Reynsluflug Airbus sýndi ekkert óeðlilegt 20. apríl 2010 13:09 Áhafnirnar tóku ekki eftir neinu óeðlilegu á meðan á flugi stóð og skoðun á vélunum eftir að þær lentu gaf ekki neitt óeðlilegt til kynna. Flugvélaframleiðandinn Airbus nýtti sér í gær áætlað reynsluflug til þess að meta áhrifin sem aska frá Eyjafjallajökli hefur á flugvélar sem fljúga yfir Evrópu. Í tilkynningu frá Airbus segir að tvær flugvélar hafi farið í loftið frá Toulouse flugvelli klukkan 14.25 og 14.50 að frönskum tíma. „Á meðan á flugi stóð fylgdust áhafnir með hegðun flugvélanna og hreyflanna. Flugvélarnar voru einnig skoðaðar ýtarlega eftir að þær lentu aftur. Áhafnirnar tóku ekki eftir neinu óeðlilegu á meðan á flugi stóð og skoðun á vélunum eftir að þær lentu gaf ekki neitt óeðlilegt til kynna." Airbus segir að niðurstöðurnar hafi verið sendar framleiðendum hreyflanna og flugmálayfirvöldum til þess að aðstoða við að meta aðstæður til öruggs flugs. „Flugvélarnar sem flogið var í þessu reynsluflugi eru Airbus A 380 MSN 4, knúin fjórum EA hreyflum og Airbus A340-600 MSN 360 knúin Rolls Royce hreyflum. A 380 vélin flaug í þrjár klukkustundir og 50 mínútur innan franskrar lofthelgi og A340 flugvélin flaug í fimm klukkustundir innan franskrar og þýskrar lofthelgi." Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Flugvélaframleiðandinn Airbus nýtti sér í gær áætlað reynsluflug til þess að meta áhrifin sem aska frá Eyjafjallajökli hefur á flugvélar sem fljúga yfir Evrópu. Í tilkynningu frá Airbus segir að tvær flugvélar hafi farið í loftið frá Toulouse flugvelli klukkan 14.25 og 14.50 að frönskum tíma. „Á meðan á flugi stóð fylgdust áhafnir með hegðun flugvélanna og hreyflanna. Flugvélarnar voru einnig skoðaðar ýtarlega eftir að þær lentu aftur. Áhafnirnar tóku ekki eftir neinu óeðlilegu á meðan á flugi stóð og skoðun á vélunum eftir að þær lentu gaf ekki neitt óeðlilegt til kynna." Airbus segir að niðurstöðurnar hafi verið sendar framleiðendum hreyflanna og flugmálayfirvöldum til þess að aðstoða við að meta aðstæður til öruggs flugs. „Flugvélarnar sem flogið var í þessu reynsluflugi eru Airbus A 380 MSN 4, knúin fjórum EA hreyflum og Airbus A340-600 MSN 360 knúin Rolls Royce hreyflum. A 380 vélin flaug í þrjár klukkustundir og 50 mínútur innan franskrar lofthelgi og A340 flugvélin flaug í fimm klukkustundir innan franskrar og þýskrar lofthelgi."
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira