Stór sprunga hefur myndast við útsýnissvæðin 3. apríl 2010 18:57 MYND/Egill Aðalsteinsson Fyrir þá sem hyggja á ferð á Fimmvörðuháls þá er rétt að hafa í huga að í nótt og dag hafa orðið nokkrar breytingar á svæðinu við eldstöðina. Að sögn Almannavarna hefur hraunið breytt úr sér á stærra svæði, þar sem útsýnissvæðin eru, og hefur það brætt mikið af snjó og ís. „Vatnið hefur runnið til norð-austurs og skorið sprungu í ísinn á rúmlega 600 m kafla. Þessi sprunga er hættulega allri umferð á svæðinu og þeir sem fara þarna um eru hvattir til að sýna aðgát og leita til viðbragðsaðila (lögreglu eða björgunarsveita) á staðnum ef það vantar frekari upplýsingar," segir í tilkynningu. Almannavarnir minna þá þá sem ætla í gönguferð um svæðið, hvort sem farið er frá Þórsmörk eða Skógum, að vera vel og rétt undirbúna. „Ferðalagið til og frá Skógum er 10-12 klst. í misjöfnu veðri. Á hverjum degi hefur þurft að koma fjölda fólks til aðstoðar á gönguleiðinni sem ekki treysti sér lengra eða var orðið örmagna." Þá segir að gönguleiðin frá Þórsmörk og uppá Morinsheiði sé ekki við allra hæfi en víða þarf að fara um einstigi og brattar brekkur. „Nokkuð hefur verið um það að fólk hafi slasast á þeirri leið, sumir illa. Allar aðstæður til björgunar eru mjög erfiðar á þessu svæði og hefur þurft að leita aðstoðar þyrlu í nokkrum tilvikum til að koma viðkomandi til bjargar." Að lokum er ítrekað mikilvægi þess að fólk fari eftir fyrirmælum lögreglu og björgunarsveita á svæðinu og taki tillit til þess að þeir eru þarna til að tryggja öryggi fólks. Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Fyrir þá sem hyggja á ferð á Fimmvörðuháls þá er rétt að hafa í huga að í nótt og dag hafa orðið nokkrar breytingar á svæðinu við eldstöðina. Að sögn Almannavarna hefur hraunið breytt úr sér á stærra svæði, þar sem útsýnissvæðin eru, og hefur það brætt mikið af snjó og ís. „Vatnið hefur runnið til norð-austurs og skorið sprungu í ísinn á rúmlega 600 m kafla. Þessi sprunga er hættulega allri umferð á svæðinu og þeir sem fara þarna um eru hvattir til að sýna aðgát og leita til viðbragðsaðila (lögreglu eða björgunarsveita) á staðnum ef það vantar frekari upplýsingar," segir í tilkynningu. Almannavarnir minna þá þá sem ætla í gönguferð um svæðið, hvort sem farið er frá Þórsmörk eða Skógum, að vera vel og rétt undirbúna. „Ferðalagið til og frá Skógum er 10-12 klst. í misjöfnu veðri. Á hverjum degi hefur þurft að koma fjölda fólks til aðstoðar á gönguleiðinni sem ekki treysti sér lengra eða var orðið örmagna." Þá segir að gönguleiðin frá Þórsmörk og uppá Morinsheiði sé ekki við allra hæfi en víða þarf að fara um einstigi og brattar brekkur. „Nokkuð hefur verið um það að fólk hafi slasast á þeirri leið, sumir illa. Allar aðstæður til björgunar eru mjög erfiðar á þessu svæði og hefur þurft að leita aðstoðar þyrlu í nokkrum tilvikum til að koma viðkomandi til bjargar." Að lokum er ítrekað mikilvægi þess að fólk fari eftir fyrirmælum lögreglu og björgunarsveita á svæðinu og taki tillit til þess að þeir eru þarna til að tryggja öryggi fólks.
Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira