Besti flokkurinn nær tveimur mönnum inn 26. mars 2010 06:00 Jón Gnarr. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Besti flokkurinn fengi 12,7 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa yrði kosið til borgarstjórnar Reykjavíkur í dag samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins sem gerð var í gærkvöldi. Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Vinstri græn halda óbreyttum fjölda borgarfulltrúa samkvæmt niðurstöðu könnunarinnar. Bæði Framsóknarflokkur og Frjálslyndir og óháðir, sem eru með einn borgarfulltrúa hvor, missa fulltrúa sína. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur stuðnings 39,4 prósenta kjósenda og fengi sjö borgarfulltrúa yrðu þetta niðurstöður kosninga. Samfylkingin mælist með 26,3 prósenta fylgi og fjóra borgarfulltrúa. Vinstri græn fengju 14,2 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Framsóknarflokkurinn nýtur samkvæmt könnuninni stuðnings 5,6 prósenta, og 1,5 prósent styðja Frjálslynda flokkinn. Nýtt framboð óháðra, undir forystu Ólafs F. Magnússonar borgarfulltrúa, mælist með stuðning 0,4 prósenta Reykvíkinga. Ekkert þessara framboða kæmi manni að samkvæmt könnuninni. „Mér finnst þetta mjög gleðilegt," segir Jón Gnarr. „Ég hafði samt alveg búist við þessu. Við stefnum að því að ná fjórum mönnum inn. En þegar svona langt er til kosninga er bara mjög ánægjulegt að nýr flokkur fái þetta mikið fylgi. Líka af því þetta er yfirlýst grínframboð. Ég held að grínframboð hafi aldrei fengið meira en eitt prósent." Flestir vilja sjá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í stóli borgarstjóra að kosningunum loknum, samkvæmt könnuninni. Af þeim sem tóku afstöðu vilja 48,2 prósent að hún verði borgarstjóri áfram. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Besti flokkurinn fengi 12,7 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa yrði kosið til borgarstjórnar Reykjavíkur í dag samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins sem gerð var í gærkvöldi. Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Vinstri græn halda óbreyttum fjölda borgarfulltrúa samkvæmt niðurstöðu könnunarinnar. Bæði Framsóknarflokkur og Frjálslyndir og óháðir, sem eru með einn borgarfulltrúa hvor, missa fulltrúa sína. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur stuðnings 39,4 prósenta kjósenda og fengi sjö borgarfulltrúa yrðu þetta niðurstöður kosninga. Samfylkingin mælist með 26,3 prósenta fylgi og fjóra borgarfulltrúa. Vinstri græn fengju 14,2 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Framsóknarflokkurinn nýtur samkvæmt könnuninni stuðnings 5,6 prósenta, og 1,5 prósent styðja Frjálslynda flokkinn. Nýtt framboð óháðra, undir forystu Ólafs F. Magnússonar borgarfulltrúa, mælist með stuðning 0,4 prósenta Reykvíkinga. Ekkert þessara framboða kæmi manni að samkvæmt könnuninni. „Mér finnst þetta mjög gleðilegt," segir Jón Gnarr. „Ég hafði samt alveg búist við þessu. Við stefnum að því að ná fjórum mönnum inn. En þegar svona langt er til kosninga er bara mjög ánægjulegt að nýr flokkur fái þetta mikið fylgi. Líka af því þetta er yfirlýst grínframboð. Ég held að grínframboð hafi aldrei fengið meira en eitt prósent." Flestir vilja sjá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í stóli borgarstjóra að kosningunum loknum, samkvæmt könnuninni. Af þeim sem tóku afstöðu vilja 48,2 prósent að hún verði borgarstjóri áfram.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira