Undrandi á 120 þúsund króna framfærslu 4. október 2010 09:37 Guðbjartur Hannesson, ráðherrra velferðarmála, segir mikilvægt að vinna gegn fátækt þannig að færri þurfi að sækja sér matargjafir hjá hjálparsamtökum. „Í fyrsta lagi þarf að laga grunnframfærslu sveitarfélaganna. Það er kannski „billegt" af mér að vera að vísa á sveitarfélögin en það hefur komið mér á óvart að þar er verið að vinna með 120 til 126 þúsund sem framfærslu," segir hann. Guðbjartur var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur Í bítinu á Bylgjunni í morgun. Biðraðir eftir matargjöfum voru þar meðal annars til umræðu. Guðbjartur segir að félagsmálaráðuneytið hafi kallað eftir fundi með þeim hjálparsamtökum sem útbýta matargjöfum. „Við munum hitta þau fljótlega í október og fara yfir hlutverk hvers fyrir sig og hvernig við getum þéttriðið þetta net," segir hann. Öll óvænt útgjöld snerta þá fátækustu sérstaklega illa, til að mynda útgjöld vegna veikinda. „Það er ljós að við þurfum líka að tryggja að við séum ekki með gjaldtökum, eins og varðandi lyf, að setja fólk í mikil vandræði," segir Guðbjartur. Hann hefur þó ekki aðeins áhyggjur af þeim sem þjást af sárustu fátæktinni. „Ég hef áhyggjur af því fólki sem er í rauninni að standa í skilum, standa við allar sínar skuldbindingar en hefur afar takmarkaða peninga til framfærslu. Það þarf líka að hafa áhyggjur af þeim hópi ekki síður en mörgum öðrum," segir Guðbjartur. Hlusta má á viðtalið í heild sinni með því að smella hér. Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Eldgos er hafið Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Sjá meira
Guðbjartur Hannesson, ráðherrra velferðarmála, segir mikilvægt að vinna gegn fátækt þannig að færri þurfi að sækja sér matargjafir hjá hjálparsamtökum. „Í fyrsta lagi þarf að laga grunnframfærslu sveitarfélaganna. Það er kannski „billegt" af mér að vera að vísa á sveitarfélögin en það hefur komið mér á óvart að þar er verið að vinna með 120 til 126 þúsund sem framfærslu," segir hann. Guðbjartur var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur Í bítinu á Bylgjunni í morgun. Biðraðir eftir matargjöfum voru þar meðal annars til umræðu. Guðbjartur segir að félagsmálaráðuneytið hafi kallað eftir fundi með þeim hjálparsamtökum sem útbýta matargjöfum. „Við munum hitta þau fljótlega í október og fara yfir hlutverk hvers fyrir sig og hvernig við getum þéttriðið þetta net," segir hann. Öll óvænt útgjöld snerta þá fátækustu sérstaklega illa, til að mynda útgjöld vegna veikinda. „Það er ljós að við þurfum líka að tryggja að við séum ekki með gjaldtökum, eins og varðandi lyf, að setja fólk í mikil vandræði," segir Guðbjartur. Hann hefur þó ekki aðeins áhyggjur af þeim sem þjást af sárustu fátæktinni. „Ég hef áhyggjur af því fólki sem er í rauninni að standa í skilum, standa við allar sínar skuldbindingar en hefur afar takmarkaða peninga til framfærslu. Það þarf líka að hafa áhyggjur af þeim hópi ekki síður en mörgum öðrum," segir Guðbjartur. Hlusta má á viðtalið í heild sinni með því að smella hér.
Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Eldgos er hafið Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Sjá meira