Ný útgáfa af tillögum mannréttindaráðs Erla Hlynsdóttir skrifar 4. nóvember 2010 10:09 Skólabörn fá áfram að halda litlu jólin og búa til páskaskraut Mynd úr safni Nokkrar breytingar voru gerðar á orðalagi tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar áður en hún var afgreidd úr ráðinu í gær. Þar segir nú: „Sígildir söngvar, dansar, leikir og handíðir sem teljast hluti af gamalgrónum hátíðumog frídögum þjóðarinnar halda sínum sess í árstíðabundnum skemmtunum og starfi frístundaheimila, leik- og grunnskóla." Þessi liður var settur inn meðal annars til að skýrt sé að ekki er verið að meina skólabörnum að halda litlu jólin og aðrar hefðbundnar hátíðir í skólanum. Meirihluti mannréttindaráðs hefur samþykkt breytta tillögu og hefur nú nú verið send til umsagnar hjá mennta- og íþróttaráði, tómstundaráði og velferðarráði. Búast má við að tillagan taki enn breytingum í meðförum þeirra áður en hún verður endanlega afgreidd frá mannréttindaráði og send til borgarráðs. Sjálfstæðismenn í mannréttindaráði voru einir á móti afgreiðslu tillögunnar og óskuðu eftir að hafin verði vinna til að ná samstöðu meðal skólasamfélagsins, foreldra, trúfélaga og fræðimanna um samskipti trúfélaga og skóla. Meirihluti Besta flokks, Samfylkingar og Vinstri grænna hafnaði þessu á þeim forsendum að tillagan sem nú hefur verið afgreidd hafi einmitt verið byggð á skýrslu stýrihóps frá 2007 um nákvæmlega þetta sama efni. Nýja tillögu mannréttindaráðs um samskipti trúfélaga við leik- og grunnskóila má lesa hér fyrir neðan. Breytingarnar felast aðallega í breyttu orðalagi frekar en nýjum efnistökum. Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Nokkrar breytingar voru gerðar á orðalagi tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar áður en hún var afgreidd úr ráðinu í gær. Þar segir nú: „Sígildir söngvar, dansar, leikir og handíðir sem teljast hluti af gamalgrónum hátíðumog frídögum þjóðarinnar halda sínum sess í árstíðabundnum skemmtunum og starfi frístundaheimila, leik- og grunnskóla." Þessi liður var settur inn meðal annars til að skýrt sé að ekki er verið að meina skólabörnum að halda litlu jólin og aðrar hefðbundnar hátíðir í skólanum. Meirihluti mannréttindaráðs hefur samþykkt breytta tillögu og hefur nú nú verið send til umsagnar hjá mennta- og íþróttaráði, tómstundaráði og velferðarráði. Búast má við að tillagan taki enn breytingum í meðförum þeirra áður en hún verður endanlega afgreidd frá mannréttindaráði og send til borgarráðs. Sjálfstæðismenn í mannréttindaráði voru einir á móti afgreiðslu tillögunnar og óskuðu eftir að hafin verði vinna til að ná samstöðu meðal skólasamfélagsins, foreldra, trúfélaga og fræðimanna um samskipti trúfélaga og skóla. Meirihluti Besta flokks, Samfylkingar og Vinstri grænna hafnaði þessu á þeim forsendum að tillagan sem nú hefur verið afgreidd hafi einmitt verið byggð á skýrslu stýrihóps frá 2007 um nákvæmlega þetta sama efni. Nýja tillögu mannréttindaráðs um samskipti trúfélaga við leik- og grunnskóila má lesa hér fyrir neðan. Breytingarnar felast aðallega í breyttu orðalagi frekar en nýjum efnistökum.
Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira