Erlent

Refur réðst á tvíburasystur

Níu mánaða tvíburasystur liggja á spítala eftir að refur réðst á þær á heimili þeirra í austurhluta London í gær. Í frétt BBC kemur fram að systurnar eru alvarlega slasaðar en að líðan þeirra er stöðug.

Báðar hlutu sár á höndum og þá hlaut önnur þeirra einnig andlitsáverka.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×