Pegasus tryggir sér Ísfólkið 10. maí 2010 08:00 Lilja Ósk Snorradóttir segir höfund Ísfólksins, Margit Sandemo, hafa heillast af íslenska framleiðslufyrirtækinu. Fréttablaðið/Vilhelm Lilja Ósk Snorradóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pegasus. Fyrsta verk hennar var að tryggja kvikmyndaréttinn að hinum sívinsælu bókum um Ísfólkið. „Við erum að þróa þetta, þættirnir yrði sjálfstætt framhald og kæmu til með að gerast á Snæfellsnesi,“ segir Lilja Ósk Snorradóttir, nýráðin framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækisins Pegasus. Til stendur að gera framhald af spennuþáttaröðinni Hamrinum sem var sýnd á RÚV síðasta vetur með þeim Dóru Jóhannsdótur og Birni Hlyni Haraldssyni í aðalhlutverkum. Þá upplýsir Lilja að þau hafi tryggt sér kvikmyndaréttinn að Ísfólkinu eftir Margit Sandemo en þessi bókaflokkur hefur notið gríðarlegra vinsælda. „Hún hefur aldrei viljað selja kvikmyndaréttinn en við sendum starfsmann á okkar vegum út til hennar, Guðrúnu Daníelsdóttur, sem heillaði hana alveg upp úr skónum. Þetta er auðvitað allt á byrjunarreit en við erum að fara út til hennar í sumar. Þessar bækur virðast síður en svo detta úr tísku,“ útskýrir Lilja. Töluverð umræða hefur átt sér stað um verkefnaskort íslenskra framleiðslufyrirtækja vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Lilja viðurkennir að þau hafi misst af verkefnum vegna þess en bætir því við að þegar á heildina sé litið gæti eldgosið haft mun jákvæðari áhrif á þennan iðnað en neikvæð. „Þetta er landkynning sem við gátum aldrei keypt. Maður veit ekkert hvernig sumarið verður en í hugum margra er landið aftur orðið framandi og spennandi með samspili elds og íss. Sem er mun skárra en fjárglæfrastimpillinn.“ freyrgigja@frettabladid.is Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Lilja Ósk Snorradóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pegasus. Fyrsta verk hennar var að tryggja kvikmyndaréttinn að hinum sívinsælu bókum um Ísfólkið. „Við erum að þróa þetta, þættirnir yrði sjálfstætt framhald og kæmu til með að gerast á Snæfellsnesi,“ segir Lilja Ósk Snorradóttir, nýráðin framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækisins Pegasus. Til stendur að gera framhald af spennuþáttaröðinni Hamrinum sem var sýnd á RÚV síðasta vetur með þeim Dóru Jóhannsdótur og Birni Hlyni Haraldssyni í aðalhlutverkum. Þá upplýsir Lilja að þau hafi tryggt sér kvikmyndaréttinn að Ísfólkinu eftir Margit Sandemo en þessi bókaflokkur hefur notið gríðarlegra vinsælda. „Hún hefur aldrei viljað selja kvikmyndaréttinn en við sendum starfsmann á okkar vegum út til hennar, Guðrúnu Daníelsdóttur, sem heillaði hana alveg upp úr skónum. Þetta er auðvitað allt á byrjunarreit en við erum að fara út til hennar í sumar. Þessar bækur virðast síður en svo detta úr tísku,“ útskýrir Lilja. Töluverð umræða hefur átt sér stað um verkefnaskort íslenskra framleiðslufyrirtækja vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Lilja viðurkennir að þau hafi misst af verkefnum vegna þess en bætir því við að þegar á heildina sé litið gæti eldgosið haft mun jákvæðari áhrif á þennan iðnað en neikvæð. „Þetta er landkynning sem við gátum aldrei keypt. Maður veit ekkert hvernig sumarið verður en í hugum margra er landið aftur orðið framandi og spennandi með samspili elds og íss. Sem er mun skárra en fjárglæfrastimpillinn.“ freyrgigja@frettabladid.is
Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira