Varðandi vinnuframlag Ásbjörns Óttarssonar - opið bréf Úlfur Eldjárn skrifar 7. október 2010 15:26 Kæri Ásbjörn. Það hefur kannski farið fram hjá þér að þegar listamannalaun eru veitt hafa ákveðin verkefni verið lögð til grundvallar umsókninni. Svíkist listamaðurinn um að vinna þessi verkefni eru launin tekin af honum. Á þingi situr hinsvegar hópur fólks og þiggur laun frá ríkinu, reyndar töluvert hærri laun en er áætlað að dugi listamönnum til framfærslu. Þessu fólki hafa verið falin ákveðin verkefni en ólíkt listamönnunum fá þingmenn að halda sínum launum þótt þeir svíkist undan því að vinna vinnuna sína og vinni jafnvel beinlínis gegn verkefnunum sem þeim voru falin. Það er ekki hægt að reka þessar liðleskjur úr starfi fyrr en í fyrsta lagi þegar kjörtímabilinu lýkur og þá er ómögulegt að ná aftur af þeim laununum sem þeir þáðu fyrir að bregðast skyldum sínum. Listamenn skapa ekki aðeins menningu þjóðarinnar sem er verðmæt í sjálfu sér, heldur framleiða þeir einnig afurð sem skilar áþreifanlegum tekjum í þjóðarbúið. Þingmenn framleiða ekki neitt og skila engum tekjum til þjóðarbúsins. Í ljósi þess hvað þér finnst sárt að peningar ríkisins fari til annarra óbrýnni mála á meðan skorið er niður í heilbrigðiskerfinu liggur beint við að beina spurningu þinni aftur til þín: Af hverju færð ÞÚ þér ekki vinnu eins og venjulegt fólk? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Rannsóknir í Hvalfirði skapa enga hættu Salome Hallfreðsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Ég á lítinn skrítinn skugga – langtímaáhrif krabbameina Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Kæri Ásbjörn. Það hefur kannski farið fram hjá þér að þegar listamannalaun eru veitt hafa ákveðin verkefni verið lögð til grundvallar umsókninni. Svíkist listamaðurinn um að vinna þessi verkefni eru launin tekin af honum. Á þingi situr hinsvegar hópur fólks og þiggur laun frá ríkinu, reyndar töluvert hærri laun en er áætlað að dugi listamönnum til framfærslu. Þessu fólki hafa verið falin ákveðin verkefni en ólíkt listamönnunum fá þingmenn að halda sínum launum þótt þeir svíkist undan því að vinna vinnuna sína og vinni jafnvel beinlínis gegn verkefnunum sem þeim voru falin. Það er ekki hægt að reka þessar liðleskjur úr starfi fyrr en í fyrsta lagi þegar kjörtímabilinu lýkur og þá er ómögulegt að ná aftur af þeim laununum sem þeir þáðu fyrir að bregðast skyldum sínum. Listamenn skapa ekki aðeins menningu þjóðarinnar sem er verðmæt í sjálfu sér, heldur framleiða þeir einnig afurð sem skilar áþreifanlegum tekjum í þjóðarbúið. Þingmenn framleiða ekki neitt og skila engum tekjum til þjóðarbúsins. Í ljósi þess hvað þér finnst sárt að peningar ríkisins fari til annarra óbrýnni mála á meðan skorið er niður í heilbrigðiskerfinu liggur beint við að beina spurningu þinni aftur til þín: Af hverju færð ÞÚ þér ekki vinnu eins og venjulegt fólk?
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar
Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun