AGS: Hagvöxtur í gang á þessu ári 21. apríl 2010 16:00 Það eru hinsvegar hættur á veginum til efnahagsbata sem stjórnvöld verða að varast að mati AGS. Miklar skuldir geti leitt til lítils vaxtar og mikilla fólksflutninga frá landinu. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) reiknar með því að hagvöxtur milli ársfjórðunga hefjist á Íslandi á þessu ári. Þetta kemur fram í skýrslu starfsliðs sjóðsins (Staff-report) sem birt var í dag í kjölfar annarar endurskoðunar sjóðsins á áætlun sinni og íslenskra stjórnvalda. Það eru hinsvegar hættur á veginum til efnahagsbata sem stjórnvöld verða að varast að mati AGS. Miklar skuldir geti leitt til lítils vaxtar og mikilla fólksflutninga frá landinu.Skuldabyrðin og ógn hennar við varasjóði geri það að verkum að grípa þarf til aðgerða til að slá á eftirspurn með m.a. gjaldeyrishöftunum. Hinsvegar muni hægari þróun í átt að fjárhagslegri aðlögun á þessu ári og aðgerðir til að hraða endurskipulagningu á skuldum einkageirans draga úr þessum hættum. AGS segir að það muni taka tíma að endurskipuleggja skuldir almennings. Slíkt eigi stjórnvöld að gera í samráði við almenning og byggja þannig upp pólitískan stuðning fyrir þessum aðgerðum. Það sé sérstaklega mikilvægt að fullvissa almenning um að þótt útgangan úr kreppunni taki tíma sé til stefna sem tryggir þá útgöngu. Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) reiknar með því að hagvöxtur milli ársfjórðunga hefjist á Íslandi á þessu ári. Þetta kemur fram í skýrslu starfsliðs sjóðsins (Staff-report) sem birt var í dag í kjölfar annarar endurskoðunar sjóðsins á áætlun sinni og íslenskra stjórnvalda. Það eru hinsvegar hættur á veginum til efnahagsbata sem stjórnvöld verða að varast að mati AGS. Miklar skuldir geti leitt til lítils vaxtar og mikilla fólksflutninga frá landinu.Skuldabyrðin og ógn hennar við varasjóði geri það að verkum að grípa þarf til aðgerða til að slá á eftirspurn með m.a. gjaldeyrishöftunum. Hinsvegar muni hægari þróun í átt að fjárhagslegri aðlögun á þessu ári og aðgerðir til að hraða endurskipulagningu á skuldum einkageirans draga úr þessum hættum. AGS segir að það muni taka tíma að endurskipuleggja skuldir almennings. Slíkt eigi stjórnvöld að gera í samráði við almenning og byggja þannig upp pólitískan stuðning fyrir þessum aðgerðum. Það sé sérstaklega mikilvægt að fullvissa almenning um að þótt útgangan úr kreppunni taki tíma sé til stefna sem tryggir þá útgöngu.
Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira