fréttastofan hefur það eftir hermálayfirvöldum að vegna gossins þurfi að fresta aðgerðinni um stundarsakir





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×