Bachelorette komin til Íslands 31. mars 2010 06:00 Komin Ali Federtowsky er komin til Íslands ásamt fríðum hópi piparsveina. Tökulið bandaríska sjónvarpsþáttarins Bachelorette er komið til Íslands. Fram undan eru nokkrir tökudagar þar sem piparmeyjan, Ali Federtowsky, hittir nokkra álitlega piparsveina og deilir með þeim fögrum stundum í íslenskri náttúru. „Ég get ekkert tjáð mig um þetta mál,“ segir Einar Sveinn Þórðarson hjá framleiðslufyrirtækinu Pegasus, sem sinnir tökuliðinu meðan á dvöl þess stendur. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur það komið Íslendingunum á tökustað eilítið á óvart hversu umfangsmikið þetta verkefni er. Öll hersingin gisti á Hotel Nordica í fyrradag og svo hófst vinnan fyrir alvöru. Ekki var enn búið að fljúga yfir eldstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi en eftir því sem Fréttablaðið kemst næst stendur það til. Bandaríkjamennirnir gætu vart verið heppnari með veður því þótt í kortunum sé kalt loft þá er bæði spáð lygnu og björtu veðri við gosstöðvarnar. Ali Fedotowsky tók þátt í síðustu þáttaröð Bachelor en hafnaði sjálf rós frá þáverandi piparsveini, Jake Pavelka, og tilkynnti að hún hygðist einbeita sér enn frekar að vinnu sinni hjá Facebook. Hún hefur hins vegar sagt upp þeirri vinnu og hyggst leita að ástinni, meðal annars á Íslandi. Fyrsti sýningardagurinn á þáttunum í Bandaríkjunum er 24. maí.- fgg Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Fleiri fréttir Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Sjá meira
Tökulið bandaríska sjónvarpsþáttarins Bachelorette er komið til Íslands. Fram undan eru nokkrir tökudagar þar sem piparmeyjan, Ali Federtowsky, hittir nokkra álitlega piparsveina og deilir með þeim fögrum stundum í íslenskri náttúru. „Ég get ekkert tjáð mig um þetta mál,“ segir Einar Sveinn Þórðarson hjá framleiðslufyrirtækinu Pegasus, sem sinnir tökuliðinu meðan á dvöl þess stendur. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur það komið Íslendingunum á tökustað eilítið á óvart hversu umfangsmikið þetta verkefni er. Öll hersingin gisti á Hotel Nordica í fyrradag og svo hófst vinnan fyrir alvöru. Ekki var enn búið að fljúga yfir eldstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi en eftir því sem Fréttablaðið kemst næst stendur það til. Bandaríkjamennirnir gætu vart verið heppnari með veður því þótt í kortunum sé kalt loft þá er bæði spáð lygnu og björtu veðri við gosstöðvarnar. Ali Fedotowsky tók þátt í síðustu þáttaröð Bachelor en hafnaði sjálf rós frá þáverandi piparsveini, Jake Pavelka, og tilkynnti að hún hygðist einbeita sér enn frekar að vinnu sinni hjá Facebook. Hún hefur hins vegar sagt upp þeirri vinnu og hyggst leita að ástinni, meðal annars á Íslandi. Fyrsti sýningardagurinn á þáttunum í Bandaríkjunum er 24. maí.- fgg
Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Fleiri fréttir Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Sjá meira