Innlent

Gosstöðvarnar sjást frá Hellisheiði

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Gosið sést víða að. Mynd/ Anton.
Gosið sést víða að. Mynd/ Anton.
Ágætis skyggni er á Suðurlandi í dag og því líklegt að hægt sé að sjá til gossins á Fimmvörðuhálsi víða að. Samkvæmt upplýsingum frá Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni sést til gossins frá Hellisheiðinni. Þá sést á topp Eyjafjallajökuls frá Rangárvöllum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×