Drakk hugsanlega stíflueyðinn fyrir mistök 20. apríl 2010 16:12 Karlmanni sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa átt þátt í því að karlmaður um fertugt innbyrti stíflueyði, hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi. Lögreglan hefur tekið skýrslu af flestum sem voru í samkvæminu þar sem maðurinn innbyrti eiturefnið sem er baneitrað enda liggur maðurinn nú þungt haldinn á gjörgæslu Landspítalans. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar þá bendir ekkert til þess að maðurinn hafi verið neyddur til þess að drekka vökvann. Hann segir líkindi til þess að maðurinn hafi drukkið eitrið í ógáti en rannsókn á málinu er ekki lokið. Tveir menn voru upphaflega handteknir vegna málsins. Annar var húsráðandi en það var hann sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Hinn var gestur í samkvæminu. Atvikið átti sér stað aðfaranótt laugardags í Eskihlíðinni. Eins og fyrr segir þá liggur maðurinn þungt haldinn á gjörgæslu. Hann náði ekki að tjá sig um það hvað gerðist áður en hann missti meðvitund á laugardaginn. Tengdar fréttir Enn haldið sofandi eftir að hafa drukkið stíflueyði Karlmanni um fertugt, sem innbyrti stíflueyði um helgina, er enn haldið sofandi i öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Hann er þungt haldinn, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni þar. 19. apríl 2010 17:49 Tveir handteknir vegna eiturmáls- atburðarás óljós Atburðarrásin er óljós varðandi fertugan mann sem innbyrti stíflueyði í teiti um helgina að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 19. apríl 2010 13:12 Eiturmálið: Húsráðandi úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á miðvikudag vegna rannsóknar á því hvernig annar maður innbyrti stíflueyði um helgina. 19. apríl 2010 16:41 Lögreglan leitar að vitnum vegna eiturmálsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum sem voru stödd í heimahúsi í Hlíðunum þar sem karlmaður innbyrti stíflueyði. 19. apríl 2010 14:47 Maður sem innbyrti stíflueyði enn þungt haldinn á gjörgæslu Karlmaður um fertugt sem innbyrti stíflueyði í teiti um helgina er ennþá haldið sofandi og er í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans að sögn vakthafandi læknis. 20. apríl 2010 10:53 Neyddur til þess að drekka stíflueyði - liggur á gjörgæslu Karlmaður um fertugt liggur þungt haldinn á gjörgæslu eftir að menn neyddu ofan í hann ætandi stíflueyði um helgina. 19. apríl 2010 09:50 Gæsluvarðhalds krafist yfir manni vegna eitrunarmálsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur krafist gæsluvarðhalds yfir húsráðandanum vegna gruns um að hafa átt þátt í því að maður innbyrti stíflueyði af gerðinni Grettir sterki. 19. apríl 2010 15:32 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Karlmanni sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa átt þátt í því að karlmaður um fertugt innbyrti stíflueyði, hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi. Lögreglan hefur tekið skýrslu af flestum sem voru í samkvæminu þar sem maðurinn innbyrti eiturefnið sem er baneitrað enda liggur maðurinn nú þungt haldinn á gjörgæslu Landspítalans. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar þá bendir ekkert til þess að maðurinn hafi verið neyddur til þess að drekka vökvann. Hann segir líkindi til þess að maðurinn hafi drukkið eitrið í ógáti en rannsókn á málinu er ekki lokið. Tveir menn voru upphaflega handteknir vegna málsins. Annar var húsráðandi en það var hann sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Hinn var gestur í samkvæminu. Atvikið átti sér stað aðfaranótt laugardags í Eskihlíðinni. Eins og fyrr segir þá liggur maðurinn þungt haldinn á gjörgæslu. Hann náði ekki að tjá sig um það hvað gerðist áður en hann missti meðvitund á laugardaginn.
Tengdar fréttir Enn haldið sofandi eftir að hafa drukkið stíflueyði Karlmanni um fertugt, sem innbyrti stíflueyði um helgina, er enn haldið sofandi i öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Hann er þungt haldinn, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni þar. 19. apríl 2010 17:49 Tveir handteknir vegna eiturmáls- atburðarás óljós Atburðarrásin er óljós varðandi fertugan mann sem innbyrti stíflueyði í teiti um helgina að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 19. apríl 2010 13:12 Eiturmálið: Húsráðandi úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á miðvikudag vegna rannsóknar á því hvernig annar maður innbyrti stíflueyði um helgina. 19. apríl 2010 16:41 Lögreglan leitar að vitnum vegna eiturmálsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum sem voru stödd í heimahúsi í Hlíðunum þar sem karlmaður innbyrti stíflueyði. 19. apríl 2010 14:47 Maður sem innbyrti stíflueyði enn þungt haldinn á gjörgæslu Karlmaður um fertugt sem innbyrti stíflueyði í teiti um helgina er ennþá haldið sofandi og er í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans að sögn vakthafandi læknis. 20. apríl 2010 10:53 Neyddur til þess að drekka stíflueyði - liggur á gjörgæslu Karlmaður um fertugt liggur þungt haldinn á gjörgæslu eftir að menn neyddu ofan í hann ætandi stíflueyði um helgina. 19. apríl 2010 09:50 Gæsluvarðhalds krafist yfir manni vegna eitrunarmálsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur krafist gæsluvarðhalds yfir húsráðandanum vegna gruns um að hafa átt þátt í því að maður innbyrti stíflueyði af gerðinni Grettir sterki. 19. apríl 2010 15:32 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Enn haldið sofandi eftir að hafa drukkið stíflueyði Karlmanni um fertugt, sem innbyrti stíflueyði um helgina, er enn haldið sofandi i öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Hann er þungt haldinn, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni þar. 19. apríl 2010 17:49
Tveir handteknir vegna eiturmáls- atburðarás óljós Atburðarrásin er óljós varðandi fertugan mann sem innbyrti stíflueyði í teiti um helgina að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 19. apríl 2010 13:12
Eiturmálið: Húsráðandi úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á miðvikudag vegna rannsóknar á því hvernig annar maður innbyrti stíflueyði um helgina. 19. apríl 2010 16:41
Lögreglan leitar að vitnum vegna eiturmálsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum sem voru stödd í heimahúsi í Hlíðunum þar sem karlmaður innbyrti stíflueyði. 19. apríl 2010 14:47
Maður sem innbyrti stíflueyði enn þungt haldinn á gjörgæslu Karlmaður um fertugt sem innbyrti stíflueyði í teiti um helgina er ennþá haldið sofandi og er í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans að sögn vakthafandi læknis. 20. apríl 2010 10:53
Neyddur til þess að drekka stíflueyði - liggur á gjörgæslu Karlmaður um fertugt liggur þungt haldinn á gjörgæslu eftir að menn neyddu ofan í hann ætandi stíflueyði um helgina. 19. apríl 2010 09:50
Gæsluvarðhalds krafist yfir manni vegna eitrunarmálsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur krafist gæsluvarðhalds yfir húsráðandanum vegna gruns um að hafa átt þátt í því að maður innbyrti stíflueyði af gerðinni Grettir sterki. 19. apríl 2010 15:32