Drakk hugsanlega stíflueyðinn fyrir mistök 20. apríl 2010 16:12 Karlmanni sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa átt þátt í því að karlmaður um fertugt innbyrti stíflueyði, hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi. Lögreglan hefur tekið skýrslu af flestum sem voru í samkvæminu þar sem maðurinn innbyrti eiturefnið sem er baneitrað enda liggur maðurinn nú þungt haldinn á gjörgæslu Landspítalans. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar þá bendir ekkert til þess að maðurinn hafi verið neyddur til þess að drekka vökvann. Hann segir líkindi til þess að maðurinn hafi drukkið eitrið í ógáti en rannsókn á málinu er ekki lokið. Tveir menn voru upphaflega handteknir vegna málsins. Annar var húsráðandi en það var hann sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Hinn var gestur í samkvæminu. Atvikið átti sér stað aðfaranótt laugardags í Eskihlíðinni. Eins og fyrr segir þá liggur maðurinn þungt haldinn á gjörgæslu. Hann náði ekki að tjá sig um það hvað gerðist áður en hann missti meðvitund á laugardaginn. Tengdar fréttir Enn haldið sofandi eftir að hafa drukkið stíflueyði Karlmanni um fertugt, sem innbyrti stíflueyði um helgina, er enn haldið sofandi i öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Hann er þungt haldinn, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni þar. 19. apríl 2010 17:49 Tveir handteknir vegna eiturmáls- atburðarás óljós Atburðarrásin er óljós varðandi fertugan mann sem innbyrti stíflueyði í teiti um helgina að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 19. apríl 2010 13:12 Eiturmálið: Húsráðandi úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á miðvikudag vegna rannsóknar á því hvernig annar maður innbyrti stíflueyði um helgina. 19. apríl 2010 16:41 Lögreglan leitar að vitnum vegna eiturmálsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum sem voru stödd í heimahúsi í Hlíðunum þar sem karlmaður innbyrti stíflueyði. 19. apríl 2010 14:47 Maður sem innbyrti stíflueyði enn þungt haldinn á gjörgæslu Karlmaður um fertugt sem innbyrti stíflueyði í teiti um helgina er ennþá haldið sofandi og er í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans að sögn vakthafandi læknis. 20. apríl 2010 10:53 Neyddur til þess að drekka stíflueyði - liggur á gjörgæslu Karlmaður um fertugt liggur þungt haldinn á gjörgæslu eftir að menn neyddu ofan í hann ætandi stíflueyði um helgina. 19. apríl 2010 09:50 Gæsluvarðhalds krafist yfir manni vegna eitrunarmálsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur krafist gæsluvarðhalds yfir húsráðandanum vegna gruns um að hafa átt þátt í því að maður innbyrti stíflueyði af gerðinni Grettir sterki. 19. apríl 2010 15:32 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Karlmanni sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa átt þátt í því að karlmaður um fertugt innbyrti stíflueyði, hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi. Lögreglan hefur tekið skýrslu af flestum sem voru í samkvæminu þar sem maðurinn innbyrti eiturefnið sem er baneitrað enda liggur maðurinn nú þungt haldinn á gjörgæslu Landspítalans. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar þá bendir ekkert til þess að maðurinn hafi verið neyddur til þess að drekka vökvann. Hann segir líkindi til þess að maðurinn hafi drukkið eitrið í ógáti en rannsókn á málinu er ekki lokið. Tveir menn voru upphaflega handteknir vegna málsins. Annar var húsráðandi en það var hann sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Hinn var gestur í samkvæminu. Atvikið átti sér stað aðfaranótt laugardags í Eskihlíðinni. Eins og fyrr segir þá liggur maðurinn þungt haldinn á gjörgæslu. Hann náði ekki að tjá sig um það hvað gerðist áður en hann missti meðvitund á laugardaginn.
Tengdar fréttir Enn haldið sofandi eftir að hafa drukkið stíflueyði Karlmanni um fertugt, sem innbyrti stíflueyði um helgina, er enn haldið sofandi i öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Hann er þungt haldinn, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni þar. 19. apríl 2010 17:49 Tveir handteknir vegna eiturmáls- atburðarás óljós Atburðarrásin er óljós varðandi fertugan mann sem innbyrti stíflueyði í teiti um helgina að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 19. apríl 2010 13:12 Eiturmálið: Húsráðandi úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á miðvikudag vegna rannsóknar á því hvernig annar maður innbyrti stíflueyði um helgina. 19. apríl 2010 16:41 Lögreglan leitar að vitnum vegna eiturmálsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum sem voru stödd í heimahúsi í Hlíðunum þar sem karlmaður innbyrti stíflueyði. 19. apríl 2010 14:47 Maður sem innbyrti stíflueyði enn þungt haldinn á gjörgæslu Karlmaður um fertugt sem innbyrti stíflueyði í teiti um helgina er ennþá haldið sofandi og er í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans að sögn vakthafandi læknis. 20. apríl 2010 10:53 Neyddur til þess að drekka stíflueyði - liggur á gjörgæslu Karlmaður um fertugt liggur þungt haldinn á gjörgæslu eftir að menn neyddu ofan í hann ætandi stíflueyði um helgina. 19. apríl 2010 09:50 Gæsluvarðhalds krafist yfir manni vegna eitrunarmálsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur krafist gæsluvarðhalds yfir húsráðandanum vegna gruns um að hafa átt þátt í því að maður innbyrti stíflueyði af gerðinni Grettir sterki. 19. apríl 2010 15:32 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Enn haldið sofandi eftir að hafa drukkið stíflueyði Karlmanni um fertugt, sem innbyrti stíflueyði um helgina, er enn haldið sofandi i öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Hann er þungt haldinn, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni þar. 19. apríl 2010 17:49
Tveir handteknir vegna eiturmáls- atburðarás óljós Atburðarrásin er óljós varðandi fertugan mann sem innbyrti stíflueyði í teiti um helgina að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 19. apríl 2010 13:12
Eiturmálið: Húsráðandi úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á miðvikudag vegna rannsóknar á því hvernig annar maður innbyrti stíflueyði um helgina. 19. apríl 2010 16:41
Lögreglan leitar að vitnum vegna eiturmálsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum sem voru stödd í heimahúsi í Hlíðunum þar sem karlmaður innbyrti stíflueyði. 19. apríl 2010 14:47
Maður sem innbyrti stíflueyði enn þungt haldinn á gjörgæslu Karlmaður um fertugt sem innbyrti stíflueyði í teiti um helgina er ennþá haldið sofandi og er í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans að sögn vakthafandi læknis. 20. apríl 2010 10:53
Neyddur til þess að drekka stíflueyði - liggur á gjörgæslu Karlmaður um fertugt liggur þungt haldinn á gjörgæslu eftir að menn neyddu ofan í hann ætandi stíflueyði um helgina. 19. apríl 2010 09:50
Gæsluvarðhalds krafist yfir manni vegna eitrunarmálsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur krafist gæsluvarðhalds yfir húsráðandanum vegna gruns um að hafa átt þátt í því að maður innbyrti stíflueyði af gerðinni Grettir sterki. 19. apríl 2010 15:32