Erlent

Wikileaks birtir myndir af saklausum Írökum deyja

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Vefsíðan Wikileaks hefur birt myndband sem sýnir þegar bandarískar herþyrlur skjóta nokkra óvopnaða Íraka, þar á meðal börn, og blaðamenn í Bagdad í júlí árið 2007.

Fullyrt er að bandaríska leyniþjónustan hafi njósnað um aðstandendur Wikileaks og haft í hótunum við þá eftir að upp komst að birta ætti myndbandið.

Þú getur komist á vefsíðu Wikileaks með því að smella á hlekkinn hér að neðan.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×