Berjast gegn fóstureyðingum með bænum Karen Kjartansdóttir skrifar 3. júní 2010 18:41 „Við biðjum, sama hvernig viðrar". Þetta segja forsprakkar hóps sem hafa vikulega hist fyrir utan kvennadeild Landspítalans og beðið þess að fóstureyðingum linni. Árlega eru gerðar um og yfir 900 fóstureyðingar hér á landi. Í gögnum Landlæknisembættisins frá því í fyrra kemur fram að árið áður voru gerðar 955 fóstureyðingar á konum sem áttu íslenskt lögheimili. Þetta þykir meðlimum félagsskapar sem kallast Lífsvernd alltof há tala en félagsskapurinn samanstendur af andstæðingum fóstureyðinga. Nokkrir úr hópnum hafa í rúmt ár nýtt hádegishlé sitt á þriðjudögum til að biðja fyrir lífi ófæddra barna og því að öllum fóstureyðingum verði hætt. Þau segja mismarga sjá sér fært að mæta, kjarni hópsins samsanstandi þó af fimm manns en öllum sé velkomið að biðja með þeim. Hópurinn hittist fyrir utan Kvennadeildir Landspítalans en þar fæðast flest börn landsins og þar eru fóstureyðingar líka gerðar. Fólkið segir starfsmenn spítalans einstaka sinnum spyrja sig hvað þau séu að gera, allir hafi verið þeim vinsamlegir enda vilji þau engan angra eða hindra för fólks að spítalanum. Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
„Við biðjum, sama hvernig viðrar". Þetta segja forsprakkar hóps sem hafa vikulega hist fyrir utan kvennadeild Landspítalans og beðið þess að fóstureyðingum linni. Árlega eru gerðar um og yfir 900 fóstureyðingar hér á landi. Í gögnum Landlæknisembættisins frá því í fyrra kemur fram að árið áður voru gerðar 955 fóstureyðingar á konum sem áttu íslenskt lögheimili. Þetta þykir meðlimum félagsskapar sem kallast Lífsvernd alltof há tala en félagsskapurinn samanstendur af andstæðingum fóstureyðinga. Nokkrir úr hópnum hafa í rúmt ár nýtt hádegishlé sitt á þriðjudögum til að biðja fyrir lífi ófæddra barna og því að öllum fóstureyðingum verði hætt. Þau segja mismarga sjá sér fært að mæta, kjarni hópsins samsanstandi þó af fimm manns en öllum sé velkomið að biðja með þeim. Hópurinn hittist fyrir utan Kvennadeildir Landspítalans en þar fæðast flest börn landsins og þar eru fóstureyðingar líka gerðar. Fólkið segir starfsmenn spítalans einstaka sinnum spyrja sig hvað þau séu að gera, allir hafi verið þeim vinsamlegir enda vilji þau engan angra eða hindra för fólks að spítalanum.
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira