Viltu leika í grínþáttum með Árna Pétri og Kjartani? 14. apríl 2010 12:23 Í sýnishorninu fær maður forsmekkinn af samskiptum bræðranna, Árni Pétur babblar út í eitt og Kjartan er ekkert nema fýlan. Framleiðsla á gamanþáttum með bræðrunum Árna Pétri og Kjartani Guðjónssonum í aðalhlutverkum er að fara á fulla ferð og er nú komið sýnishorn úr þeim á netið. Sex þættir verða teknir upp á Akureyri og sýndir á Skjá Einum í haust. Þar að auki fara fram leikaraprufur á laugardaginn og hvetja framleiðendur þáttanna alla áhugasama til að mæta og er ekkert aldurstakmar. Þar sem þættirnir gerast á Akureyri fara prufurnar einnig fram þar, nánar tiltekið á Pósthúsbarnum milli klukkan 11 og 15. Leikstjóri þáttanna heitir Arnór Pálmi en kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z framleiðir þá í gegnum glænýtt framleiðslufyrirtæki sitt, Zeta Films. Baldvin er sjálfur að leggja lokahönd á kvikmyndina Óróa þessa dagana. Hann vildi ekki gefa mikið upp um innihald þáttana í samtali við Fréttablaðið um deginn en sagði að við sögu komi bæði persónur frá höfuðstað norðurlands sem og færeyskar. „Þetta er Eddu-verðlaunahlutverkið hans Kjartans," bætti hann við. „Okkur líst alveg ótrúlega vel á þetta. Ég er búin að lesa handritið og sjá prufuþátt og þetta lítur alveg ótrúlega vel út," segir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri Skjás eins. Tengdar fréttir Bræður í norðlenskum gamanþáttum Ný íslensk gamanþáttasería verður tekin til sýninga á Skjá einum í haust. Um er að ræða sex þætti sem teknir verða upp á Akureyri. Framleiðandi þáttanna er Baldvin Z og leikstjóri þeirra verður Arnór Pálmi en hann skrifaði handritið ásamt þeim Heiðari Mar og Katrínu Björgvinsdóttur. „ 13. mars 2010 08:00 Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Fleiri fréttir Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Sjá meira
Framleiðsla á gamanþáttum með bræðrunum Árna Pétri og Kjartani Guðjónssonum í aðalhlutverkum er að fara á fulla ferð og er nú komið sýnishorn úr þeim á netið. Sex þættir verða teknir upp á Akureyri og sýndir á Skjá Einum í haust. Þar að auki fara fram leikaraprufur á laugardaginn og hvetja framleiðendur þáttanna alla áhugasama til að mæta og er ekkert aldurstakmar. Þar sem þættirnir gerast á Akureyri fara prufurnar einnig fram þar, nánar tiltekið á Pósthúsbarnum milli klukkan 11 og 15. Leikstjóri þáttanna heitir Arnór Pálmi en kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z framleiðir þá í gegnum glænýtt framleiðslufyrirtæki sitt, Zeta Films. Baldvin er sjálfur að leggja lokahönd á kvikmyndina Óróa þessa dagana. Hann vildi ekki gefa mikið upp um innihald þáttana í samtali við Fréttablaðið um deginn en sagði að við sögu komi bæði persónur frá höfuðstað norðurlands sem og færeyskar. „Þetta er Eddu-verðlaunahlutverkið hans Kjartans," bætti hann við. „Okkur líst alveg ótrúlega vel á þetta. Ég er búin að lesa handritið og sjá prufuþátt og þetta lítur alveg ótrúlega vel út," segir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri Skjás eins.
Tengdar fréttir Bræður í norðlenskum gamanþáttum Ný íslensk gamanþáttasería verður tekin til sýninga á Skjá einum í haust. Um er að ræða sex þætti sem teknir verða upp á Akureyri. Framleiðandi þáttanna er Baldvin Z og leikstjóri þeirra verður Arnór Pálmi en hann skrifaði handritið ásamt þeim Heiðari Mar og Katrínu Björgvinsdóttur. „ 13. mars 2010 08:00 Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Fleiri fréttir Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Sjá meira
Bræður í norðlenskum gamanþáttum Ný íslensk gamanþáttasería verður tekin til sýninga á Skjá einum í haust. Um er að ræða sex þætti sem teknir verða upp á Akureyri. Framleiðandi þáttanna er Baldvin Z og leikstjóri þeirra verður Arnór Pálmi en hann skrifaði handritið ásamt þeim Heiðari Mar og Katrínu Björgvinsdóttur. „ 13. mars 2010 08:00