Fréttablaðið stendur við frétt um Fjölskylduhjálp 25. mars 2010 15:11 Biðröð hjá Fjölskylduhjálp. Vegna yfirlýsingar fjölskylduhjálpar vill blaðamaður Fréttablaðsins, sem ritaði frétt um umdeilda forgangsröðun fjölskylduhjálpar, koma áleiðis að hann stendur við frétt sína. Þegar við hann var rætt afhenti hann fréttamanni Vísis hljóðupptöku af samtali þeirra Ásgerðar Jónu Flosadóttur, framkvæmdarstjóra Fjölskylduhjálpar. Fyrstu mínútur samtalsins verða birtar hér. Samtalið er alls 27 minútur í tveimur upptökum. Það verður ekki birt í fullri lengd. Eingöngu það sem varðar yfirlýsingu Ásgerðar, þar sem hún hélt því fram að hún hafi ekki flokkað eftir þjóðerni við matarúthlutun Fjölskylduhjálpar. ÁJF: Já halló. Blm: Já sæl, Klemens hérna á Fréttablaðinu. ÁJF: Já, sæll. Blm: Hvað segirðu mér, ertu farin að, mér skilst að þú sért farin að skipta upp biðröðinni hjá þér. ÁJF: Bíddu hver er spurningin hjá þér? Blm: Spurningin er hvort það sé rétt að þú sért farin að skipta fólki í tvennt í biðröðinni, eftir þjóðerni. ÁJF: Nei, þannig er að við höfum núna undanfarna mánuði upplifað það að eldra fólk, Íslendingar sem er eldra fólk og einstæðar mæður með börn í fanginu og jafnvel leiðandi eitt, að þetta fólk hefur í raun gefist upp á að bíða og farið, og farið í raun og veru sko án þess að fá nokkra aðstoð. Blm: af því það voru svo margir að bíða? ÁJF: Nei, af því að það voru svo margir útlendingar. Blm: já. ÁJF: Ástæðan fyrir því að þessi ákvörðun var tekin í dag er sú að að þegar að við fórum að kanna röðina núna áður en við opnuðum að þá voru örugglega hátt í 200 Pólverjar og útlendingar í röðinni hjá okkur. Og eitthvað urðum við að gera og bara menning margra þjóða er þannig að fólk reynir að hjálpa sér sjálft og það sýnir sjálfsbjargarviðleitni og er mætt hérna mjög snemma og allt það og þetta fólk er velkomið, en við tókum Íslendingana fram fyrir, þetta var bæði töluvert um gamalt fólk og síðan ungt fólk með börn og ég tók alla Íslendingana framfyrir og þeir voru afgreiddir og þeir sem voru hérna í röðinni og þurftu að bíða, ég bað Pólverjana um að bíða á meðan við afgreiddum þennan stóra hóp Íslendinga sem voru þarna alveg út að Miklubraut í röðinni. Blm: já. ÁJF: Og, því að útlendingarnir, þetta eru stæðilegir karlmenn vel klæddir, hraustir og hressir og hérna bara munar ekkert um að bíða, þetta er nú skýringin. En þeir fengu allir aðstoð sko. Blm: JáJá. ÁJF: Við erum komin upp í 500 fjölskyldur í dag. Blm: já, ég skil þig. ÁJF: Þannig að þetta er ekki neitt það að við séum að sýna mismunun meðal þjóðarbrota eða þjóða sem eru hér á Íslandi, það er svo af og frá, en við bara stöndum ekki og horfum fram hjá því að hér þurfi eldra fólk sem hefur unnið hér og stritað alla sína ævi og á vart fyrir mat, í þessu þjóðfélagi sem við búum í, að það þurfi frá að hverfa, sökum ásóknar útlendinga sem að eru margir hverjir einungis með dvalarleyfi, margir sem eru ekki á bótum, hópar sem eru á atvinnuleysisbótum, og svona get ég áfram talið þannig að við teljum þetta vera algjörlega réttlætanlegt og við munum halda þessum reglum áfram hér og við munum ekki láta aldraða íslendinga bíða hér, vegna þess að það koma kannski tveir þrír útlendingar í röðina og síðan koma kannski 15-20 á eftir og þeir fara sjálfir inn á sama stað og þessir þrír voru, skilurðu mig? Eins og fyrr segir þá er Vísir með upptökuna undir höndum. Hún verður ekki gerð opinber nema að beiðni Ásgerðar. Tengdar fréttir Formaður Mannréttindaráðs gagnrýnir Fjölskylduhjálp harðlega „Þetta brýtur í bága við mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar,“ segir Marta Guðjónsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar, um stefnu Fjölskylduhjálpar að hafa Íslendinga í forgangi. 25. mars 2010 09:56 Íslendingar í forgang hjá Fjölskylduhjálp Fjölskylduhjálp Íslands beindi í gær fólki í tvær biðraðir í vikulegri matarúthlutun sinni. Í aðra röðina fóru útlendingar en í hina Íslendingar, sem gengu fyrir. 25. mars 2010 06:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Vegna yfirlýsingar fjölskylduhjálpar vill blaðamaður Fréttablaðsins, sem ritaði frétt um umdeilda forgangsröðun fjölskylduhjálpar, koma áleiðis að hann stendur við frétt sína. Þegar við hann var rætt afhenti hann fréttamanni Vísis hljóðupptöku af samtali þeirra Ásgerðar Jónu Flosadóttur, framkvæmdarstjóra Fjölskylduhjálpar. Fyrstu mínútur samtalsins verða birtar hér. Samtalið er alls 27 minútur í tveimur upptökum. Það verður ekki birt í fullri lengd. Eingöngu það sem varðar yfirlýsingu Ásgerðar, þar sem hún hélt því fram að hún hafi ekki flokkað eftir þjóðerni við matarúthlutun Fjölskylduhjálpar. ÁJF: Já halló. Blm: Já sæl, Klemens hérna á Fréttablaðinu. ÁJF: Já, sæll. Blm: Hvað segirðu mér, ertu farin að, mér skilst að þú sért farin að skipta upp biðröðinni hjá þér. ÁJF: Bíddu hver er spurningin hjá þér? Blm: Spurningin er hvort það sé rétt að þú sért farin að skipta fólki í tvennt í biðröðinni, eftir þjóðerni. ÁJF: Nei, þannig er að við höfum núna undanfarna mánuði upplifað það að eldra fólk, Íslendingar sem er eldra fólk og einstæðar mæður með börn í fanginu og jafnvel leiðandi eitt, að þetta fólk hefur í raun gefist upp á að bíða og farið, og farið í raun og veru sko án þess að fá nokkra aðstoð. Blm: af því það voru svo margir að bíða? ÁJF: Nei, af því að það voru svo margir útlendingar. Blm: já. ÁJF: Ástæðan fyrir því að þessi ákvörðun var tekin í dag er sú að að þegar að við fórum að kanna röðina núna áður en við opnuðum að þá voru örugglega hátt í 200 Pólverjar og útlendingar í röðinni hjá okkur. Og eitthvað urðum við að gera og bara menning margra þjóða er þannig að fólk reynir að hjálpa sér sjálft og það sýnir sjálfsbjargarviðleitni og er mætt hérna mjög snemma og allt það og þetta fólk er velkomið, en við tókum Íslendingana fram fyrir, þetta var bæði töluvert um gamalt fólk og síðan ungt fólk með börn og ég tók alla Íslendingana framfyrir og þeir voru afgreiddir og þeir sem voru hérna í röðinni og þurftu að bíða, ég bað Pólverjana um að bíða á meðan við afgreiddum þennan stóra hóp Íslendinga sem voru þarna alveg út að Miklubraut í röðinni. Blm: já. ÁJF: Og, því að útlendingarnir, þetta eru stæðilegir karlmenn vel klæddir, hraustir og hressir og hérna bara munar ekkert um að bíða, þetta er nú skýringin. En þeir fengu allir aðstoð sko. Blm: JáJá. ÁJF: Við erum komin upp í 500 fjölskyldur í dag. Blm: já, ég skil þig. ÁJF: Þannig að þetta er ekki neitt það að við séum að sýna mismunun meðal þjóðarbrota eða þjóða sem eru hér á Íslandi, það er svo af og frá, en við bara stöndum ekki og horfum fram hjá því að hér þurfi eldra fólk sem hefur unnið hér og stritað alla sína ævi og á vart fyrir mat, í þessu þjóðfélagi sem við búum í, að það þurfi frá að hverfa, sökum ásóknar útlendinga sem að eru margir hverjir einungis með dvalarleyfi, margir sem eru ekki á bótum, hópar sem eru á atvinnuleysisbótum, og svona get ég áfram talið þannig að við teljum þetta vera algjörlega réttlætanlegt og við munum halda þessum reglum áfram hér og við munum ekki láta aldraða íslendinga bíða hér, vegna þess að það koma kannski tveir þrír útlendingar í röðina og síðan koma kannski 15-20 á eftir og þeir fara sjálfir inn á sama stað og þessir þrír voru, skilurðu mig? Eins og fyrr segir þá er Vísir með upptökuna undir höndum. Hún verður ekki gerð opinber nema að beiðni Ásgerðar.
Tengdar fréttir Formaður Mannréttindaráðs gagnrýnir Fjölskylduhjálp harðlega „Þetta brýtur í bága við mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar,“ segir Marta Guðjónsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar, um stefnu Fjölskylduhjálpar að hafa Íslendinga í forgangi. 25. mars 2010 09:56 Íslendingar í forgang hjá Fjölskylduhjálp Fjölskylduhjálp Íslands beindi í gær fólki í tvær biðraðir í vikulegri matarúthlutun sinni. Í aðra röðina fóru útlendingar en í hina Íslendingar, sem gengu fyrir. 25. mars 2010 06:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Formaður Mannréttindaráðs gagnrýnir Fjölskylduhjálp harðlega „Þetta brýtur í bága við mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar,“ segir Marta Guðjónsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar, um stefnu Fjölskylduhjálpar að hafa Íslendinga í forgangi. 25. mars 2010 09:56
Íslendingar í forgang hjá Fjölskylduhjálp Fjölskylduhjálp Íslands beindi í gær fólki í tvær biðraðir í vikulegri matarúthlutun sinni. Í aðra röðina fóru útlendingar en í hina Íslendingar, sem gengu fyrir. 25. mars 2010 06:00